Author Topic: sætishæð á mótorhjólum  (Read 3079 times)

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
sætishæð á mótorhjólum
« on: April 13, 2009, 21:47:31 »
Sælt veri fólkið, mig langar að spurja ykkur út í mótorhjól, þannig er mál með vexti að ég er hátt í 2m á hæð og slatti á breidd og langar í mótorhjó, mig langar til að vita hvort stell á hjólum væri mismunandi eftir gerðum, og þá sætishæð er hrifin af kawasaki vulcan en langaði að spurja ykkur vitringana fyrst, með von um einhver svör
Heiðar Broddason
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

cecar

  • Guest
Re: sætishæð á mótorhjólum
« Reply #1 on: April 13, 2009, 22:04:09 »
Sælt veri fólkið, mig langar að spurja ykkur út í mótorhjól, þannig er mál með vexti að ég er hátt í 2m á hæð og slatti á breidd og langar í mótorhjó, mig langar til að vita hvort stell á hjólum væri mismunandi eftir gerðum, og þá sætishæð er hrifin af kawasaki vulcan en langaði að spurja ykkur vitringana fyrst, með von um einhver svör
Heiðar Broddason

Á einmitt við sama vandamál að stríða, bara í hina áttina  :lol:

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: sætishæð á mótorhjólum
« Reply #2 on: April 13, 2009, 22:10:26 »
já það vonandi að vitingarnir geti svarað mér og jafnvel þér líka

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: sætishæð á mótorhjólum
« Reply #3 on: April 14, 2009, 07:39:30 »
Mótorhjól eru rosalega misjöfn... og allir geta fundið sér hjól við sitt hæfi  8-)

Bendi þér á www.bikez.com  en þar geturðu slegið inn hinum og þessum hjólum og skoðað allskonar uppl um þaug. þ.á.m sætishæð :)
Svo getur verið mismunandi að sitja hjól sem eru með sömu sætishæð..... þaug eru td mis breið og skiptir það mikklu máli... og eins hvort  þaug eru með forward control eða ekki....

Vona að þetta hjálpi þér eitthvað

Bjóri

Offline gsxr2000

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: sætishæð á mótorhjólum
« Reply #4 on: April 14, 2009, 16:18:55 »
þú passar allavegana ekki á 600 hjól kanski busu eða bara einhvern flottan hippa ekki racer

Offline kiddi2203

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: sætishæð á mótorhjólum
« Reply #5 on: April 14, 2009, 22:55:14 »
þú passar allavegana ekki á 600 hjól kanski busu eða bara einhvern flottan hippa ekki racer

Hvað ertu að bulla drengur! Ég er 192 cm og á racer sem ég passa fínt á. Það eru bara nýju 600 og sum 1000 hjólin sem eru svona lítil.

Ég mæli samt með að þú prófir að setjast á hjól því það er ekki bara hæðin heldur ásetan sem skiptir máli. Annars er rétt að bikez.com er með hæð á sætinu.

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: sætishæð á mótorhjólum
« Reply #6 on: April 14, 2009, 23:03:00 »
Takk fyrir svörin ég kíki á þetta og jú ætlaði nú að setjast á hjólin og ath hvort maður passaði á þetta

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur