Author Topic: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!  (Read 16340 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #20 on: June 21, 2008, 17:39:07 »
Þetta var vel heppnuð æfing og frábært veður. Hlakka bara til að fá götuslikkana svo það sé hægt að taka almennilega af stað en náði þó 12.239 á 116.27mph en varð að hægja á mér í endanum svo ég færi ekki yfir 120mph.
Danni á Evo að gera góða hluti og náði sínum besta tíma hingað til  :smt023

Takk kærlega fyrir mig, þetta var bara gaman!
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #21 on: June 21, 2008, 18:01:12 »
Frábær æfing og geðveigt veður líka.

Veit ekki reindar hvað fyrstu tímarnir voru en náði best 13.706 @ 108.43. Ekki á slikkum.
Markmiðið er að ná betri tímum í sumar.

Golf GTi ED30 DSG 2008.

Kv. Davíð S.
« Last Edit: June 21, 2008, 18:04:36 by Disturbed »
Davíð S. Sævarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #22 on: June 21, 2008, 19:14:52 »
eru þið ekkert að grinast með að BA meðlimir fái ekki að æfa eins og KK :roll: sem sagt ef það væri bara 1 íþróttavöllur á landinu og KR á hann #-o meiga þá hinn líðinn ekki æfa bara keppa :roll:ps BA borgaði helling í þessari braut á sinum tima með þessum skilmála að þeir væru í sömu málum og KK í sambandi við notkunn á þessari braut er það bara búið spil :-k :?:
« Last Edit: June 21, 2008, 19:18:17 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #23 on: June 21, 2008, 20:07:11 »
hvernig væri bara að borga sig í KK og styrkja klúbbinn, þetta er nú ekkert stórfé  :-s

En hvernig væri að nýta góða veðrið og halda kvöld æfingu á morgun  :mrgreen: ?

ég var mættur kl hálf 7 í dag  eftir vinnu með slikkana í skotinu en sá ekki sálu þarna  :-(
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Eg!ll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #24 on: June 21, 2008, 20:24:04 »
Takk kærlega fyrir mig!  8-)
Var mættur í morgun og hjálpaði til og tók svo runn á bílnum mínum

Mjög gaman að geta loksins mætt uppá braut

Ég var á Ford F-150 og náði best 15,967@86

Get ekki verið annað en sáttur bara...
E46 Bmw 320d '05 ///16,327@81///

-You'll Never Walk Alone-

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #25 on: June 21, 2008, 20:39:43 »
ég er og hef borgað meira í KK en  þú hefur nokkuð timan gert svo :-# enda er þessari spurniugu beint til stjórnar ekki alm KK félaga um von um svör :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #26 on: June 21, 2008, 21:00:13 »
hvernig væri bara að borga sig í KK og styrkja klúbbinn, þetta er nú ekkert stórfé  :-s

En hvernig væri að nýta góða veðrið og halda kvöld æfingu á morgun  :mrgreen: ?

ég var mættur kl hálf 7 í dag  eftir vinnu með slikkana í skotinu en sá ekki sálu þarna  :-(

já það er erfitt að manna allar stöður langt fram á kvöld, ég t.d. mætti kl hálf 10 í morgunn og var til 6, þetta var samt helvíti góður dagur bara, gott veður og allir sáttir.
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #27 on: June 21, 2008, 21:04:38 »
eru þið ekkert að grinast með að BA meðlimir fái ekki að æfa eins og KK :roll: sem sagt ef það væri bara 1 íþróttavöllur á landinu og KR á hann #-o meiga þá hinn líðinn ekki æfa bara keppa :roll:ps BA borgaði helling í þessari braut á sinum tima með þessum skilmála að þeir væru í sömu málum og KK í sambandi við notkunn á þessari braut er það bara búið spil :-k :?:
Kristján slakaðu aðeins á. Ég held að blóðþrýstingurinn hjá þér sé við það að springa.
Ég hef ekki hugmynd um hvernig þessi mál hafa verið hjá KK. Held að það sé óþarfi að búa til eitthvað vandamál hér.
Við í stjórn ætlum að spyrja okkur eldri og reyndari menn hvernig þetta hefur verið.
Væntanlega verða einhverjar breytingar með tilkomu nýs malbiks og þær verða væntanlegar góðar fyrir alla hvort sem menn eru í fuglavinafélaginu eða í KK.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #28 on: June 21, 2008, 21:28:16 »
eru þið ekkert að grinast með að BA meðlimir fái ekki að æfa eins og KK :roll: sem sagt ef það væri bara 1 íþróttavöllur á landinu og KR á hann #-o meiga þá hinn líðinn ekki æfa bara keppa :roll:ps BA borgaði helling í þessari braut á sinum tima með þessum skilmála að þeir væru í sömu málum og KK í sambandi við notkunn á þessari braut er það bara búið spil :-k :?:
Við finnum eitthvað útúr þessu :)
En þessi samlíking er ekki alveg rétt hjá þér.. Frekar kannski, borgar í Fitness Dudes og mætir með það kort í World Class, og færð að æfa þar frítt, þar sem Fitness Dudes eiga ekki aðstöðu til æfinga  :lol:

En ekki byrja að stressa þig strax, við finnum eitthvað útúr þessu :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #29 on: June 21, 2008, 21:36:30 »
BA meðlimir hafa alltaf verið á sömu kjörum og KK meðlimir, þannig var það allaveganna þegar ég var t.d keppnisstjóri, enda finnst mér það alveg sjálfsagt að svo sé.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #30 on: June 21, 2008, 21:48:15 »
Þakka fyrir góðan dag, gott að fá að taka aðeins á bílnum fyrir fyrstu keppni. Þið hafið allir/öll staðið ykkur með sóma varðandi framkvæmdir á svæðinu og þakka ég ykkur fyrir alla ykkar vinnu.

Kveðja, Stebbi Þ.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #31 on: June 21, 2008, 22:48:44 »
Þetta var vel heppnuð æfing og frábært veður. Hlakka bara til að fá götuslikkana svo það sé hægt að taka almennilega af stað en náði þó 12.239 á 116.27mph en varð að hægja á mér í endanum svo ég færi ekki yfir 120mph.
Danni á Evo að gera góða hluti og náði sínum besta tíma hingað til  :smt023

Takk kærlega fyrir mig, þetta var bara gaman!


bara gaman í dag nafni mig hlakkar svo til að sjá bílinn þinn fá traction!! :D

ég bætti tíman minn og ég bætti hraðan helling!

átti 12.550 á 108 mph í fyrra
í dag 12.337 á 115 mph :) mikill hraði enn virðist vera erfitt að komast undir 1.8 út 60ft sem er eitthvað sem ég þarf að lagfæra ! :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #32 on: June 21, 2008, 22:51:51 »
Hæ öll. Þetta var fínn dagur. Fór ca.fimmtán 8-) ferðir í miklu spóli en minn besti tími í dag var 13,10 á 112,5 mílum.

BA menn eru velkomnir eins alltaf hefur verið. BA menn hafa alltaf verið verið flottir keppendur og sett flottan svip á sportið. =D>

En Kristján - ég hef aldrei heyrt um að BA hafi borgað helling í brautinni á sínum tíma með einhverjum samningi um afnot. Gaman væri fá vita meira ?

með kveðju frá racetown

Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #33 on: June 21, 2008, 23:13:59 »
Var engin með myndavél á lofti til að leyfa dreifbýlistúttunum að sjá
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #34 on: June 22, 2008, 00:40:39 »
eru þið ekkert að grinast með að BA meðlimir fái ekki að æfa eins og KK :roll: sem sagt ef það væri bara 1 íþróttavöllur á landinu og KR á hann #-o meiga þá hinn líðinn ekki æfa bara keppa :roll:ps BA borgaði helling í þessari braut á sinum tima með þessum skilmála að þeir væru í sömu málum og KK í sambandi við notkunn á þessari braut er það bara búið spil :-k :?:
Kristján slakaðu aðeins á. Ég held að blóðþrýstingurinn hjá þér sé við það að springa.
Ég hef ekki hugmynd um hvernig þessi mál hafa verið hjá KK. Held að það sé óþarfi að búa til eitthvað vandamál hér.
Við í stjórn ætlum að spyrja okkur eldri og reyndari menn hvernig þetta hefur verið.
Væntanlega verða einhverjar breytingar með tilkomu nýs malbiks og þær verða væntanlegar góðar fyrir alla hvort sem menn eru í fuglavinafélaginu eða í KK.
ég er sallarólegur  :Dþú hefur eitthvað misskilið mig :D ég er ekkert að rifast við ykkur :D heldur bara að reina að fá þetta upp á borðið eins og þetta á að vera og hvort að það sé virkilega svona sem stjórn KK vill hafa þetta :?: að ég og við landsbygðar fólk þurfum að ganga í KK til að geta æft þetta sport en ekkert mál að keppa :D það er ekkert mál að borga æfinga gjöld eins og allir eiga að gera :!: en að það sé ekki nó að ég eða( við)séum í BA er ég ekki að skilja :???: þar sem þetta er nú eina brautin á landinu og ekki séns fyrir okkur eða mig að æfa sig annarstaðar  #-o :Def þetta snýnst um $$$$$$ þá er ekkert mál að borga meira í æfingargjöld heldur en KK meðlimir með virðingu um gott og heiðarlegt svar ps Harry í sambandi við borgun í braut þá er það svolitið lélegt að þú skulir ekki vita þetta  :Den þetta er ekkert  draugasaga BA lagði til $$$$$$$$ í þessa braut og það eru hér á þessu spjalli fullt af mönnum sem stóðu fyrir þessu á þessum tima og vita og geta svarað betur um þaug mál en ég kveðja KS :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #35 on: June 22, 2008, 01:37:08 »
Sælir félagar.  :)

