Author Topic: FRESTUN Á KEPPNI!  (Read 11032 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #20 on: July 27, 2008, 23:49:22 »
Þessi keppni var greinilega hafin, það var bara gert hlé vegna óhapps hjá Grétari, it stinks big time, eða það er skítalykt af málinu öllu heldur.
« Last Edit: July 27, 2008, 23:51:17 by Einar Birgisson »
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #21 on: July 28, 2008, 00:03:00 »
Hæ. Um hvað snýst málið. Ef einhverjir eru ekki sáttir er þá bara ekki að kæra og fá þetta á hreint. Stígur átti að raðast í rönn á laugardegi og tapa þar sem hann hefði ekki mætt á ráslínu. Keppni er frestað og Stígur sér sér leik á borði og mætir aftur eftir viðgerð. Gat ekki betur séð en að hann hafi hökt út brautina og Skjóldal hefði ekki átt í vandræðum með hann,en hann pakkaði saman og fór.Kanski að það hafi bilað hjá Skjóldal og þess vegna sem bara fór. Að horfa á þetta sjónarspil þarna í dag gæti maður haldið að það væru milljón dollarar í boði.

Fáum kæru og látum það koma í ljós hvernig þetta á að vera þannig að við vitum það í framtíðinni.

mbk Harry

1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #22 on: July 28, 2008, 09:37:02 »
Sammála !!

Ef boxari lætur kasta inn handklæðinu er bardaginn búinn. Stígur fór heim og var því hættur keppni.  :!:

Kristinn Jónasson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #23 on: July 28, 2008, 09:41:12 »
Sammála !!

Ef boxari lætur kasta inn handklæðinu er bardaginn búinn. Stígur fór heim og var því hættur keppni.  :!:



Akkurat það sem ég hélt
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #24 on: July 28, 2008, 09:41:37 »
ég á ekki að þurfa að kæra neitt ](*,) keppnin var byrjuð og búið að raða saman pörum og byrjaðir að keira og Stigur FARIN AF SVÆÐINU OG HÆTTUR sagði sjálfur orðrétt við starfsman á svæðinu ég hef hér ekkert að gera svo verður slys á brautinni og keppni frestast um dag og þá er stigur mættur og keppendum er endur raðað niður  [-Xég get staðfest það að vélinn hjá mér var biluð en ég hefði keyrt ef að það hefði verið farið eftir reglum ekki svona vitleysu og er ég búinn að fá nó af svona keppnishaldi og er hættur.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #25 on: July 28, 2008, 10:29:16 »
ég á ekki að þurfa að kæra neitt ](*,) keppnin var byrjuð og búið að raða saman pörum og byrjaðir að keira og Stigur FARIN AF SVÆÐINU OG HÆTTUR sagði sjálfur orðrétt við starfsman á svæðinu ég hef hér ekkert að gera svo verður slys á brautinni og keppni frestast um dag og þá er stigur mættur og keppendum er endur raðað niður  [-Xég get staðfest það að vélinn hjá mér var biluð en ég hefði keyrt ef að það hefði verið farið eftir reglum ekki svona vitleysu og er ég búinn að fá nó af svona keppnishaldi og er hættur.

Sæll Kristján.

Þetta hljómar eins og þú sért sá eini í kvartmílu sem hefur verið brotið á!!! :twisted: en það er ekki svo þetta hefur gerst áður og er án efa oviljaverk stjórnenda sem eru að reina að gera sitt besta. =D> Nú er að bretta upp ermarnar og berja á líðnum og mæta tvíefldur í næstu keppni og hafa það að markmiði að steikja Þórð sem slær án efa af eftir ca 100m :mrgreen:

Kv Ingó sem hefur aldrei orðið fyrir því að á honum sé brotið :oops:
Ingólfur Arnarson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #26 on: July 28, 2008, 10:31:16 »
Hæ. Kristján þú getur ekki ákveðið hvað keppnisstjóri gerir. þetta varð að kæra vegna þess að uppi var ágreiningur. Átti að fara eftri því hvað þér fannst. Þetta var hvorki staður né stund til að ákvarða það.Hafir þú verið ósattur ,áttir þú að keyra og svo útkljá málið.

Ég er bara hættur - á KK að fara á taugum,nei er ekki bara sjálfhætt í sumar - bilaður mótor og langt liðið á seasonið. Auðvitað kemur þú aftur og tekur þetta með stæl - hvort sem það verður 2008 / 2009.

mbk Harry þór




1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #27 on: July 28, 2008, 14:35:15 »
Þetta er vægast sagt lummó framkoma.Stígur yfirgaf svæðið löngu áður en Grétar fer út af þannig að hann er búin að stimpla sig út og á með eingu móti afturkvæmt til keppni sem var hafinn.Þetta á ekki að þurfa að vera svona það eru reglur um keppnishald og þar er þetta allt og menn eiga ekki að þurfa að vera kæra hægri vinstri og eitthvað bull en þetta kemur alltaf upp á nokkra ára fresti þessi góðmennsku regla sem er hvergi skráð.Mér finnst að þeir sem hlut eiga að máli eigi leysa þetta á sem bestan hátt svo að Stjáni komi nú og keyri aftur hjá okkur.KvÁrni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #28 on: July 28, 2008, 15:06:32 »
Fyrstu mistök sem voru gerð á laugardaginn voru að raðað var ekki upp samkvæmt tímatöku. Og náttúrulega rosalega óþægilegt að þurfa fara raða öllum upp á nýtt (en rétt) á sunnudeginum. En ef farið hefði verið þá leið að leyfa Stíg ekki að taka þátt á sunnudeginum.
Hefði hann getað kært??
Hefði kannski átt að raða upp "rétt" og dæma Stíg úr keppni fyrir að fara af svæðinu?
Hefðum við kannski átt að halda fund með öllum í OF og kannski kjósa um hvort hann mætti vera með? Hafa smá félaga fíling í þessu?

Þurfum svör við svona spurningum til að læra af þessu.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #29 on: July 28, 2008, 22:35:44 »
Smá punktur, maður sá aldrei hvaða bílar voru niðrí pitt og hverjir ekki..

Þessir vagnar VERÐA að vera út fyrir pitt.  Við þurfum að græja svæðið fyrir neðan pitt þannig að hægt sé að bakka trailerum út úr pittinum svo við sjáum bílana sem þar eru.  Það er búið að ræða það oft en aldrei neitt gert :)
« Last Edit: July 29, 2008, 00:08:27 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #30 on: July 28, 2008, 23:20:33 »
sælir félagar.það var nú ekki meiningin að ég færi að skipta mér að þessu en ég get ekki orða bundist.var reyndar að koma að utan fór á mantorp park evropumótið í kvartmílu.við kristján finnbjörns munum koma með myndir og videó og sér í lagi fróðleiksmola sem margir hefðu gott af.ég ræddi þetta við stig í dag og sitt sýnist hverjum og ég vil biðja menn sem vita ekkert um málið og sér í lagi koma ekki málinu við að vera að setja koment á það.ég er þeirrar skoðunar að hvorki stigur né þeir sem málið varðar eigi það skilið að þetta sé gert að einhverjum farsa, nóg komið af svoleiðis löguðu.þessi mál verða rædd innan stjórnar,og stigur mun væntanlega koma með sina hlið á málinu þegar hann er tilbúinn til þess.virðingarfyllst.AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #31 on: July 28, 2008, 23:29:43 »
Þessir vagnar VERÐA að vera út fyrir pitt.  Við þurfum að græja svæðið fyrir neðan pitt þannig að hægt sé að bakka trailerum út úr pittinum svo við sjáum bílana sem þar eru. 

Þú rekur ekkert menn með trailerana sýna í burtu þ.s. menn eru með sýna aðstöðu, verkfæri og annað slíkt.... Það væri nær að stækka pittinn og koma meira skipulagi á hann..

Kveðja,
Kiddi
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #32 on: July 28, 2008, 23:31:13 »
Þessir vagnar VERÐA að vera út fyrir pitt.  Við þurfum að græja svæðið fyrir neðan pitt þannig að hægt sé að bakka trailerum út úr pittinum svo við sjáum bílana sem þar eru.

Þú rekur ekkert menn með trailerana sýna í burtu þ.s. menn eru með sýna aðstöðu, verkfæri og annað slíkt.... Það væri nær að stækka pittinn og koma meira skipulagi á hann..

Kveðja,
Kiddi
Ef þú lest þetta yfir aftur skilur þú kannski það sem ég á við  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #33 on: July 28, 2008, 23:37:07 »
Það þarf að slétta út eins og ég sagði svo hægt sé að keyra niðurfyrir pitt með vagnana..

Veit ekki hvernig er best að útskýra..  Ef slétt er úr fyrir neðan pitt er hægt að keyra beint niður úr pitti og hafa trailerinn við brún pittsins.  Svo úthlutað 1 stæði fyrir viðkomandi bíl fyrir framan vagn í pittinum..  Það eru bara orðnir of margir keppendur til að hægt sé að hafa 10 vagna þversum útum allt :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #34 on: July 28, 2008, 23:58:42 »
ég hef ekkert út á Stig að setja þetta mál er fyrst og fremst um þessa stjórun á þessari keppni það er klárt að það voru mistök í uppröð en það er málið sem að Stigur átti að kæra en ekki láta þetta breita uppröð og keppni og þið sem þekkið mig þá er alveg ljóst að þó að vélinn sé biluð er það ekki ástæða til að hætta ég fórna öllu ef ég þarf.en það breitir þvi ekki að Stigur Fór af keppnis stað og er það BANNAÐ. nema með leifi eða HÆTTUR.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #35 on: July 29, 2008, 09:53:40 »
Sælir

Ég var settur sem svokallaður ,, Pittstjóri´´ á laugardeginum umtalaða.

Eftirfarandi uppröðun fékk ég á blaði frá keppnistjóra.

Kristján (Stakur v/besta tíma í tímatökum)
vs.
xxxxxx

Þórður
vs.
Leifur

Grétar
vs.
Stefán

Pælingarnar sem ég sé út úr þessu.

1. Þegar keppnisstjórn tekur ákvörðun um að veita keppanda (bye) s.s. að hann fari sjálfkrafa áfram í næstu umferð, þá skal sú ákvörðun standa eftir að keppni er hafin. (Bye) var ekki veitt.

2. Þegar keppnistjórn tekur ákvörðun um að keppandi skuli fara stakur, þá skal hann fara eina staðfestingarferð til að komast í næstu umferð. Þessi aðferð virðist tíðkast annarstaðar úti í heimi. FIA, NHRA, að því sem ég best veit.

Ég fer og tala við alla keppendur í OF, reyndar var eithvað rugl með Stefán, eins og áður hefur komið fram, en þvi var kippt í liðinn áður en keppni hófst. Ég tjái Kristjáni að hann fari stakur eftir ferðina hjá Grétari og Stefáni. Kristján nær ekki að fara ferðina stakur.

Keppni frestað til morguns, og ákveðið að halda áfram frá þeim punkti að keppni var lokið. 

Þar sem að keppni er hafin, tel ég að það hafi verið óréttmætt gagnvart öðrum keppendum að breyta uppröðun keppnistækja eftir það.  Kristján hefði átt rétt að fara stakur í sína staðfestingarferð til þess að komast í næstu umferð á sunnudeginum.

Keppni er hafin og því allar breytingar á uppröðun óréttmætar.

En þetta er bara mín skoðun á málinu.

Og ég vona bara að þú hættir ekki Kristján og mætir galvaskur á næstu keppni, því að fólkið borgar til þess að sjá OF græjurnar.

Kristinn Jónasson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #36 on: July 29, 2008, 10:12:46 »
Ef hann situr hjá vegna besta tíma í tímatöku þá þarf hann ekki staðfestingarferð eftir því sem ég best veit,
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #37 on: July 29, 2008, 21:17:55 »
Well..... berum í bakkafullan lækinn:  Ég held að úrskurðurinn muni falla Stjána í hag; fyrst og fremst vegna þess að keppinautur hans yfirgaf keppnissvæðið áður en keppni var frestað.  Ákvörðun keppnisstjórnar um uppröðun þar sem Stígs er hvergi getið hefur minna vægi en endurspeglar bara vitneskju keppnisstjórnar um afdrif Stígs.

Reyndar sé ég það svo að falli úrskurður frænda mínum í hag þá gæti hann komið með viðgerðan bílinn á brautina og orðið skæður.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.