Author Topic: ´72 Mustang í gegnumtekt  (Read 13249 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´72 Mustang í gegnumtekt
« on: March 25, 2008, 12:00:39 »
Gummari að gera góða hluti. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #1 on: March 25, 2008, 14:28:01 »
djöfull lítur hann vel út á efri myndunum einsog nýr en það þurfti aðeins að klappa honum fyrir sumarið hann á að verða klár fyrir sýninguna í maí
bara eftir að finna lita og strýpu combo einhverjar hugmyndir  :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #2 on: March 25, 2008, 20:00:24 »
Gulur með svartar strípur  8)
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #3 on: March 25, 2008, 20:22:08 »
hafa hann svona gummi  :D  :D  :D


geðveikt flottur mustang þó ford sé haha :lol:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #4 on: March 25, 2008, 21:05:13 »
Flottur. Góður svona rauður. Vantar bara original víniltoppin og Grande merkin. Svo þarf bara að fá vel rauða innréttingu og góðar krómfelgur. :P
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #5 on: March 25, 2008, 21:10:20 »
gummari, er það ekki bara góða gamla trademarkið þitt....
you know...
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #6 on: March 25, 2008, 21:58:07 »
Var þessi einu sinni fjólublár með svörtum vínyltopp?
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #7 on: March 25, 2008, 22:26:35 »
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:
Þorvarður Ólafsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #8 on: March 25, 2008, 22:47:48 »
Quote from: "burgundy"
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:


Þú ert líka úr Keflavík, það útskýrir margt!  :lol:  :smt003
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #9 on: March 25, 2008, 22:53:33 »
já Galaxie-inn er hrikalega flottur en það sem réð úrslitum var að mustanginn gat ekki beðið það þurfti að ryðbæta og mála en galaxie er stráheill nú er hann að fara í kópavog og verður vonandi kláraður þar maður getur ekki gert allt í einu  :wink:

já Heimir það er freistandi að halda í hefðina  

fjólublái bíllinn er gamli hans kidda og er í fornbílageymslunni á tein
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #10 on: March 25, 2008, 23:08:42 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "burgundy"
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:


Þú ert líka úr Keflavík, það útskýrir margt!  :lol:  :smt003



 :lol:

Pay back  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #11 on: March 25, 2008, 23:18:56 »
hvaða hefð er verið að tala um gummi? :?


mig hlakkar bara til að sjá hann i sumar

enn hvaa var leti i dag ekkert unnid i honum i dag? :oops:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #12 on: March 25, 2008, 23:25:49 »
Quote from: "burgundy"
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:



Skiptir það nokkru máli hvor verður seldur á undan   :-#
Helgi Guðlaugsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #13 on: March 26, 2008, 17:54:18 »
Nokkrar gamlar.

Hérna er hann á sölu fyrir sunnan, áður en hann kom norður.
















Að fara suður.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #14 on: March 26, 2008, 21:05:13 »
gaman að þessum myndum en ætli það leynist eldri myndir eh staðar af honum en ef að menn finna svona bíl í flottum lit á netinu þá endilega setja hérna inn er að leita af hugmyndum  annars verður það svart og gull  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #15 on: March 26, 2008, 21:34:10 »
það var rétt
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #16 on: March 26, 2008, 23:10:30 »
hafðu hann svona eins og í myndinni death proof grind house;)
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #17 on: March 26, 2008, 23:45:39 »
neeee.... það væri samt í lagi ef þessi fylgdi með! 8)


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #18 on: March 27, 2008, 08:44:15 »
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´72 Mustang í gegnumtekt
« Reply #19 on: March 28, 2008, 23:29:35 »
jæja það er búið að græja hurðarnar sjóða og spartla svo fara þær ásamt rest af smá dóti í grunn og þá tekur við að klossa allann kaggann til að ná mestu bylgjum og beyglum úr þannig að það styttist í að ákveða endanlega lit og strýpur á kaggan ég á svart mach 1 strýpu kit sem verður til sölu ef ég nota það ekki og hann verður svartur að innan búinn að versla það allt saman  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK