Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Frestun á fyrstu keppni!
Einar K. Möller:
Ég sagði nú við Auðunn "Shafiroff" Sætabrauðsdreng um daginn að ég myndi glaður fórna fyrstu keppni fyrir nýtt malbik, skiltin eða hvað sem myndi bæta aðsöðuna, en það hefði átt að flauta keppnina af fyrr samt, vont fyrir okkur sem erum að bröltast í bílunum ennþá að fá svona lítinn fyrirvara.... en nóg um það, þetta verður illa töff.
Kristján Skjóldal:
þið meigið ekki misskilja mig með það að þetta sé ekki æðislegt sem þið eruð að gera stjórn =D> þetta eru frábærar fréttir og allt það =D> en timinn kanski ekki sá bessti keppnistimabil að byrja og þá á að gera þetta og ok allt gott en er þessi framhvæmnd farin á stað eða er en verið að tala um það :?: :?: :?:
Valli Djöfull:
Það er nefninlega ekki eitthvað eitt í gangi :)
Svo já það er allt komið í gang.. Það þarf að slétta úr mold öðru megin við braut og við endann báðumegin.. annað hvort er búið að eða er verið að steypa undirstöður fyrir skilti og þau fara upp á næstu dögum vona ég.. Og ef þau fara upp þarf guardrail út fyrir 1/8 í það minnsta svo hægt sé að keyra o.s.frv.. Þetta spilar mikið saman allt.. en þegar guardrail verður komið upp er í raun ekkert því til fyrirstöðu að keyra á gamla malbikinu :) En ég allavega treysti mér ekki til að bera neina ábyrgð á spyrnum eins og svæðið er í dag.. Borgar sig ekki að taka neinar áhættur..
Kristján Skjóldal:
ég var að meina sambandi við malbik er það mál í höfn :?:og hvort að eða hvenar það á að byrja :?:
Jón Þór Bjarnason:
Sambandi við malbikið þá á klúbburinn fyrir sínum hluta og gott betur og Hafnarfjarðarbær er svo gott sem búinn að setja grænt ljós. Það ræðst á miðvikudaginn hvort af nýju malbiki verður eða ekki.
Í sambandi við ljósaskiltin þá er verið/eða búið að steypa sökkulinn fyrir þau. Svo verða skiltin sett upp í beinu framhaldi. Þar sem skiltin eru frekar nálægt brautinni þá þurfum við að setja gard rail allavega fram yfir 1/8 í öryggisskyni. Þegar þessi gard rail eru komin þá er ekkert því til fyrirstöðu að keyra þó svo nýtt malbik sé ekki komið.
Vegna þess að við viljum hafa allt öryggi í lagi þá sjáum við okkur ekki fært á að halda keppni né æfingar að svo stöddu.
Sumir eru fúlir út í stuttan fyrirvara en við þurfum að láta allt ferlið fyrir bæjarstjórn og þar taka hlutirnir bara lengri tíma en maður myndi halda.
Eftir að deiliskipulagið var komið í höfn opnuðust gáttir sem við vissum ekki að væru til og það eru allir að vilja gerðir fyrir klúbbinn núna og auðvitað notfærum við það út í ystu æsar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version