Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvaða "project" er í gangi?

<< < (4/7) > >>

SirMack:
Hérna er project á lokastigi.  Búið að vera í gangi í 2 ár.  Semsagt Mustang Mack I 1969.  Kom til landsins 2006 í maí.  Byrjaði að rífa um haustið og hef verið að dúttla í þessu síðan.  Vona að ég geti keyrt eitthvað í sumar.  Þó það verði ekki nema einn Laugavegur.  8-)
Sagan öll:
http://www.flickr.com/photos/kaprasius/sets/72157602102285456/

Sir Mack

Moli:
Glæsilegt Jón, lengi beðið eftir að sjá myndir af honum nýmáluðum, til hamingju hlakka til að sjá hann á ferðinni!  =D>

Anton Ólafsson:
Er þetta þessi?

SirMack:
Já þetta er sá sami...


jatli

Heddportun:
Er með nokkur í gangi en 2-3 ættu að klárast fljótlega

2000 SS Camaro fyrir GTI_F1(Hallbjörn)

347 LSx með ETP 215cc Heddum
Sérsmíðaður ás og converter
Moser 9" Hásing
Og allt þetta helsta







Verður mjög áhugaverður bíll


Camaro 1995

357 Splayed 4bolta LT1 Roller Block,deckuð,línuboruð ofl
F2R Procharger og LT4 210cc Hedd,Sheetmetal soggrein ofl...








Camaro 1993

350 LT1,vel heit + Nos

Er að setja saman og klára núna yfir helgina


1967 Jeppster

350chevy,klára að gera búr og fara götubílaflokinn í torfærunni

Allveg nóg að gera.......en lítill tími

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version