Author Topic: Dollarinn í 75 kr!!  (Read 7222 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Dollarinn í 75 kr!!
« on: March 17, 2008, 12:01:33 »
:shock: --> http://www.mbl.is/mm/vidskipti/gengi.html

...og ég er að fá dót frá USA sem ég keypti í Nóvember þegar dollarinn var í 60 kalli!  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #1 on: March 17, 2008, 12:28:21 »
ÁÁáááááááTSSSSS!!! sama hér !!  :shock:
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #2 on: March 17, 2008, 12:58:41 »
Og var það dót ekki sett á vísa á þeim tíma? Þá færðu gengið sem var skráð þann dag.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #3 on: March 17, 2008, 13:32:54 »
:evil:  :evil:  þetta er nú meira ruglið !
Gísli Sigurðsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #4 on: March 17, 2008, 14:03:38 »
fer ekki samt tollurinn og flutningur eftir genginu þegar draslið er tollað?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #5 on: March 17, 2008, 14:21:54 »
Það kemur nýtt tollgengi í hverjum mánuði, skiptir engu hvenær þú keyptir dótið.

Tollgengi 17.3.2008

Heiti Gjaldmiðill Tollgengi
     
USD Bandaríkjadalur 65,46
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #6 on: March 17, 2008, 14:44:46 »
ég var að tala um verðið á keyptum hlut úti fær væntanlega gengið þann dag sem það var fært á visa. En svo er kannski annað mál með hvað tollurinn gerir eins og þú segir einar

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #7 on: March 17, 2008, 15:10:30 »
Það er rétt, ef þetta hefur verið verslað fyrir X tíma síðan reiknast verðið á þáverandi gengi, tollgengið hinsvegar er alltaf breytilegt.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #8 on: March 17, 2008, 15:12:19 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Það kemur nýtt tollgengi í hverjum mánuði, skiptir engu hvenær þú keyptir dótið.

Tollgengi 17.3.2008

Heiti Gjaldmiðill Tollgengi
     
USD Bandaríkjadalur 65,46


Reglurnar voru að breytast og nú er daggengi.  Þannig að hækkunin núna skilar sér í nýju tollgengi á morgun.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #9 on: March 17, 2008, 15:17:40 »
Síðast þegar ég vissi breytist tollgengi mánaðarlega, ekki daglega.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #10 on: March 17, 2008, 15:56:13 »
þetta hefur greynilega verið einhvað ford dót úr því það var svona lengi á leiðinni híhíhí
Einar Kristjánsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #11 on: March 17, 2008, 15:59:55 »
Svo þarf auðvitað að hækka bensínið líka



Quote


Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um 3 Bandaríkjadali í viðskiptum í dag.

Snemma í morgun hækkaði verð og fór nærri 112 Bandríkjadölum á tunnuna á mörkuðum í Asíu en eftir að markaðir opnuðu í Bandaríkjunum í morgun hefur verðið lækkað aftur.

Þegar þetta er skrifað er verð á olíu 107,12 Bandaríkjadalir á mörkuðum í New York og 103,12 dalir á mörkuðum í London.

Bensínverð hækkar á Íslandi

Þá hefur N1 hækkað verð á bensíni um 3,6 krónur í dag og er verð á bensínlítra nú 152,9 krónur og 147,9 í sjálfsafgreiðslu. Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 162,90 en 157,90 krónur í sjálfsafgreiðslu.

Olís og Skeljungur hafa ekki tekið ákvörðun um bensínverð í dag.
Gísli Sigurðsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #12 on: March 17, 2008, 16:18:20 »
Varðandi bensínhækkunina rakst ég á mjög spes mynd áðan..

Tunnan er búin að hækka heeeelvítið mikið undnanfarin ár

:shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #13 on: March 17, 2008, 18:42:15 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Síðast þegar ég vissi breytist tollgengi mánaðarlega, ekki daglega.


Jamm, það var svoleiðis, mig minnir að breytingin hafi tekið gildi 1. febrúar síðastliðinn.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #14 on: March 18, 2008, 14:18:20 »
Bara benda á að tollgengið er ennþá það sama  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #15 on: March 18, 2008, 14:39:45 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Bara benda á að tollgengið er ennþá það sama  :wink:


Skv. www.tollur.is:
18.03.2008 - USD Bandaríkjadollar $  75,0600
17.03.2008 - USD Bandaríkjadollar $  69,9500
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #16 on: March 18, 2008, 14:45:08 »
Tollgengi 18.3.2008

Heiti Gjaldmiðill Tollgengi
     
USD Bandaríkjadalur 65,46

Greinilega eru menn ekki sammála með gengið.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #17 on: March 18, 2008, 15:17:47 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Tollgengi 18.3.2008

Heiti Gjaldmiðill Tollgengi
     
USD Bandaríkjadalur 65,46

Greinilega eru menn ekki sammála með gengið.


Ég veit ekki hvar þú færð tollgengið en skv. www.tollur.is og tollakerfi vistað hjá Skýrr (og gjöld eru álögð eftir því) þá er gengið það sem að ég skrifaði.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #18 on: March 18, 2008, 15:53:04 »
Þetta er nú bara af Glitni....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #19 on: March 18, 2008, 19:58:11 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Þetta er nú bara af Glitni....


Get vel trúað þeim til að hafa gleymt að breyta forritunum hjá sér en hvað sem því líður þá er daggengi staðreynd við tollafgreiðslu.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race