Rólegur drengur, eg var bara á sjó og var að koma í land en þessi bíll sem eg er að tala um er held eg ekki klár í umferð, held að það þurfi að gera allt of mikið fyrir boddýið á honum og undirvagn án þess að eg viti það en eg veit það að hann er ekki mikið keyrður svoleiðis að mótorinn í honum er mjög góður, var þá að hugsa um ef einhver ætti bíl sem hann mundi vilja taka þennan mótor og allt sem honum fylgir og setja það í annan bíl plús það að svo er þessi bíll minnir mig á einhverji loft dempara fjöðrun sem eg veit ekki hvernig virkaði og hvort hún sé i lagi enn þá.
En annars á eg einn góðan subba 1800 árgerð 91 beinskiptan og góðan í snjóinn og til að byrja á sem þú getur fengið fyrir lítið.