Author Topic: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!  (Read 7428 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« on: May 29, 2008, 18:32:25 »
Jæja, enn einn vinnudagurinn til að reyna að koma svæðinu í ökuhæft ástand.
Helst þyrfti vinnuvélar til að slétta út vinstra megin við braut
Smíðavinna í kringum pall
Olía á pall aftur, hann drakk vel í sig síðustu olíu  :shock:
Klára málningarvinnu á húsi, stjórnstöð og fl.

MAYDAY!  ÞAÐ VANTAR SMIÐ!!!  Það VERÐUR að klára að setja hurðinar í á klósettunum..  Er einhver sem treystir sér í það?  Eða getur dregið einhvern smið með sér?

Svo væri ekki verra að fá pípara á svæðið til að skoða málin með vatn inn á húsið þegar það kemur (sem er stutt í) og tengingar við hitakút þar sem við fáum ekki heitt vatn strax.

Svo er ýmislegt annað sem má gera en ég er ekki með allan listann á hreinu..

Ég verð búinn að opna hliðið kl. 9:00 :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #1 on: May 29, 2008, 18:36:42 »
leiðinlegt að vera ekki á svæðinu, En ég verð að fá að klára að klæða stjórnstöðvar borðið og loftið seinna. Gangi ykkur vel og ég vona að það verði fjölmennt  :)
Gísli Sigurðsson

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #2 on: May 29, 2008, 22:58:35 »
Damn, er bæði smiður og málari (ólærður, en unnið við bæði í langan tíma). Verst að ég er að vinna á laugardaginn. Hefði annars komið og lagt hönd á plóg.
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #3 on: May 30, 2008, 00:12:12 »
Það fer allt eftir því hve miklu við komum í gagn hvort æfingar og keppnishald byrji
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #4 on: May 31, 2008, 12:58:10 »
Það er greinilegt að enginn vill að keppnishald byrji það er 4 manneskjur uppi á braut að vinna og þar af 3 úr stjórninni , djöfull finnst mér þetta lélegt  :shock:

Þó að menn komi og hjálpi kannski bara í klukkutíma þá er það betra en ekkert , allir upp á braut að hjálpa til !
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #5 on: May 31, 2008, 13:53:21 »
4 mættir, hvað eru margir skráðir í KK ? hrikalega lélegt að geta ekki unnið pínu fyrir klúbbinn SINN.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #6 on: May 31, 2008, 13:57:02 »
4 mættir, hvað eru margir skráðir í KK ? hrikalega lélegt að geta ekki unnið pínu fyrir klúbbinn SINN.

Nákvæmlega ! Fólk kvartar yfir að það séu ekki byrjaðar æfingar og keppnir en þeim dettur ekki hug að mæta að reyna að hjálpa til til að flýta fyrir þessu
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #7 on: May 31, 2008, 14:19:23 »
Leiðinlegt að heyra.
Ég hefði mætt en er því miður erlendis  :???:

kv
Guðmundur
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline YES_RLY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #8 on: May 31, 2008, 14:24:13 »
Strákurinn hans Grétars (Jón Karl) er pípari.. spurning með að draga hann með.. og svo
get ég sosem verið á þungavél, ef þið reddið vélinni. (er með réttindin)
Toyota Auris VVTi
Getur ekkert
Sierra RS Cosworth (Shi**)

Draumurinn og á leiðinni (I hope)
VW Golf Gti Edition30

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #9 on: June 01, 2008, 13:49:01 »
Þeir sem voru mættir á vinnudag og gerðu eitthvað voru Valli (stjórn) Davíð (stjórn) Nonni (stjórn) Því miður þá er ég búinn að gleyma nafninu á fjórða manninum. Hann má alveg gefa sig fram enda mjög duglegur.

Þar sem ekki náðist að klára það sem þurfti að klára sökum manneklu þá verður ekki keyrt um næstu helgi nema menn verði duglegir og mæti á félagsfund á miðvikudaginn í fyrra fallinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #10 on: June 01, 2008, 14:52:08 »
Ég mætti nú ekki upp á braut, en ég hef nú samt ekki verið í neinu iðjuleysi. Er kominn langt á leið með að undirbúa tengingarnar og stýringarnar fyrir ljósaskiltin góðu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #11 on: June 01, 2008, 19:58:37 »
þetta eru flott skilti eru þaug 2 eða1 :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #12 on: June 01, 2008, 20:04:12 »
4stk ;)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #13 on: June 01, 2008, 20:08:00 »
ok hvar verða þaug sett upp út í enda eða :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #14 on: June 01, 2008, 20:32:20 »
við 1/8
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #15 on: June 01, 2008, 21:23:08 »
Sælir,er búið að sækja skiltin og staurana upp í Merkingu?
Ég var nefnilega að heyra að þeir væru orðnir verulega þreyttir á aðgerðarleysi í okkar garð!

Svo er maður frá Skeljungi sem átti að tengja ljósin.

Er búið að steypa fyrir þeim?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #16 on: June 01, 2008, 21:25:39 »
Þeir sem voru mættir á vinnudag og gerðu eitthvað voru Valli (stjórn) Davíð (stjórn) Nonni (stjórn) Því miður þá er ég búinn að gleyma nafninu á fjórða manninum. Hann má alveg gefa sig fram enda mjög duglegur.

Þar sem ekki náðist að klára það sem þurfti að klára sökum manneklu þá verður ekki keyrt um næstu helgi nema menn verði duglegir og mæti á félagsfund á miðvikudaginn í fyrra fallinu.
Sæll,hvað er það sem þarf að gera,varla stoppa keppnir/æfingar á málningu á húsinu eða pallaolíu?
 
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #17 on: June 01, 2008, 21:35:07 »
Frikki, síðast þegar ég kíkti í Merkingu og spurði hvernig gengi, nú ætti þetta að fara upp..  Þá sögðu þeir mér að þetta væri ekki tilbúið, það væri hellingur sem væri eftir þeirra megin.  Svo ég ákvað að hafa þar af leiðandi engar áhyggjur af plássinu sem þetta tekur.  Enda eru það væntanlega Shell menn sem setja þetta upp, við sækjum þetta ekkert  :wink:

En það er búið að slá upp fyrir steypu og allt að gerast.

En varðandi mætingu á vinnudag varð ég fyrir miklum vonbrygðum.  Það eru svo hrikalega margir í þessum 500 meðlima klúbb sem vilja fá allt fyrir ekkert.  Við fengum ekki jarðýtuna á laugardag eins og við vonuðumst eftir en vonandi fáum við hana á morgun.  Það þarf að jafna út einhverja hóla svo hægt sé að keppa.

Það var JÚ víst nauðsyn að klára þennan pall fyrir keppni.  Það vantaði alveg vegg öðru megin á pallinn og var hátt fall niður fyrir börn.  Svona hlutir einfaldlega þurfa að vera í lagi ef við eigum að leyfa áhorfendum að mæta á keppnir og æfingar.  Það ÞARF að sinna viðhaldi á hlutum sem tengjast ekki brautinni sjálfri ef það á að vera hægt að halda keppnir og æfingar.  Og á meðan mætingin er léleg, frestast allt..  Sem er ekki gott mál..

kv.
Valli (sem er orðinn þreyttur á að sjá c.a. 1% félagsmanna mæta á vinnudaga  :???:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #18 on: June 01, 2008, 21:43:51 »
já góður Valli reindu nú að skamma þessa aumingja sem tala bara og tala og vilja að allt sé klárt fyrir þá þar á meðal ég he he he kveðja af norð :-"
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« Reply #19 on: June 01, 2008, 21:44:42 »
já góður Valli reindu nú að skamma þessa aumingja sem tala bara og tala og vilja að allt sé klárt fyrir þá þar á meðal ég he he he kveðja af norð :-"
Ég er náttúrulega secretly að vinna fyrir þig, þurftir þú ekki frestun á keppnishaldi í bili?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488