Author Topic: Götuspyrna Ak 08  (Read 21805 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Götuspyrna Ak 08
« Reply #40 on: March 06, 2008, 11:13:20 »
Fer eftir hávaðanum og skapinu sem skoðunarmaðurinn er í.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #41 on: March 06, 2008, 11:30:14 »
Quote from: "baldur"
Fer eftir hávaðanum og skapinu sem skoðunarmaðurinn er í.


Tja kannski annarstaðar,

En hér er mælirinn rifinn upp fyrir allt sem mögulega gæti heyrst í.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #42 on: March 06, 2008, 14:50:43 »
heirist smá í honum, það kom allavega stór svartur blettur á vegg sem hann stóð við þegar ég gaf soldið í
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #43 on: March 06, 2008, 15:16:46 »
Quote from: "edsel"
heirist smá í honum, það kom allavega stór svartur blettur á vegg sem hann stóð við þegar ég gaf soldið í
Fullur af sóti :?:,en gangi þér samt vel með trukkinn þó ekki sé þetta góður fyrsti bíll, bara mitt álit. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #44 on: March 06, 2008, 15:21:03 »
Quote from: "motors"
Quote from: "edsel"
heirist smá í honum, það kom allavega stór svartur blettur á vegg sem hann stóð við þegar ég gaf soldið í
Fullur af sóti :?:,en gangi þér samt vel með trukkinn þó ekki sé þetta góður fyrsti bíll, bara mitt álit. :)

getur verið, spúir samt soldið eldi, man einhverntíman þegar vinur minn var að taka upp hljóðið í honum í símann sinn þá gargaði hann altí einu svo að hann yfirgnæfði hljóðið í honum, svo reif hann upp hurðina eldrauður í framan og sagði að helvítis bíllinn hefði næstum kveigt í sér og símanum, svo gaf ég aftur í og þá varð allt bjart í kringum okkur,
hvað áttu við sem ekki góður sem fyrsti bíll?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #45 on: March 06, 2008, 15:30:32 »
Quote from: "edsel"
Quote from: "motors"
Quote from: "edsel"
heirist smá í honum, það kom allavega stór svartur blettur á vegg sem hann stóð við þegar ég gaf soldið í
Fullur af sóti :?:,en gangi þér samt vel með trukkinn þó ekki sé þetta góður fyrsti bíll, bara mitt álit. :)

getur verið, spúir samt soldið eldi, man einhverntíman þegar vinur minn var að taka upp hljóðið í honum í símann sinn þá gargaði hann altí einu svo að hann yfirgnæfði hljóðið í honum, svo reif hann upp hurðina eldrauður í framan og sagði að helvítis bíllinn hefði næstum kveigt í sér og símanum, svo gaf ég aftur í og þá varð allt bjart í kringum okkur,
hvað áttu við sem ekki góður sem fyrsti bíll?

Dýr í viðhaldi og eyðir miklu...

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Götuspyrna Ak 08
« Reply #46 on: March 06, 2008, 20:39:54 »
Ég var ræsir þarna, en hvernig á ég að vita í hvaða gír tækið er
hjá keppanda. Ekki hef ég neitt á móti 4 cyl flokk var bara að sinna mínu starfi. Hins vegar voru sömu mennirnir að klúðra þessu trekk í trekk.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #47 on: March 07, 2008, 13:36:06 »
Þetta verður flott ef þessi áætlun BA gengur eftir þ.e.a.s. að leyfa nos, slikka og hjólin,væri sem dæmi flott að sjá Camaróinn hjá Þórði Tómassyni með 632 cid og með fulla skoðun,og svo er gomma af bílum sem væri gaman að sjá.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Uppröðunar-tölva
« Reply #48 on: March 07, 2008, 16:15:56 »
Mér skilst að það eigi að kaupa uppröðunartölvu, það flýtir náttúrulega helling fyrir gangi mála.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Uppröðunar-tölva
« Reply #49 on: March 08, 2008, 12:27:46 »
Quote from: "Contarinn"
Mér skilst að það eigi að kaupa svoleiðis, það flýtir náttúrulega helling fyrir gangi mála.


ha? vantar ekki kvótið með þessu eða er ég eini maðurinn sem finnst þetta innlegg koma out of no where  :lol:
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Götuspyrna Ak 08
« Reply #50 on: March 08, 2008, 14:29:56 »
Ekki er ég að ná þessum :shock:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #51 on: March 08, 2008, 15:15:08 »
Ef spyrnan verður haldin á sama stað þá má gera mikið til þess að fá götuna lagaða við startið.

Hjólförin voru orðin það djúp að menn voru að setja stuðarana í geislann og þess vegna þjófstörtuðu sumir ýtrekað.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Götuspyrna Ak 08
« Reply #52 on: March 08, 2008, 23:07:33 »
sæll Aggi  
 þetta er alrangt hjá þér, það eru ekki djúp hjólför þarna.
 Þeir sem voru að feila á þessu voru ýmist ekki að fatta hvar geislinn var og fóru þá of langt, sumir tóku alls engri tilsögn.
Hinsvegar getur það líka gerst að svuntan á bílunum lendi illa í geislanum.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #53 on: March 09, 2008, 14:23:38 »
Sæll Dóri.

Jú svunturnar voru að lenda í geislanum, strákarnir tókum t.d. á það ráð með græna Audi-inn að vera með talstöðjvar til að segja honum til, hann ók í ljósunum alveg frá því að hann setti stuðarann í geislann.

Þetta var kannski ekki vandamál með alla bíla en alveg pottþétt vandamál hjá þessum með lágu svunturnar og spoilerkittin.

Ég var þarna á fremsta bekk og varð ýtrekað vitni af þessu
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Uppröðunar-tölva
« Reply #54 on: March 09, 2008, 17:42:49 »
Quote from: "villijonss"
Quote from: "Contarinn"
Mér skilst að það eigi að kaupa svoleiðis, það flýtir náttúrulega helling fyrir gangi mála.


ha? vantar ekki kvótið með þessu eða er ég eini maðurinn sem finnst þetta innlegg koma out of no where  :lol:

 sry, en hélt að menn sæju hvað stendur í "efni innleggs" , er búinn að laga þetta.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #55 on: March 14, 2008, 01:35:24 »
Hvað segir politíið :?: ,gefur hún grænt ljós á þetta
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Götuspyrna Ak 08
« Reply #56 on: April 27, 2008, 16:00:45 »
Hvað segir politíið :?: ,gefur hún grænt ljós á þetta

Þetta er í vinnslu  8-)
Kristinn Kristjáns

Offline Kvasir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Götuspyrna Ak 08
« Reply #57 on: May 30, 2008, 21:46:32 »
Nú veit ég ekkert hvort þetta er í réttum þræði, en ég vona að spjallstjórar annað hvort sjái í gegnum fingur sér, eða færi þetta á viðeigandi stað.
  Ég geri ráðfyrir að keppnishaldarar viji fá ábendingar frá ýmsum sjónarhornum, og vil því koma á framfæri mínu sjónarhorni á þetta, sem algerum amatör, en engu að síður áhorfanda, sem borgar fyrir að sjá þessa keppni:

Ég vil byrja á því að þakka fyrir skemmtilega keppni, og frábært framtak, sem ég er nokkuð viss um að er unnið í sjálfboðavinnu að mestum hluta, og aðgangseyrir fari í að greiða kostnaið og vonandi í fjáröflun fyrir bílaklúbb Akureyrar..en ....

Mér finnst bara stórlega ábótavant ýmsu í skipulagningunni á þessari keppni (eins og það hefur verið..t.d í fyrra).

Í fyrsta lagi, þá verður að reyna að undirbúa hlutina þannig að tafir verði sem minnstar, og helst engar. Einhver hér á undan talaði um að hægt hefði verið að dotta á milli ferða í keppninni..ýmindið ykkur hvernig það er fyrir þá áhorfendur sem borguðu sig inná þetta ?

2. menn koma til að sjá tryllitæki, sem þeir sjá ekki á hverjum degi..heyra hljóði..finna lyktina, og skynja aflið og hraðann. Menn sjá mikið af skemmtilegum tækjum. Því er mér algerlega óskiljanlegt afhverju er verið að keppa í flokkum eins og til dæmis þessum trukkaflokk, þar sem eru pick up bílar, sem maður sér í tonnatali á götunum á hverjum einasta degi að reyna að þenja sig.. það heyrist ekkert flott hljóð í þessum bílu...þeir fara ekkert hratt...taka ekki hratt af stað, og það hafa afskaplega fáir gaman af því að sjá þá spyrna hver við annan, nema kanski þeir sem sitja í þeim.  Flokkarnir eru nógu margir nú þegar, þó ekki sé verið að bæta svona grútleiðinlegum tækjum inní þetta. Afhverju er ekki líka keppt í +20 tonna flokki, sexhjólaflokki...díselflokki...eða guð má vita hvað ? Af því að það er grútleiðinlegt að horfa á þetta..rétt eins og það var grútleiðinlegt að horfa á fjórhjólin í sandspyrnunni...þessi tæki hafa ekkert að bjóða sem hin tækin á staðnum hafa ekki.

3. Áhorfendur : Það er bara einfaldlega ekki hægt, að bjóða mönnum uppá þá skelfingu sem var þarna í fyrra. Maður borgar talsverða upphæð til að koma og sjá þetta, og sér svo ekki baun !!!! Þegar þú ætlar að fara með fjölskylduna að sjá þetta, þá er þetta talsverður peningur. Fyrir utan að þurfa að bíða..og bíða..og bíða...og bíða lengur...nánast endalaust..og þurfa að róa konuna, og börnin..og segja þeim að þetta sé alveg að fara að gerast.. þá nær það ekki nokkurri átt, að maður þurfi að reyna að teygja sig upp fyrir hausana á þeim sem eru fyrir framan sig, til þess að reyna að sjá einhverja ögn. Afhverju endaði til dæmis grindverkið við Braggana í fyrra...afhverju mátti það ekki ná alveg að litlu kaffistofunni ?? það var grindverk þar líka..en þar gátu menn klesst nefinu upp að grindverkinu ókeypis...og nota bene..brautin náði miklu lengra en að bröggunum. Það er bara ekki hægt að hleypa endalaust af fólki inná þessa keppni, ef fólk borgar fyrir þetta.. svo sér helmingurinn ekki neitt!!! Ég var MJÖG ósáttur við þetta í fyrra.

4. Tímatökurnar... jesús minn... þegar tímatökurnar voru loksins að verða búnar.. þá var fólk farið að tínast af svæðinu aftur, því þetta tók ALLT OF LANGAN TÍMA!!!... ég er þess fullviss að þetta þarf ekki að taka svona óskaplega langan tíma.

5. Mig langar að benda mönnum á það, að það væri t.d hægt að leysa þetta með áhorfendavandann að hluta til, með því til dæmis, að fá á svæðið svona þúsund vörubretti og raða þeim upp í "tröppur", svona einskonar stúku...svo menn gæti komið sér fyrir þar, og séð býsna vel bara...að keppni lokinni, þá væri einfaldlega hægt að skila þessum brettum aftur til eigandans.... Þetta er gert víða, þegar þarf að skella upp bráðabirgðarstúku eða sviði.
--

Læt þetta nægja í bili, enda nóg komið af röfli..en ég bendi mönnum sterklega á þá staðreynd, að þessi póstur var ekki settur inn, til þess að vera með leiðindi og vesen, heldur frekar til að benda mönnum á , hvernig þetta horfir við okkur áhorfendunum, sem komum ekki nálægt þessu að öðru leyti.

Með von um góð svör..og með vinsemd...

Kvasir, Akureyri.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Götuspyrna Ak 08
« Reply #58 on: May 30, 2008, 22:43:48 »
Blessaður skrifaðu undir nafni "kvasir", ekki mikið mark takandi á svona póstum án nafns.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Götuspyrna Ak 08
« Reply #59 on: May 30, 2008, 22:54:23 »
jaaahá sko þú ert að sjálfsögðu velkomin að koma og hjálpa til við þetta allt :!: en staðreindin er sú að þetta er götuspyrna sem er sú eina á landinu og er sem sagt gerð á götu :idea: sem er það skásta sem er upp á að bjóða hér og þá koma upp alskonar vandamál sema svona gata hefur í för með sér #-o eins og td til baka braut vatnshalli og lítið plás margir áhorfendur og fleira fleira en ef þú hefur einhvern áhuga á mótorsporti þá er bara í lagi að þetta taki smá tima :D en við reinum alltaf að láta þetta ganga sem hraðast sem völ er á \:D/ og í sambandi við trukka flokk þá er þetta nú einn vinsælasti flokkurin  :!:og að þessir bílar virki ekkert er nú bara kaftæði þar sem svona kvikikndi er nú búinna að fara á mjög láum 14 sek 1/4 milu sem er svona eins og vel heitur Ford mustang gerir á góðum deigi  :-#he he he en svona er þetta bara sumir hafa gaman af 4 cil aðrir 6 og 8 gata og ef að þú ert ekki að fíla þann flokk sem er að keira þá fer þú bara upp í olis og kaupir pilsur handa fjölskilduni og kemur svo og horfir á með sól í hjarta  :Deða skilur fjolskilduna eftir á glerártorgi með $$$$$$$  :idea:og þá getur þú horft á ekkert mál ekki satt :D ps reindu svo að skrifa undir nafni :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal