Kvartmílan > Mótorhjól
Sprauta hjálma??
nonni400:
Þetta fer allt eftir því frá hverjum hjálmurinn er, úr hverju hann er og hvaða málning er notuð.
Hér eru upplýsingar frá Shoei og Arai, það er alltaf best að snúa sér beint til framleiðanda með svona spurningar.
http://www.shoei-europe.com/en/faq.php
http://www.araihelmet-europe.com/php/page/index2.php?page=faq
Saleen#369:
Ég hef átt nokkra hjálma um árin og mis fallega. En í dag er þetta nú bara þannig að það er til þvílík flóra af hjálmum að það ætti ekki að þurfa að vera að láta sprauta fyrir sig. En með límmiða á hjálmum, þá á það að vera í lagi, ég hef séð menn merkja hjálma með nafni t,d og þannig hafa þeir fengið að keppa með þá. Og ég veit ekki betur en að svona búnaður sé skoðaður fyrir keppnir svo að það ætti að vera í lagi.
En eins og aðrir hafa minnst á hér þá er best að hafa bara contact við framleiðanda og þá er þetta á hreinu, eins og sést hér þá hafa menn misjafna skoðun á þessu
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version