Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans í uppgerð (the homecoming)

<< < (3/40) > >>

Chevy_Rat:
Já :D veistu mig grunaði það að það væri LS1 vél 8-) sem ætti að fara ofan í mótorhúsið á bílnum hjá þér en vildi samt ekki vera að minnast á það því ég hélt að enginn vissi það og þú vildir kanski halda því leyndu?,ég sé nú lýtið á neðstu myndinni en ég sé allavega milliheddið og altenator nógu skírt :P ,já og annsi lýtið eftir af þessu Corvette greyi sem vélinni var bjargað úr!,Og er þessi vél í lagi fyrir utann það sem á hana vantar eftir þessa grillunn á vettunni???,já og ef á að taka vélina upp á þá ekki að tjúna hana vel upp líka?.

Belair:
það væri gaman en ef Haffi segir að se góð verður bara venjuleg uppteking á henni , og þar sem þarf mikið að gera fyrir billinn vonar maður að hún se óskemmt á innan og eg held að 375 til 400 hestar se nóg fyrir 86 7004R

Chevy_Rat:
Já 375-400 hestöfl 8-) ætti nú alveg að vera nóg allavega til að byrja með spurning um að tjúna vélina meira kanski einhvertíman seinna ef manni fynst vanta ennþá meira afl í bílinn?,þar sem mykið þarf að gera fyrir sjálfann bílinn og allt kostar þetta víst mikkla peninga!!!,en vonandi er vélin óskemmd að innann en auðvitað er ekki spurning um það að taka vélina upp eftir þennann bruna ekkert vit í öðru en að skipta um legur og annað í henni sem þolir ekki svona mikinn hita eða ég held það og það ekki borgar sig ekki að taka neina sénsa á því!!!,Og ert þú búinn fynna þér skiptingu í lagi sem passar við hana???, ég bara spyr því að 700R4 eða 4L60E skipting aftan af gamalli SBC passar ekki beinnt við LS1 því að það er annað hús á skiftingunni einhver munur á þeim hef ég heyrt einhverstaðar,Og spurning um að það sé rétt hjá mér??.það verður einhver annar að staðfesta það!.

Kristján Skjóldal:
það er ekkert að þessari vél að innann ég get staðið við það nema skitur sem þarf að þrífa það rétt kemur smá gat á annað ventlalok sem er örþunnt þannig að ekki var meiri hiti en það en að sjálfsögðu ef að það á að opna og skoða þá er ekki vitlaust að skifta um legur þetta verður flott að sjá í svona bíl gángi þér vel =D> ps þess má geta að td skifting ur þessari vettu er allt plast utan á henni er ekki bráðnað :Dþetta leit miklu ver út en það er \:D/

Belair:
er með 7004R 1986 úr transam hún passar en 2 göt ekki notuð
her er allveg eins 700r4 eins og min
 
og það er til startkrans fyrir þetta setup

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version