Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans í uppgerð (the homecoming)

<< < (2/40) > >>

Nonni:
Voru brettin máluð með ristunum í?

Belair:
það var reynd að fellda þau inn i brettin, hlutur sem þarf að laga

Belair:
sprautað i sveit

þarf að laga

Chevy_Rat:
Til hamigju með Trans Am bílinn frændi! :D ,gott þú skulir hafa náð honum aftur heim til þín aftur eftir öll þessi ár og allt þetta flakk á honum suður norður fram og til baka :P ,Og já þetta er ljótt að sjá með þessa sveita sprautun á honum og gluggastikkið og hurðinn þar sem spegillinn á að vera líka ljótt að sjá og það sama má nú segja með ristarnar í frambrettunum :???: !,Og vonandi gengur uppgerðin vel hjá þér þegar þú byrjar á honum að einhverjum krafti!,Og hvað er stefnt á að gera fyrir hann annað en að sprauta hann upp á nýtt???,svo ertu nú búinn að láta bróðir þinn hafa vélina sem var í honum,en hvernig vél ætlar þú að setja í hann???..er það kanski leyndarmál sem þú villt halda leyndu út af fyrir þig þangað til seinna???,sem er kanski bara best þar sem þráðurinn er bara ný byrjaður en hvað um það það verður gaman að fá að fylgjast með þræðinum þínum og uppgerðinni :).

Belair:
Takk Frændi þetta er nú svo litil heimur og nú þegar vita nokkir her á spjallinu kvað fer ofan í hann , hann hefur sögu að norðan og var bjargaður og þrifinn af Stjána S , þetta er hann





her á íslenskum spjallsvæðum er sagt að þetta er sá sami , þá ætti eg að geta útvegað kvað hann var kreyður,
þó að það skiftpi ekki máli þar sem hann verður tekinn upp




en svona er hann í dag




og þetta fer á hann ,eg afsaga gæðin á myndinni


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version