Author Topic: Merkilegar myndir #8  (Read 11753 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #8
« on: March 15, 2008, 12:10:34 »
Bíll dagsins er Cougar. Sínist vera blár Duster fyrir aftan. :?:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Merkilegar myndir #8
« Reply #1 on: March 15, 2008, 13:15:23 »
fallegur er hann
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Merkilegar myndir #8
« Reply #2 on: March 15, 2008, 18:52:25 »
flottur bíll vona að næst eigir þú mynd af 67 fastback must sem pabbi átti  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Uppl. um bílinn
« Reply #3 on: March 15, 2008, 23:48:53 »
Ökutæki Sýna / Fela
Tegund: MERCURY Skráningarnr.: R48640 Fyrsta skráning: 16.07.1974
Undirtegund: COUGAR Fastanúmer: BG676 Forskráning:  
   Verksmiðjunr.: 8F93F525083 Tollafgreitt:  
Árg. / Framl.ár: 1968 /  Tryggingafélag:  Nýskráning: 16.07.1974
Litur: Rauður Staða trygginga: Ótryggt Afskráning: 26.02.1988
Framl.land: Bandaríkin Opinb. gj.: kr. 0 Endurskráning:  
Ökutækisfl.: Fólksbifreið (M1) Veðbönd: Nei  
Notkunarfl.: Almenn notkun Skráningarfl.: Gamlar plötur Síðasta skoðun: 28.08.1986
Innflytjandi:  Plötustaða:  Niðurstaða: Án athugasemda
Innfl. ástand: Nýtt Geymslustaður:  Næsta skoðun: 01.10.1987
 


Eigendur og umráðamenn Sýna / Fela
Tenging Kennitala Nafn Heimili Dags.
Eigandi 3107642999
3107642999 Sigurjón Ólafsson
Sigurjón Ólafsson Rjúpnasalir 4, 201 Kópavogi
Rjúpnasalir 4, 201 Kópavogi 06.07.1986
 


Tæknilýsing Sýna / Fela
Orkugjafi: Bensín Eiginþyngd: 1.432 kg. Gerðarnúmer: 1MECOUGAR001
Vélargerð:  Burðargeta: 0 kg. Viðurkenning: -
Strokkar / Slagr.:  /  Heildarþyngd: 1.432 kg. Breidd: 1.830 mm.
Afl: 183,80 kW Þurraþyngd:  Lengd: 0 mm.
Hestöfl: 250,00 hö. * Þyngd hemlaðs eftirv.: 0 kg. Hæð:  
Öxlar / Hjól: 2 stk. / 0 stk. Þyngd óhemlaðs eftirv.: 0 kg. Hjólhaf: 0 mm.
Dyr / Sæti:  /  Þyngd vagnlestar: 1.432 kg. Breytt bifreið: Nei
Farþ. / Hjá ökum.: 5 stk. / 2 stk. Þyngd á tengib.:  Torfærubifreið: Nei
* Útreiknað gildi skv. þýskum venjum
 


Hjólabúnaður - 2 færslur Sýna / Fela
Öxull Driföxull Sporvídd Felgur Hjólbarðar Burðargeta Heildarþyngd
1.  0 mm.  70X14 0 kg.  
2.  0 mm.  70X14 0 kg.  
 


Opinber gjöld - Samtals áhvílandi kr. 0 Sýna / Fela
Bifreiðagj.: kr. 0 Dráttarv.: kr. 0 Ógjaldf.: kr. 0
Þungask.: kr. 0 Kostn.: kr. 0 Vátr. ökum.: kr. 0
 


Eigendaferill - 2 færslur Sýna / Fela
Kaupd. Móttökud. Skr.d. Kennitala Nafn Heimili Tr.f. ***
06.07.1986 06.07.1986 06.07.1986 3107642999
3107642999 Sigurjón Ólafsson
Sigurjón Ólafsson Rjúpnasalir 4, 201 Kópavogi
Rjúpnasalir 4, 201 Kópavogi Óvitað
Óvitað
05.09.1977 05.09.1977 05.09.1977 1306597999
1306597999 Eggert Kristjánsson
Eggert Kristjánsson Leiðhamrar 30, 112 Reykjavík
Leiðhamrar 30, 112 Reykjavík Óvitað
Óvitað
*** Ekki endilega núverandi tryggingafélag
 


Umráðaferill - 0 færslur Sýna / Fela
Dags. frá Dags. til Nr. Kennitala Nafn Heimili Aðal umr.
Engar upplýsingar skráðar.
 


