Author Topic: Dollarinn í 75 kr!!  (Read 7942 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Tollgengi
« Reply #20 on: March 18, 2008, 21:12:19 »
Var að fá pakka áðan sem virðist hafa komið til landsins 13.03.2008.
Þá er tollgengið 66,45000. Eru menn með pakka frá öðrum dögum til að sjá breitingu :?:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Tollgengi
« Reply #21 on: March 18, 2008, 21:40:37 »
Quote from: "57Chevy"
Var að fá pakka áðan sem virðist hafa komið til landsins 13.03.2008.
Þá er tollgengið 66,45000. Eru menn með pakka frá öðrum dögum til að sjá breitingu :?:


Sést allt á www.tollur.is :

11.03.2008 - 68,41
12.03.2008 - 68,02
13.03.2008 - 68,19
14.03.2008 - 70,25
15.03.2008 - 69,95
16.03.2008 - 69,95
17.03.2007 - 69,95
18.03.2008 - 75,06

Gengið 66,45 var síðast 4. mars svo að sendingin hlýtur að hafa verið tollafgreidd þá.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #22 on: March 18, 2008, 22:09:13 »
NONNI þessi tolla mál eru nú eitthvað skrítin, er með aðra skýrslu frá 13.03 þar er gengið 68.19000 og passar við það sem þú segir.
Pakkinn sem ég fékk áðan var greiddur úti 08.03, gæti verið að tollurinn/pósturinn havi ekki nent að breita tollgenginu af því að það var bara    Ö3  VSK 7 % Spurning. :?:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #23 on: March 18, 2008, 23:00:45 »
Quote from: "57Chevy"
NONNI þessi tolla mál eru nú eitthvað skrítin, er með aðra skýrslu frá 13.03 þar er gengið 68.19000 og passar við það sem þú segir.
Pakkinn sem ég fékk áðan var greiddur úti 08.03, gæti verið að tollurinn/pósturinn havi ekki nent að breita tollgenginu af því að það var bara    Ö3  VSK 7 % Spurning. :?:


Tollurinn er með rétt gengi í sinni álagningu.  Þá er spurning hvort að pakkinn hafi í raun verið afgreiddur fyrr í gegnum tollinn þó pósturinn hafi ekki skilað honum af sér fyrr en seinna.  

En kannski hefur pósturinn ekki verið búinn að uppfæra gengið í sínum tölvum (og þá rukkar pósturinn rangt inn, tollurinn gefur ekkert eftir svo að pósturinn væri í raun að tapa).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #24 on: March 19, 2008, 00:02:33 »
Quote from: "ValliFudd"
Varðandi bensínhækkunina rakst ég á mjög spes mynd áðan..

Tunnan er búin að hækka heeeelvítið mikið undnanfarin ár

:shock:


Ekki man ég eftir svona bullandi lækkun á (milli 2006-2007)......

Svo það sem er FARANLEGT í þessu bensín rugli er að þeir heimsmarkaðsverðið hækkar þá hækka þeir hér heima nokkrum klukkutimum seinna....?? HÆKKA OLIU OG BENSIN SEM VAR KEYPT AÐ LÆGRA VERÐI!!! helvitis fávitar....  

Þetta er eins og ef ég ætti búð með risa lager og allar vörunar keypti ég á genginu "60kr" en svo td. mánuðir seinna hækkar gengið í 70kr og þá um leið hækka ég verðið hjá mér og sel lager draslið á 10kr hærra gengi en ég keypti á.....
Hrannar Markússon

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #25 on: March 19, 2008, 09:37:53 »
Þótt að gengið hafi verið eitthvað ákveðið þegar síðasti farmur kom, þá er ég nokkuð viss um að þeir staðgreiða olíuna ekkert á þeim tímapunkti sem hún kemur, þessvegna geta gengisbreytingar haft áhrif á verð á olíu sem er þegar búið að dæla inn í landið, því þeir eru ennþá að borga fyrir hana.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #26 on: March 19, 2008, 09:40:09 »
DariuZ, við höfum það nú samt gott hér heima, þýðir náttúrulega lítið að bera saman bensínverð á íslandi og í USA..  Sem dæmi eru hér nokkur lönd sem líterinn er dýrari en á Íslandi en samt lægra kaup, ódýrara að flytja bensínið þangað o.fl..

Belgía
Finnland
Þýskaland
Holland
Ítalía
Frakkland
Portúgal
Svíþjóð
England

í öllum þessum löndum er bensínið dýrara en á íslandi  :lol:
Bensín er bara eitt af því sem allir væla yfir..  Það var líka vælt yfir því þegar ég fékk bílpróf og bensínið kostaði 75 kall, það var ALLT of dýrt þá :shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #28 on: March 19, 2008, 13:54:27 »
ég á óútleyst dót í camaroinn minn fyrir 2500$ :(
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #29 on: March 19, 2008, 15:13:38 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Bara benda á að tollgengið er ennþá það sama  :wink:

Ertu alveg viss?

Quote af tollur.is

Quote
Reglur um gildistíma tollafgreiðslugengis sem nota skal við tollafgreiðslu tollskýrslu vörusendingar hjá tollstjóra:                        
Frá 1. febrúar 2008 gildir,  skv. breytingu á tollalögum og breytingu á 71. gr. reglugerðar nr. 1100/2006 um vörslu og tollmeðferð vöru, eftirfarandi við tollafgreiðslu inn- og útfluttra vara.

Notað er miðgengi (ekki kaup og sölugengi), sem merkir að sama gengistafla (gengi) er notuð fyrir inn- og útflutning.  Athuga þó að ekki er allar sömu myntir skráðar í gengistöflu útflutnings og eru í gengistöflu innflutnings.

Ennfremur er nýtt gengi skráð á hverjum virkum degi skv. eftirfarandi reglum:  Við tollafgreiðslu sendinga á degi hverjum skal ákvörðun tollverðs í tollskýrslum byggð á tollafgreiðslugengi eins og opinbert viðmiðunargengi, miðgengi, er skráð af Seðlabanka Íslands síðasta virkan dag á undan. Þetta merkir að gengið sem Seðlabanki skráir rétt fyrir hádegi (oftast upp úr kl. 11) á hverjum virkum degi gildir frá og með deginum eftir og út næsta virka dag.  Dæmi: Gengi Seðlabanka á hádegi á mánudegi gildir allan þriðjudaginn (frá miðnætti til miðnættis), gengið sem bankinn skráir á þriðjudegi gildir allan miðvikudaginn o.s.frv.  Frídagar virka á eftirfarandi hátt: Gengi Seðlabanka sem kemur t.d. á hádegi á föstudegi gildir laugardag,  sunnudag og mánudag. Sérregla um útflutning: Sömu reglur gilda og um innflutning nema ekki skal nota nýrra gengi en í gildi er á brottfarardegi flutningsfars ef tollskýrsla er gerð og tollafgreidd eftir brottfarardag; þetta er sama regla og var í gildi fyrir 1. febrúar 2008. Um hraðsendingar (HS sendingar) og bráðabirgðatollafgreiðslu inn- og útflutnings gilda að öðru leyti sömu reglur og giltu fyrir 1. febrúar 2008. -  Gengi AUD, HKD, INR, NZD, PLN, SGD, THB og TWD mynta er ekki hluti af opinberu gengi Seðlabankans en miðast við miðgengi þeirra eins og það er birt á á vef Seðlabanka Íslands.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #30 on: March 19, 2008, 15:23:34 »
hringdi til að vera viss og júbb.. alltaf gengið frá seðlabanka síðan í gær..  uppfært um miðnætti..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #31 on: March 19, 2008, 16:17:55 »
Quote from: "ValliFudd"
DariuZ, við höfum það nú samt gott hér heima, þýðir náttúrulega lítið að bera saman bensínverð á íslandi og í USA..  Sem dæmi eru hér nokkur lönd sem líterinn er dýrari en á Íslandi en samt lægra kaup, ódýrara að flytja bensínið þangað o.fl..
 :shock:


Trúi ekki að þú sért að segja þetta þegar ALLIR aðrir er að brjálast yfir þessu..  :lol:
Hrannar Markússon

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #32 on: March 19, 2008, 17:24:15 »
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "ValliFudd"
DariuZ, við höfum það nú samt gott hér heima, þýðir náttúrulega lítið að bera saman bensínverð á íslandi og í USA..  Sem dæmi eru hér nokkur lönd sem líterinn er dýrari en á Íslandi en samt lægra kaup, ódýrara að flytja bensínið þangað o.fl..
 :shock:


Trúi ekki að þú sért að segja þetta þegar ALLIR aðrir er að brjálast yfir þessu..  :lol:

Gleymdir þessu í quoteinu..  
Quote
Belgía
Finnland
Þýskaland
Holland
Ítalía
Frakkland
Portúgal
Svíþjóð
England

í öllum þessum löndum og fleirum er bensínið dýrara en á íslandi

Það er allt dýrt, mjólk, brauð, ostur og allt..  Ekki bara bensínið..  :wink:   En fólk horfir mikið á bensínið þar sem það eitt og sér er orðinn helvíti hár gjaldaliður per mánuð..  EN hins vegar hefur allt hitt hækkað sóðalega líka..  Einu sinni kostaði 2ja lítra kók undir 200 kall þar sem það var dýrast...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #33 on: March 19, 2008, 18:55:22 »
Valli er ekki timi til kominn að KK seti upp bensinstöð upp á braut þá mundi gróðinn fara i goð málefni  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #34 on: March 19, 2008, 21:50:00 »
Quote from: "Belair"
Valli er ekki timi til kominn að KK seti upp bensinstöð upp á braut þá mundi gróðinn fara i goð málefni  :D

Úff já hvernig væri það  8)  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #35 on: March 20, 2008, 16:04:11 »
Bandaríkjadalur     77,65     
 uff ekki gott
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Dollarinn í 75 kr!!
« Reply #36 on: March 20, 2008, 17:19:14 »
greinilega ekki allir samála um gengi dollarans :

Glitnir - 78,33 kr-
kaupþing - 79,96 kr-
BYR - 78.17 kr-
Landsbankinn - 78,30 kr-

 :?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888