Author Topic: subaru 1800 turbo  (Read 27321 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #60 on: August 14, 2008, 14:56:56 »


Hérna er annars einn handa þér


Er þessi til sölu?

Ekki hugmynd, stendur á á Kjalarnesinu við kúluhúsið.
Svaka græja þetta hjól sem stendur utan í honum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #61 on: August 21, 2008, 21:42:07 »
ég veit um einn svona station á beit.
innréttingin er alveg stráheil en boddýið er svoldið riðgað, samt ekkert alvarlega
og já það vantar dekk undir hann að aftan minnir mig.
en ég er viss um að þú getir fengið hann fyrir lítið.
er ekki alveg klár á árgerð.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #62 on: August 21, 2008, 22:13:48 »
turbo bíll? og hvar er hann staðsettur?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #63 on: August 23, 2008, 22:41:11 »
en þeir sem voru 2WD og 4WD, þá var 2WD afturdrif, er það ekki?
« Last Edit: August 23, 2008, 22:56:28 by edsel »
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline offari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #64 on: August 23, 2008, 23:43:40 »
2WD stilltist á framdrifið á Subaro.

Offline balli69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #65 on: October 20, 2008, 18:16:57 »
eru einhverjir subaru 1800 á höfuðborgarsvæðinu?

ég og félagi min erum að leita að 1800 til uppgerðar

sedan, coupe eða pallbíll

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #66 on: January 14, 2009, 15:54:56 »
Það er frekar erfitt að fá svona bíla í dag nema að þekkja einhvern sem á svona. Ég komst yfir minn á Vopnafirði fyrir einu og hálfu ári síðan. Hann er keyrður um 413þús ;) Hann er ekki til sölu.

Þetta þolir allt :D Skrapp á honum uppá rallíkrossbraut!









Síðasta vetur:







Svona skiptum við um hjólalegur í sveitinni :D





En nóg af myndum í bili, ætla ekki að kæfa þráðinn, ef þið eruð með aðgang að L2C þá eru fleiri myndum um hann þar og sagan á bak við hann...

http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=64155

Svo er líka á L2C þráður sem heitir Subaru 1800 Þráðurinn. Endilega kíkið á hann!

http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=79812

Heyrðu og já. btw fyrst þráðurinn heitir 1800 TURBO, þá er best að taka það fram að þetta er EKKI turbobíll og þið fáið ekki Turbobílana til að endast svona lengi HAHA
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #67 on: January 15, 2009, 00:23:03 »
skrýtið að einhver vilji eiga svona bíl svona lengi haha .... :mrgreen:

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #68 on: January 15, 2009, 02:21:01 »
Fínir bílar finnst mér... Sel hann ekki frá mér aftur nema mikið gangi á ;) 8-[
« Last Edit: February 04, 2009, 04:27:31 by KristjánJóhann »
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #69 on: January 26, 2009, 21:21:47 »
mikið rosalega er langt á milli hjóla á þessum subaru :shock: :D

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #70 on: February 04, 2009, 04:26:46 »
mikið rosalega er langt á milli hjóla á þessum subaru :shock: :D

Kannski vegna þess að ég sneri felgunum við hmmmmm
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline poster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #71 on: March 31, 2009, 19:24:43 »
einhver að setja myndir af fleyri

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #72 on: April 02, 2009, 06:52:30 »
flottur skódi þarna í bakgrunn  =D> :lol:

Alveg sammála þér þarna, væri alveg til í þennan  :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #73 on: April 02, 2009, 20:57:34 »
Þú ert magnaður, ekki nema 8 mánuðum á eftir umræðunni  :-"
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: subaru 1800 turbo
« Reply #74 on: April 02, 2009, 23:41:43 »
Ertu á túr elskan?
Geir Harrysson #805