Tjónaferill - 0 færslur - Engin slys skráð í slysaskrá Sýna / Fela
Dags. Óg.dags. Tegund Slysaskrá
Engar upplýsingar skráðar. Engin slys skráð í slysaskrá.
 


Skoðunarferill - 1 færsla Sýna / Fela
Dags. Tegund Skoðunarstöð Skoðunarmaður Akstur Niðurstöður  
28.08.1986 Aðalskoðun Óþekkt skoðunarstöð   Án athugasemda  
 


Skráningarferill - 2 færslur Sýna / Fela
Dags. Skráning
26.02.1988 Afskráð -  
16.07.1974 Nýskráð - Almenn
 


Númeraferill - 1 færsla Sýna / Fela
Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
08.04.1976 R48640 Gamlar plötur (G1)
 


Innlagningarferill - 8 færslur Sýna / Fela
Dags. Skýring Móttökustöð
26.02.1988 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
30.10.1987 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi
28.08.1986 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
20.05.1986 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi
04.02.1985 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
12.07.1984 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi
28.09.1983 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
20.11.1981 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Merkilegar myndir #8
« Reply #4 on: March 16, 2008, 01:34:29 »
Þetta er sem sagt þessi!!1968 XR/7 með 302 2V.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #8
« Reply #5 on: March 16, 2008, 01:55:12 »
Passar...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #8
« Reply #6 on: March 16, 2008, 12:10:18 »
Quote from: "74 trans am"
Sælir,
Er þessi ekki gamli glimmerin hans Ingvar Giss ? ha?


Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Jú það passar. þetta er gamli minn. Er núna svartur og orðinn frekar dapur eftir áralanga vist úti á túni í Brgarfirði.
´68 XR7 upprunalega með 302, en þegar ég átti hann var 351w og FMX í honum og virkaði bara merkilega vel.


Tók þessar myndir af honum 2006.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Merkilegar myndir #8
« Reply #7 on: March 16, 2008, 12:18:03 »
Og mas. ennþá á sömu felgum og dekkjum og hann var á þegar ég seldi hann.
Mynnir að það hafi verið 86 frekar en 87.
Kveðja: Ingvar

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Mynd
« Reply #8 on: March 16, 2008, 23:27:32 »
Hvar er þessi mynd tekin Moli? Væri gaman að renna og skoða hann ef maður er að þvælast einhvern óþarfann.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #8
« Reply #9 on: March 16, 2008, 23:34:13 »
sælir, man ekki hvað bærinn heitir en þetta er bær rétt hjá Hvítárbökkum.

Heyrði að bíllinn væri kominn í skjól ekki alls fyrir löngu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Mynd
« Reply #10 on: March 16, 2008, 23:38:03 »
Heyrðirðu nokkuð hvað eigandinn ættlar sér að gera með bílinn, er þetta ekki eitthvað sem einhver þarf að bjarga frá glötun?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #8
« Reply #11 on: March 16, 2008, 23:53:04 »
Veit til þess að fleiri en einn séu búnir að reyna að eignast hann en ekkert gengið.

Sá sem á hann býr víst á Akranesi, en ég þekki ekki eigandann né veit hvað hann heitir.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Merkilegar myndir #8
« Reply #12 on: March 16, 2008, 23:57:23 »
Toppeintök af ´68 XR7 eru að seljast á í kringum $ 15000 westur í USA þannig að það er varla nokkur glóra að vera að tjasla upp á þetta grey.

Sem dæmi að þá seldist á Ebay í vor orginal XR7 390GT á slétt $15000
Bíll sem var algerlega orginal og sem nýr að utan sem innan.
Kveðja: Ingvar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #8
« Reply #13 on: March 17, 2008, 00:00:51 »
Toni ef þú ert fljótur þá er þetta ágætis efniviður --> HÉRNA 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Merkilegar myndir #8
« Reply #14 on: March 17, 2008, 19:58:24 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "74 trans am"
Sælir,
Er þessi ekki gamli glimmerin hans Ingvar Giss ? ha?


Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Jú það passar. þetta er gamli minn. Er núna svartur og orðinn frekar dapur eftir áralanga vist úti á túni í Brgarfirði.
´68 XR7 upprunalega með 302, en þegar ég átti hann var 351w og FMX í honum og virkaði bara merkilega vel.


Tók þessar myndir af honum 2006.
Getur ekki verið að þessi bíll hafi verið uppá skaga?
Man eftir einum þar sem einn olíu og koppafeiti bar svona bíl þar og var á leiðinni með hann í einhverja skemmu í geymslu sennilega ein 20 ár síðan.
Ég kom að honum þar sem hann var með skúrinn opinn og var að gera hann kláran.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Cougar
« Reply #15 on: March 17, 2008, 20:41:53 »
Ingvar ertu alveg viss um að bíllinn á efstu myndinni gamli minn. Hvenær er sú mynd tekin. Ég sé ekki nöfnin okkar á eigendaferlinum. Ég keypti hann ´76 og seldi Magga hann ´79 eða ´80. Á fyrstu myndunum þar sem hann er orðinn svartur vantar á hann húddskópið sem ég tók af mach-1 sem við rifum. Mér finnst ég frekar kannast við gripinn þarsem hann stendur í Borgarfirði á leiðinni til forfeðranna, t.d. vantar lokið með XR-7 merkinu yfir skottlæsinguna. Það væri gaman að sjá eigendaferilinn á kvikindinu. Maður lagði nú ekki neina smá vinnu í bæði boddý og kram á þessum bíl. Glimmer nei takk ekki aftur.

Kv
Sævar P.
Sævar Pétursson

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Merkilegar myndir #8
« Reply #16 on: March 17, 2008, 21:03:54 »
Sævar og Ingvar!
Þetta er ekki gamli bíllinn ykkar.Eggert Kristjáns átti þennan í mörg ár og svo Sigurjón Ólafs kunningi minn,hann reif svo bílinn :(
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Cougar
« Reply #17 on: March 17, 2008, 22:00:03 »
Takk Sigtryggur.
Mér fannst þetta ekki geta passað. með fyrri myndirnar. Hinar seinni vöktu upp gamlar minningar, eins og 600 klst boddý og sprautuvinna.

Kveðja
Sævar P.
Sævar Pétursson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Sigurjón
« Reply #18 on: March 17, 2008, 23:02:47 »
Gerði Sigurjón ekki upp 1970 árgerð af svona bíl, gylltan með svartan viniltopp sem Daggi (Juddi) eignaðist síðar?

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Re: Cougar
« Reply #19 on: March 17, 2008, 23:29:54 »
Quote from: "Sævar Pétursson"
Takk Sigtryggur.
Mér fannst þetta ekki geta passað. með fyrri myndirnar. Hinar seinni vöktu upp gamlar minningar, eins og 600 klst boddý og sprautuvinna.

Kveðja
Sævar P.


Já þetta passar. Sé það þegar ég skoða myndirnar betur.
Var reyndar búinn að átta mig á þessu á myndum 2 og 3 (Aðrar felgur og vantar skópið) en hélt að fyrsta myndin væri af honum.
En það er hálf sorglegt að sjá ástandið á greyinu á hinum myndunum. :cry:  
Ég held að þetta sé eini bíllinn sem ég hef séð eftir.
Kveðja: Ingvar