Sæll Kristján.

BA lagði aldrei neinn pening í Kvartmílubrautina!

Guðmundur Kjartanson var gjaldkeri KK á þeim tíma og á öll skjöl þar að lútandi, og hann tjáði mér að BA hefi ekki lagt neinn pening í brautina. :!:

Ef einhver getur sýnt óyggjandi fram á annað þá bið ég þann hinn sama að koma með þau plögg.

Annað eru bara "draugasögur" eins og þú tekur til orða sjálfur.
Og kveðum nú niður þennan draug í eitt skipti fyrir öll. :!:



Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #36 on: June 22, 2008, 01:58:41 »
Sælir félagar.  :)

Sæll Kristján.

BA lagði aldrei neinn pening í Kvartmílubrautina!

Guðmundur Kjartanson var gjaldkeri KK á þeim tíma og á öll skjöl þar að lútandi, og hann tjáði mér að BA hefi ekki lagt neinn pening í brautina. :!:

Ef einhver getur sýnt óyggjandi fram á annað þá bið ég þann hinn sama að koma með þau plögg.

Annað eru bara "draugasögur" eins og þú tekur til orða sjálfur.
Og kveðum nú niður þennan draug í eitt skipti fyrir öll. :!:





Jæja dáni

Ég þarf þá bara að fara út í klúbb og finna þetta.

Annars er hér fullt af mönnum vita af þessu, þannig að ef einhver "gamall jarpur" kýs að tjá sig er það velkomið.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #37 on: June 22, 2008, 02:13:29 »
Hérna eitt sem mig langar að tjá mig um..

1/8 uppá Kvartmílu braut vs. Olís götuspyrnuna á tryggvagötu..

ok.. ég veit að 1/8 mílan fyrir norðan hallar mjög enn hún ætti ekki að halla það mikið að hún skafi 0.5 sec af tímanum

ég var fyrir norðan með 7.440 og hérna í bænum 7.944 afhverju í ósköpunum er svona mikill muni ég trúi ekki að það sé hallinn.. Er þetta ekki sama vegalengd þeas 201 meter e-h ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #38 on: June 22, 2008, 02:40:49 »
Sælir félagar.  :)

Sæll Anton.

Ég hvet þig til að gera það. :!:

Átti samtal um þetta við Ragnar S, sem var þáverandi stjórnarmaður BA, en hann gat ekki staðfest þetta.

Bæði Guðmundur Kjartansson og Örvar Sigurðsson, þá verandi formaður KK hafa neitað þessu og sagt að sýningar KK 1978 og 1979 hafi alfarið borgað fyrir brautina.

En finndu skjölin og við skulum kveða þennan draug niður. :wink:

Það breytir því samt ekki að félagar í BA ERU jafn réttháir KK félögum hvað varðar æfinga og keppnisgjöld, það eru til aðalfundasamþykktir af aðalfundum beggja félaga um það.

Þó að það séu nýir menn í stjórn KK þá breytir það ekki þeirri staðreynd að allir eiga að njóta vafans!

Hins vegar ef að einhver hefur verið gerður brottrækur úr öðrum hverjum klúbbnum, á hinn sami EKKI rétt á að keppa á brautinni þar sem viðkomandi er þá í keppnisbanni hjá viðkomandi klúbb.
Slíkt bann skal þó alltaf vera tímabundið nema að kveðið sé á um annað.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« Reply #39 on: June 22, 2008, 03:06:59 »
Jæja BA menn þá vitiði það, þið eruð og verðið alltaf velkomnir til okkar hér fyrir sunnan.
« Last Edit: June 22, 2008, 12:27:15 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged