Author Topic: Keypti Airbrush..  (Read 29934 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #60 on: February 19, 2008, 18:14:48 »
já þetta er frábært að fá svona góðan málara ég vildi að ég hefði vitað af henni fyr var að láta græja hjá mér bið spentur eftir að fá tankin minn heim en hann á að vera klár svona var hann svo kemur í ljós hvernig hann er í dag :?  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ýrr TattooBike

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
    • http://www.tattoobike.com
Keypti Airbrush..
« Reply #61 on: February 20, 2008, 19:03:22 »
Sæl/ir allir og þakkir fyrir (að flestu leyti) áhugaverða umfjöllun, og þá m.a í minn garð og "collega" minna.
Ég heyrði af þessarri umfjöllun og eftir smá umhugsun ákvað ég að skjótast aðeins hingað inn og leggja orð í belg.

Ég heiti Ýrr, og miðað við þráðinn tel ég mig vita að þið þekkið flest deili á mér, amk eftir þessa umfjöllunn á þræðinum.

Bílar og Sport ætla að fjalla um custom art, væntanlega í mai, og er eitt og annað í umhugsunar prósess hvað það varðar. Þá verður væntanlega kynntir þeir aðilar sem starfa við þetta nú þegar og geta sýnt fram á verk þess efnis. Það kunn vera ég og svo "collegi" minn, að NAFNI Orlando, sem er frá Panama. Hann fór einmitt í gær til þeirra félaga hjá bílar og sport og átti orð við þá. Í kjölfarið höfðu þeir í Poulsen samband við mig, m.a fyrir hönd þeirra, í bílar og sport, vegna þessarrar væntanlegu umfjöllun í blaðinu í vor.

Það kemur svo bara allt í ljós þá og þið getð lesið allt um það þegar að því kemur.

Í sumar verður námskeið hjá Poulsen, námskeið í Airbrush tækni, þar mun ég og einn af mínum lærifeðrum, að nafni Craig Fraser - http://www.gotpaint.com kenna áhugasömu myndlistarfólki að nota airbrush við sína list, en airbrush er ekki einungis nytsamleg í bílasprautun.. heldur í alla listsköpun.

Veggmyndin af skull & co, er á verkstæði Art Bílalist, og nei hún er ekki photo shoppuð nema að rammanum viðbættum utan um myndina, eins og Garpur útskýrði, er það ramminn sem gerir það að verkum að línan setur transp effect á línuna.

og Dóri "Langbarði.. sem og Smári "Art bílalist, Takk fyrir stuðninginn!!
 
Eysi, þetta er fín byrjun, mæta bara hress í sumar og tjuna upp máttinn;)

Vonandi koma þessar uppls að gagni og varpa skærara ljósi á umræðuna .
Þakkir fyrir áhugaverða umræðu, og að flestu leyti góð innlegg þar sem umræðan snerist um viðfangsefnið en ekki grunnhyggnar og óviðeigandi vangavelltur sem ekki áttu heima í umræðunni.

Vil ég í kjölfarið minna þá sem það á við, að halda sig við efnið og muna að spjallþræðir eru ekki ósýnilegir og þarf að ganga um slíka vefi af varkárni og virðingu í garð náunganns.

Lifið heil
Ýrr
http://www.tattoobike.com
Ýrr

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #62 on: February 20, 2008, 19:17:14 »
takktakk Ýrr. Og já ég mæti eins og ég sagði á öðrum þræði hérna :)
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #63 on: February 21, 2008, 04:36:51 »
ég vil bara benda á 1->aðriði sem Sjáni sagði fyrst,en hann sagði það er ekki neitt tattoo á Akureyri!!!!,af hverju ertu að þessu bulli Kristján!!!!,Jónas er búinn að vera að vinna þarna á Akureyri yfir  12 ár!!!!

Offline Garpur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #64 on: February 21, 2008, 17:23:26 »
Ég held ég hafi aldrey skammast mín jafn mikið eins og núna og vil bara byðja þig Ýrr afsökunnar og þessum commentum. Ég þarf að læra að halda kjafti, en vill að þú vitir að auðvitað eru það verkin þín sem vekja aðdáun mína fyrst og fremst. Þú ert að mínum dómi einn sá fremsti listamaður sem við eigum, og þó svo að menn hafi tekið í airbrush og fiktað hér áður, þá ertu frumkvöðull í að koma þessum bransa af stað fyrir alvöru. Það hefur aldrey verið jafn mikil og sterk umræða í gangi varðandi þetta áður, og ekki heldur svo na mikill og vaxandi áhugi fyrir custom paint, áður.
Ég vil bara hér með þakka þér fyrir, að hafa með slíkum hæfileikum og krafti, komið þessu frábæra framtaki almennilega á sjónarsviðið hér á klakanum, Ég tek ofan fyrir þér Ýrr. Auk þess er ekki hver sem er sem hefði getað fengið Craig Fraser á ísjakann, en miðað við það sem ég las á síðunni hanns og þá dóma sem þú færð þar, er ekki annað hægt en að sjá þig sem einn af efnilegustu custom listamönnum á heimsmælikvarða

Gæji Garðarsson
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Garðar "Gæji" Garðarsson

