Author Topic: Besta sýning  (Read 5092 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Besta sýning
« on: May 10, 2008, 07:55:53 »
jæja KK stjórn ég frétti að þessi sýning sé með þeim flottari  =D>til hamingu með það og vona að það verði vel sótt svo við getum nú gert umgerð að þessu sporti okkar sem flottasta  \:D/endilega leifið okkur svo sem komust ekki sjá myndir svona á sunudag [-o<en en og aftur til hamingju strákar og stelpur =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #1 on: May 10, 2008, 12:24:44 »
Þetta er flottasta sýningin sem ég hef farið á hérlendis, takk fyrir :D
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #2 on: May 10, 2008, 12:29:44 »
Takk fyrir þetta Kristján

Þessi sýning er einkar glæsileg og eiga allir þeir sem lögðu hönd á plóginn þakkir skildar fyrir.
Myndir koma ekki fyrr en að sýningu lokinni sem er á Mánudagskvöld.Ég vil nota tækifærið og
hvetja fólk til að fara og kíkja á sýninguna og sjá þessi glæsilegu tæki sem þarna eru stödd.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #3 on: May 10, 2008, 12:44:40 »
þetta er án efa sverasta og svalasta sýning sem haldin hefur verið hér á landi, til hamingju með það. Það eina sem gæti toppað þetta er að það væru berrassaðar skutlur og kampavín.  Skyldumæting :smt035

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Besta sýning
« Reply #4 on: May 10, 2008, 12:50:23 »
Þessi sýning er æðisgenginn, hvet alla til að fara og skoða, og láta það berast hvað sé að gerast í kórnum um þessa helgi.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #5 on: May 10, 2008, 15:54:48 »
Sýning á heimsmælikvarða það er á hreinu.
Allir sem stóðu að þessu eiga mikinn heiður skilið......ekki skemma Shafiroff pizzur og samlokur fyrir.

Nú er bara að vona að sem flestir fari að skoða.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #6 on: May 10, 2008, 17:54:29 »
Þeir sem sjá ekki þessa glæsilegu sýningu verða einfaldlega ekki umræðuhæfir í bíladelluumræðunni í sumar vegna þess að þarna má finna það besta úr helstu áttum bíla- og hjóladellunnar:  Flaming Hot Rods? Jamm.  Vængjaðir 20 fermetra blæju sixties?  Svo sannarlega. Original tryllitæki?  Nóg af þeim. Krómslegnir stélfuglar? ætli það ekki. Viðhafnarnasistabílar? A.m.k. einn. Nítrósvelgjandi dragsterar? Tjékk.  NASCAR ættaðir kaggar? Ó, já.  Jappar sem þarf að mappa?  Slatti. Pro Street? Nema hvað. Main street? Nei enginn.   
Allir sem hafa unnið að þessari sýningu eiga hrós skilið.  Þið sem heima sitjið: Drífið ykkur í Kórinn og krúsið um í þessu íslenska Gasoline Alley áður en hestöflunum sem þarna hafa verið beisluð verður hleypt út í vorið.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Jaguar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #7 on: May 10, 2008, 18:01:05 »
Þetta er svakaleg sýning =D> og það ættu allir að fara og sjá öll þessu ótrúlega flottu tæki  :shock: =P~ sem þarna eru og það er alveg rétt að allir þeir sem standa að þessari sýningu eiga mikið og gott hrós skilið.
Jón Rúnar Pétursson

Jaguar XJ6 1990

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #8 on: May 10, 2008, 18:24:56 »
Án efa flottasta sýning sem KK hefur haldið.Vá YENKO, alka draggar ,og Jenna draggar og fl og fl.
Gaman að sjá alla bílana sem hafa verið fluttir inn að undanförnu og gamla góða 396.sýningarbílinn úr firðinum. =D
Ég verð nú að viðurkenna að þetta kveikir smá í bíladellunni.Er eitthvað til sölu. :?:

Takk fyrir frábæra sýningu.
K.v Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Besta sýning
« Reply #9 on: May 10, 2008, 20:41:29 »
Stjáni þú verður bara að græja flug suður svona dellukallar eins og þú mega ekki láta þetta framhjá sér fara.  [-( :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #10 on: May 10, 2008, 23:06:04 »
Snilldar sýning takk kærlega, =D> maður hreinlega slefaði yfir öllum gullmolunum þarna og djö.... hljómaði dragginn hjá Þórði flott 8-)
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #11 on: May 10, 2008, 23:45:28 »
 :excited: :excited:  Geðveik sýning
Helgi Guðlaugsson

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #12 on: May 11, 2008, 20:06:31 »
Hver er sagan af 95 Firehawkinum sem var þarna ?

Alveg ruglað hvað hann er vel með farin að sjá  :shock:
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Besta sýning
« Reply #13 on: May 11, 2008, 20:17:37 »
Var hann ekki fluttur inn í fyrra?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #14 on: May 11, 2008, 20:45:38 »
fór á sýninguna í dag og ég segji bara  =D> =D> :smt023 mjög flott sýning margir flottir bílar og góður salur og allt það
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #15 on: May 12, 2008, 09:47:23 »
Bara flott sýning .....   =D>
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #16 on: May 12, 2008, 11:44:24 »
Hver er sagan af 95 Firehawkinum sem var þarna ?

Alveg ruglað hvað hann er vel með farin að sjá  :shock:

Guðmundur nokkur kenndur við prentmet keypi þennan bíl nýjan í gegnum Bílabúð Benna árið 94, fljótlega var hann seldur til Vestmannaeyja  og hefur verið þar í mörg ár en ég held að hann hafi verið seldur hingað suður í fyrra eða í hittifyrra þá var hann ekinn allveg 25þú km eða eitthvað álíka.

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Besta sýning
« Reply #17 on: May 12, 2008, 16:41:06 »
Hver er sagan af 95 Firehawkinum sem var þarna ?

Alveg ruglað hvað hann er vel með farin að sjá  :shock:

Það var gutti sem vinnur á select í öskjuhlíðinni sem átti hann seinasta sumar... Auglýsti hann nokkrumsinnum til sölu í fréttablaðinu seinasta sumar og haust... Veit hinsvegar ekki hver keypti bílinn.

Annars er þetta skuggalega flott sýning, ótrúlegt hvað leynist í bílskúrum landsmanna  :shock:

Verður annars einhver hópkeyrsla eftir sýninguna?
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]