Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvaða "project" er í gangi?

<< < (2/7) > >>

Chevelle:
mitt er 1971 chevelle


http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=27028.0


Guðbjartur:
Ég er að gera upp 1969 árgerð af MGB og var hann að komast í veltibúkkann fyrir nokkrum dögum
og það næsta er að senda hann í blástur.

Hann var svona þegar hann kom heim um jólin





Svo er aðeins búið að rífa.



Og núna er hann í búkkanum.



Kv Bjartur

Ztebbsterinn:

--- Quote from: Moli on July 22, 2008, 18:04:46 ---
--- Quote from: emm1966 ---Getur einhver sagt mér af hverju myndin er?



--- End quote ---

Það er verið að skera púströr með slípirokk. 8)

--- End quote ---

Ættlaði einmitt að segja það sama  :wink:

Ztebbsterinn:
Ég er með eitt og annað í eldinum..

En það sem var unnið í síðast, en gengur hægt, er forláta Suzuki Swift 1992 módel, sem hljómar kanski ekki mjög spennandi svona fyrir fyrstu, nema hvað að þetta er eini blæju svona bíllinn sem komið hefur á klakann.

Botninn var orðinn slappur svo ég smíðaði í hann nítt gólf, og þá var það styrkt sérstaklega í leiðinni:






Svo keypti ég einn Swift GTi að sömu árgerð, og hvert haldið þið að kramið eigi að fara?  :smt047



..einnig hef ég sankað að mér annari auka GTi vél ásamt fl.

emm1966:

--- Quote from: Moli on July 22, 2008, 18:04:46 ---
--- Quote from: emm1966 ---Getur einhver sagt mér af hverju myndin er?



--- End quote ---

Það er verið að skera púströr með slípirokk. 8)

--- End quote ---

Og vinninginn hefur Moli! Verðlaunin verða send þér í pósti.  =D> =D> =D>

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version