Kvartmílan > Mótorhjól
Sprauta hjálma??
Bjori:
Sælt veri fólkið
Hvernig er það telst vera " í lagi " að sprauta hjálma?
Hafa menn eitthvað verið að gera þetta?
top fuel:
það er ekki mælst til þess að þú berir nein efni eða líma límiða á hjálminn þin og kvað þá að sprauta hann. því þessi efni gætu veikt skélina í hjálminum og þar með gert hann óöruggari
cecar:
--- Quote from: "top fuel" ---það er ekki mælst til þess að þú berir nein efni eða líma límiða á hjálminn þin og kvað þá að sprauta hann. því þessi efni gætu veikt skélina í hjálminum og þar með gert hann óöruggari
--- End quote ---
Það er semsé það sama með hjálma og heila, efni og lím fara illa í þá :smt040
fenix:
Hvernig færðu það eiginlega út að það veiki skelina að sprauta yfir hana?
Er það bara ég eða eru ótrúlega mikið af þjóðsögum og þvíumlíku sem gengur um hjálma? Eins og sú vitleysa að hjálmur sé ónýtur ef hann dettur í jörðina.
Það eru nánast allir hjálmar sem þú sérð til sölu sprautaðir með lakki. Skelin er gerð úr trefjaplasti og þakin með efni til að vernda hana gegn áhrifum sólar sem að fer illa með trefjarnar.
Ég sé nákvæmlega ekkert að því að sprauta hjálma uppá nýtt
Gilson:
glæran getur mögulega skemmt þetta eitthvað..
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version