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Airbrush
« Reply #65 on: February 22, 2008, 12:16:42 »
Það hafa nú ekki allir sem snert hafa airbrush hér heima bara verið eithvað að fikta, td Óli bílamálari hefur verið að þessu í tugir ára algjör snillingur, Stjáni sýra,Dæsus,Elli boy,Robbi spiritus, ofl en svo er vandamálið með marga af þessu snillingu úti geta ekki reddað undir vinnuni né glærað yfir á eftir sem er kanski ok ef þú ert með það stóran markað að geta verið með vinnumaura í því ,svo eru margir af þessum bestu úti mjög einhæfir, td Fitto sem málaði bláa Hallan hans Bjögga sem var á Bílar og sport syninguni gégjað hjól ( sem skemdist því miður á sýninguni, af þvi einhver ljósmyndari þurfti endilega að snúa á því stýrinu til að ná réttu sjónar horni svo datt hjólið á hliðina stuttu seinna, en hann hafði ekki manndóm til að viðurkenna það svo eigandin situr uppi með tjónið,) en hann hefur nánast bara málað hauskúpur í 15 ár þokkaleg æfing svo ekki skrítið að hann geri það vel, ef nánar er skoðað notar hann ofl mikið stensla sem er svo sem ok en margir af þeim eru bara fastir í því. takk fyrir og góðar stundir
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Garpur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #66 on: February 22, 2008, 12:53:00 »
Juddi... Lestu þetta einu sinni enn yfir. Hver sagði "allir" aðrir en þú?

Það sem ég var að segja með þessu innleggi mínu, var í raun bara það hvað mér finnst frábært að sjá stelpuna færa þennann iðnað upp á yfirborðið hér á ísnum, af því þetta hefur alltaf legið undir og ekkert sést nema að litlu leyti! Mér er alveg sama hvaða tæki og tól menn nota, ef þeir gera vinnuna sína vel og skila henni eins og óskað var eftir. Fitto er þekktur fyrir þennan "tattoo" stíl. Einhæft, já kannski, en það virkar!!

Hvað Dæsus, Sigga Sýru, 'Ola bílalýtalæknis varðar, þá er óli ekki í Custom málun, Siggi sýra átti sinn tíma, var mjög góður, en náði ekki þessarri dýpt né fag útliti eins og Ýrr nær, það sama á við um Dæsus, hann þekki eg líka og hann er líka góður, en ekki skilvís og tekur sér "GÓÐANN" tíma í verkin. Ég myndi allavega ekki gera ráð fyrir að fá tankinn minn afhentann fyrr en í lok árs 2009, ef eg færi með hann til hanns núna.
 En það er augljóst og klárt mál, að hver einasti kjaftur sem þekkir verk þessarra einstaklinga, og hefur skoðað vinnuna hjá Ýrr, er annaðhvort illa gefinn eða staurblindur ef hann sér ekki muninn á handverkunum, dýpt, nákvæmni og uppsetning er greinilega eitthvað sem Ýrr kann að fara með og hæfileikarnir eru til staðar hjá öllum þessum aðilum, en Guð var greinilega ákveðinn í því að stelpan fengi stærsta bitann af þeim hæfileikum. Svo er ekki hægt að horfa framhjá því, að það er ekki Dæsus, siggi eða einhver þessarra manna sem er að fara kenna þetta fag í sumar með Craig *Fraser, og það var enginn þeirra sem fékk hann oflr til að vilja koma hingað og peppa markaðinn upp, það voru ekki þeir sem lögðu allt að veði og fóru út til þess eins að læra þetta, til þess að geta boðið upp á rétt vinnubrögð og gæði, Aftur á móti af því sem ég hef kynnt mér, og trúðu mér það hef ég gert, þá var það Ýrr sem lagði sig út í alla þessa þætti, og hún er búin að koma amk þessu til leiðar sem er meira en ég hefði búist við af nokkrum íslending hvað þetta varðar, og mér finnst það  MAGNAÐ!!  Fyrir utan að hún er tilbúin að deila þekkingunni og miðla af sér til þeirra sem langar til að gera það sama, það er annað hinir, sem hafa haldið eins fast utan um það sem þeir kunna, eins og eitthvert leyndarmál sem komi til með að kosta þá lífið ef þeir flíka því.

Hafið það gott
Gæji Garðars
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Garðar "Gæji" Garðarsson

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Air brush
« Reply #67 on: February 22, 2008, 15:28:35 »
Sorrý með að ég hafi mistúlkað þetta með allir,en það er ekki spurning að Ýr er með mikla myndlistar hæfileika enda er ég ekki að setja neitt úta það bara frábært framtak hjá henni , hef reyndar því miður bara séð verk hennar af myndum en vonandi fær maður að sjá meira og með berum augum. ég er bara að benda á það að þetta er ekki alveg nýtt af nálini hér heima en lengi má gott bæta og auka flóruna það er bara af hinu góða
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #69 on: February 29, 2008, 22:54:46 »
jæja Dæssus búinn með tankinn ég er bara mjög sáttur  8) hvað finnst ykkur :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Keypti Airbrush..
« Reply #70 on: February 29, 2008, 23:30:21 »
hellvítiflott  :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Keypti Airbrush..
« Reply #71 on: March 02, 2008, 21:54:47 »
Magnað að það náðist að laga hann að framan er liturinn svipaður
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #72 on: March 02, 2008, 23:41:41 »
já hann smellpassar :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Keypti Airbrush..
« Reply #73 on: March 03, 2008, 00:12:49 »
Er þetta ekki aðeins of mikið af hinu góða  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #74 on: March 03, 2008, 08:14:03 »
ja hjólið var allt svona mikið málað var bara búið að detta og skema tankan svo að ég fékk Dæssus til að laga þetta í þessum stíl sem var á hjólinu og mér fynst hann hafa leist það bara vel og auðvita er þetta mikið af hinu góða :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Garpur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Keypti Airbrush..
« Reply #75 on: March 12, 2008, 11:10:25 »
Alveg ágætt, Dæsus hefur bara ekki detail talent, Hann er of grófur, sem er ok, en ekki ok án fine detail.
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Garðar "Gæji" Garðarsson