Author Topic: Honda VF 100F Interceptor  (Read 2304 times)

Offline Gunnar Már

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Honda VF 100F Interceptor
« on: April 18, 2009, 18:09:52 »
Ég var á ferð um á Reykjarvikurvegi í Hafnarfirði á fimmtudaginn og sá þar fyrir utan eitt húsið Hondu VF 1000F Interceptor mjög líklega 1984 árgerð.
Hjólið er í original litum þ.e. Hvítt,Blátt og Rautt.
Ef einhver veit hver á þetta hjól eða ef svo vel vill til að eigandinn er að lesa þetta þá langar mig svakalega til að komast í samband við hann.
Ég á svona hjól líka og hélt alveg þangað til á fimmtudaginn að mitt hjól væri það eina á landinu. Það væri gaman að fá að skoða það nánar.
Ég meira að segja hoppaði út úr bílnum til að geta hlaupið snöggann hring í kring um hjólið og skoðað það  :oops:

Kveðja
Gunnar Már