Author Topic: FRESTUN Á KEPPNI!  (Read 11033 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
FRESTUN Á KEPPNI!
« on: July 26, 2008, 18:38:53 »
Vegna veðurs var ákveðið að fresta áframhaldandi akstri til sunnudags!  Búið er að raða upp og allt, svo þetta ætti að ganga hratt í gegn.

Keppendur mæti kl. 12:00 og keppni hefst 13:00!

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #1 on: July 26, 2008, 21:22:47 »
fáum við eitthvað æfinga rönn ?  :roll:
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #2 on: July 26, 2008, 21:30:35 »
til hvers ?. en ef það verða tekinn æfingarönn, þá finnst mér að 1 sé hámark.
Gísli Sigurðsson

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #3 on: July 26, 2008, 21:35:28 »
1 er nóg  [-o<
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #4 on: July 26, 2008, 21:37:25 »
Það þarf nú lámark 2-3 ferðir til að fá tilfinningu fyrir gripinu...

En það eru nú greinilega ekki allir jafn klárir og Gilson  ](*,)


kv Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #5 on: July 26, 2008, 21:38:18 »
Mér finnst það alveg eðlilegt að mar fái að hita aðeins upp,væri hægt að hafa einhverja fasta tímasetningu á því.
T.d.  30 mín og svo hefst Keppni.
Bara mín hugmynd.
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #6 on: July 26, 2008, 22:19:46 »
þarf að borga sig inn aftur eða er opið?
Einar Kristjánsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #7 on: July 27, 2008, 00:09:13 »
Það þarf nú lámark 2-3 ferðir til að fá tilfinningu fyrir gripinu...

En það eru nú greinilega ekki allir jafn klárir og Gilson  ](*,)


kv Diddi


svona æfingarönn dragast alltaf á langinn, en þetta er ekki mitt að ákveða, þetta var bara mín skoðun.

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #8 on: July 27, 2008, 02:53:24 »
þarf að borga sig inn aftur eða er opið?

anyone?
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #9 on: July 27, 2008, 11:16:48 »
þarf að borga sig inn aftur eða er opið?

anyone?
Ég ætla að leyfa mér að skjóta á að svo sé ekki.  Það er ekki sniðugt að tvírukka inn á sama event :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #10 on: July 27, 2008, 18:15:23 »
Á ekki einhver úrslit og upplýsingar frá deginum?

kv
Björgvin

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #11 on: July 27, 2008, 18:34:01 »
OF

1. Leifur
2. Þórður
3. stebbi

MC

1. Raggi
2. smári
3. harry

GT

1. Gummi
2. sigursteinn
3. bæsi

12.90

1. Danni
2. hilmar

13.90

1. x
2. x
3. x

14.90

1. x
2. x
3. x

hjól x

man ekki í augnablikinu með 13.90 14.90 og hjól

en takk fyrir mjög góðan dag. Veðrið var 100 % klukkan hálf 11 en uppúr 1 var kominn töluverður vindur, keppnin gekk mjög smooth fyrir sig þrátt fyrir að við vorum mjög undirmönnuð en flestir voru sáttir með góðan dag.

Vil sérstaklega þakka samstarfsfólki mínu.

Kv Gísli  :)

Gísli Sigurðsson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #12 on: July 27, 2008, 19:29:48 »
"Búið er að raða upp og allt" skrifar Valli, fór þetta ekki eh öðruvísi Valli ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #13 on: July 27, 2008, 19:33:26 »
OF

1. Leifur
2. Þórður
3. stebbi

MC

1. Raggi
2. smári
3. harry

GT

1. Gummi
2. sigursteinn
3. bæsi

12.90

1. Danni
2. hilmar

13.90

1. Geir Harrysson
2. Haffi
3. Guðni

14.90

1. Regína
2. Íbbi
3. x

hjól x

man ekki í augnablikinu með 13.90 14.90 og hjól

en takk fyrir mjög góðan dag. Veðrið var 100 % klukkan hálf 11 en uppúr 1 var kominn töluverður vindur, keppnin gekk mjög smooth fyrir sig þrátt fyrir að við vorum mjög undirmönnuð en flestir voru sáttir með góðan dag.

Vil sérstaklega þakka samstarfsfólki mínu.

Kv Gísli  :)


Geir Harrysson #805

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #14 on: July 27, 2008, 19:45:29 »
"Búið er að raða upp og allt" skrifar Valli, fór þetta ekki eh öðruvísi Valli ?
Ég var bara ekki á svæðinu í dag svo ég veit ekki hvernig gekk :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #15 on: July 27, 2008, 21:07:57 »
Var ekki raðað upp aftur í (suma) flokka ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #16 on: July 27, 2008, 22:45:39 »
Var það ekki bara af því að Stígur kom til baka? Og allt löglegt í sambandi við það?
Geir Harrysson #805

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #17 on: July 27, 2008, 22:55:00 »
Takk fyrir þetta, fuku einhver met?

kv
Björgvin

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #18 on: July 27, 2008, 23:35:48 »
Takk fyrir þetta, fuku einhver met?

kv
Björgvin

Já Gummi setti íslandsmet í GT flokk, man ekki alveg tíman, 11.3xx (held ég) kemur í ljós.

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« Reply #19 on: July 27, 2008, 23:43:42 »
Var ekki raðað upp aftur í (suma) flokka ?

Jújú það var gert, Sem er allgjört bull.  Ég gat ekki betur séð en keppni var hafin á laugardeginum, Þórður og Leifur búnir að fara eina ferð og líka Grétar og Stebbi.

Nú spyr ég sem leikmaður, ef keppni er frestað fram á næsta dag á þá ekki að byrja að keyra eins og frá var horfið???

Kristján Hafliðason