« Reply #3 on: June 29, 2008, 00:05:09 »
Gott dæmi um holeshot win (bíllinn með lægra e.t. tapar spyrnu)
Svona eiga race að vera!
Þegar ég renndi yfir endalinuna í síðasta rönninu og sá Camaroin hvorki fyrir framan mig né aftan; leit þá til hliðar og hver var þar mættur c.a. tveimur fetum fyrir aftan mig á 177 km/ klst. og gaf thumbs up glottandi, annar en Harry. Þetta var priceless moment.
Hlakka til að kljást við hann næst og þakka öllum sem unnu að keppninni fyrir okkur öll sem voru með hjálma á hausnum.
Þeir keppendur sem voru eitthvað strekktir þarna verða að gera sér grein fyrir að því miður eru færri og færri að gefa sig til sjálfboðaliðastarfa í íþróttum sem okkar. Okkur stendur næst að hvetja þau sem nenna enn að standa í þessu með okkur. Veriði bara heima í Ludo ef þið þolið ekki að keppa við þessar aðstæður.
Þetta bitnaði fyrst og fremst á áhorfendum en þetta hlýtur bara að batna.....
Ragnar
« Last Edit: June 29, 2008, 10:36:32 by 1966 Charger »
Logged
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv. 4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.