Author Topic: Fögnuður eftir fyrstu keppni?  (Read 3739 times)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« on: June 28, 2008, 03:47:31 »
Var svona aðeins að spá í því í vinnunni í nótt hvort það væri einhver stemming fyrir því að menn, jú og konur myndu hittast að kvöldi kjeppnisdags og fá sér nokkrar ölkollur?

Minntist á þetta við vertinn minn áðan og honum leist alls ekki illa á þetta, og hver veit nema hann gefi okkur góð kjör ef við mætum nógu mörg.

Ég ætla allvegana að setja þetta inn sem smá tilraun sem gæti þá jafnvel orðið fastur liður ef vel tekst til.

Um er að ræða skemmtistaðinn/sportbarinn/barinn Klúbbinn(frv.Tropical, Champions) sem stendur við Gullinbrú(síðasta hús á hægri hönd áður en ekið er yfir gullinbrúnna úr suðri) . Opið fram til 03:00 og yfirleitt frekar rólegt, þannig að við gætum þannig séð haft staðinn út af fyrir okkur. Aldurstakmarkið er 20 ára(upp á dag) og þætti mér hyggilegt að mæting byrjaði svona eitthvað uppúr 21 - 21.30.


Endilega sameinumst öll um að gera góðan dag enn betri og látum sjá okkur.

Með von um góðar undirtektir og þátttöku
Arnar B. Jónsson "Ræsir" (sumsé gaurinn sem heldur á takkanum og er með barta)
"Vonast til að sjá sem flesta"

Afsakið stuttan fyrirvara, en stundum fær maður bara góðar hugmyndir á undarlegum tímum.

Ef fólk hefur einhverjar spurningar þá er síminn hjá mér 6947067, og auðskiljanlega næst ekki í mig á meðan kjeppni stendur
 :lol:
« Last Edit: June 28, 2008, 03:55:13 by Addi »
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #1 on: June 28, 2008, 17:07:36 »
búið að breyta aldurstakmarkinu úr 18 í 20 ? :(
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #2 on: June 28, 2008, 17:25:07 »
Langt síðan og mikið djöfull dó klúbburinn eftir það  :-# Þessi staður var geðveikur  :D
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #3 on: June 28, 2008, 18:02:30 »
Ég væri alveg til í öl í kvöld, getur vel verið að ég láti sjá mig þarna!  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #4 on: June 28, 2008, 18:04:06 »
Langt síðan og mikið djöfull dó klúbburinn eftir það  :-# Þessi staður var geðveikur  :D

Hann var geggjaður meðan við vorum þarna já 8-)

En annars lýst mér bara vel á þetta hjá þér Addi =D>
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #5 on: June 28, 2008, 21:26:51 »
Getur bara vel verið að maður skelli sér á eina öl krús á eftir.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #6 on: June 28, 2008, 22:02:44 »
Góð hugmynd en dagurinn langur og ég þreitt, þannig að ég þakka bara fyrir frábæran dag.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #7 on: June 29, 2008, 04:39:55 »
Ég mætti...og drakk bjórinn, vonast eftir meiri þáttöku næst :oops:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #8 on: June 29, 2008, 11:37:41 »
Ég mætti...og drakk bjórinn, vonast eftir meiri þáttöku næst :oops:
Vonandi verður næsta keppni ekki 12 klst. svo maður verði ekki nær dauða en lífi eftir keppnina  :lol:

Ég mæti næst  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #9 on: June 29, 2008, 12:26:25 »
Konan sagði að ég hefði verið byrjaður að hrjóta kl 23 og ég hrýt aldrei þannig að eitthvað hefur dagurinn gengið á.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #10 on: June 29, 2008, 13:53:42 »
Ég hefði mætt ef ég hefði lesið þennann póst fyrr :)
Mæti næst og reyni að draga það fólk sem ég þekki með mér

kv
Gummi

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #11 on: June 30, 2008, 20:15:10 »
Þá stefnum við að því að gera okkur góðan dag að næstu keppni liðinni.  :smt030 :bjor:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Fögnuður eftir fyrstu keppni?
« Reply #12 on: July 01, 2008, 00:48:19 »
Ég mæti...ég er vanur  :-"
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10