Author Topic: Verkstæði fyrir sjálfskiptingar á Akranesi  (Read 3144 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Verkstæði fyrir sjálfskiptingar á Akranesi
« on: May 12, 2008, 01:41:13 »
Ég fór með skiptinguna mína á verkstæði á Akranesi fyrir nokkrum árum og hún var tekinn í gegn og var all svakalega góð eftir það. Versta er að ég man ekki hvað verkstæðið hét, ég man að þetta var á kalmannsvöllum eða smiðjuvöllum. Ég fór með hana þangað því ég var búin að heyra að þetta væri besti maður á Íslandi þarna til að gera við sjálfskiptingar sem reyndist vera satt :) Kannast einhver við þetta. Til að bæta við þá er ég núna með Econoline með sjálfskiptingu og það er eins og hann sé orðin hálf þungur í akstri. Þegar ég er að krúsa Ártúnsbrekkuna á svona 80 og sleppi inngjöfinni þá hægir bíllin að mér finnst óeðlilega mikið en um leið og ég set hann í hlutlausan þá rennur hann óhindrað áfram. Bendir til að þetta tengist skiptingunni en ekki bremsum eða hjólalegum held ég.

Öll comment eru vel liðin.

PS þetta tengist ekki overdrive!
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Verkstæði fyrir sjálfskiptingar á Akranesi
« Reply #1 on: May 12, 2008, 01:48:39 »
het hann Jón  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Verkstæði fyrir sjálfskiptingar á Akranesi
« Reply #2 on: May 12, 2008, 01:58:23 »
Talaðu við Grétar í Bílverk GJ þarna á skaganum,hann veit hver þetta er.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Re: Verkstæði fyrir sjálfskiptingar á Akranesi
« Reply #3 on: May 12, 2008, 16:05:01 »
Þetta er örugglega Jón, hann er með toyotuþjónustuna á bílaverkstæðinu Ásinn á kalmasvöllum, hann var áður hinumegin í húsinu.
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.