Author Topic: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!  (Read 4631 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« on: June 25, 2008, 11:30:22 »
Fyrsta keppni sumarsins (2. keppni samkvæmt dagatali)

Laugardaginn 28. Júní!!!

Skráning er hafin!
Nafn, Kt., Tæki, Flokk og GSM á vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmíluspjallinu eða 899-7110 (milli 20-22 á kvöldin)!
Helst email eða einkapóst.

Dagskrá:
9:00 Pittur opnar / vigtun keppnistækja
10:00 Pittur lokar
10:15 Æfingar hefjast fyrir bíla sem búið er að skoða
10:55 Æfingum lokið
11:00 Tímatökur hefjast
12:00 Tímatökum lokið (3 ferðir max á mann)

13:00 Keppni hefst!

Enginn fer niður í pitt fyrr en búið er að láta merkja við sig og borga keppnisgjöld.  Sem verður gert í klúbbhúsinu héðan af.

ATH!  Ef allt gengur eftir verður keyrt nýja leið upp að braut! 8)
Hef ekki keyrt hana sjálfur en hún liggur úr nýja iðnaðarhverfinu sem er örlítið áleiðis upp að Kleifarvatni.  Munum henda upp skiltum til að merkja það.


SKRÁNINGU LÝKUR Á FÖSTUDAGSÆFINGU! (sem verður eingöngu fyrir skráða keppendur í þetta skiptið)  SÍÐUSTU MAIL TEKIN GILD 23:59 Á FÖSTUDAGSKVÖLD.
« Last Edit: June 25, 2008, 17:41:37 by Valbjörn Júlíus Þorláksson »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #1 on: June 25, 2008, 11:37:38 »
Er sama keppnisgjald og í fyrra eða? :-k
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #2 on: June 25, 2008, 13:21:48 »
Keppnisflokkar hjóla

Það var bætt við flokkum á síðasta aðalfundi KK. Þeas stokk flokkar voru settir inn og V2 endurgerðir. Einnig var CC í sumum flokkum breitt Þannig að nöfn flokkanna eiga eftir að taka smá breitingum

Við erum að fara yfir þetta í kvöld (Miðvikudag) þannig að allt verður klárt og komið inn hér seint í kvöld eða strax í fyrramálið.

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #3 on: June 25, 2008, 13:25:39 »
Er sama keppnisgjald og í fyrra eða? :-k
Svara með keppnisgjöld í kvöld
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #4 on: June 25, 2008, 17:27:26 »
skráður  \:D/
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #5 on: June 26, 2008, 01:46:53 »
Er sama keppnisgjald og í fyrra eða? :-k
Svara með keppnisgjöld í kvöld
[/quote
2500 kjell eins og í fyrra  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #6 on: June 26, 2008, 08:09:15 »
Friendly reminder á að hafa op í miðjunni á vatninu þannig að awd bílarnir komist framhjá :)

kv
Gummi

ps amms ég veit ég er að röfla um þetta þessa dagana .. en eins og segir bara friendly reminder
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #7 on: June 27, 2008, 11:13:12 »
Eru margir skráðir?

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #8 on: June 27, 2008, 11:13:57 »
Eru margir skráðir?


Þetta er nú bara að slefa hægt og rólega uppí bestu skráningu í fyrra  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #9 on: June 27, 2008, 11:22:50 »

Þetta er nú bara að slefa hægt og rólega uppí bestu skráningu í fyrra  8-)

 :excited:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI SUMARSINS!
« Reply #10 on: June 28, 2008, 01:43:48 »
Skráður
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH