Author Topic: Götuspyrna Ak 08  (Read 21800 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Götuspyrna Ak 08
« Reply #20 on: March 04, 2008, 20:19:33 »
Bílar ná samt alveg nálægt 3/4 af þeim hraða sem þeir ná á kvartmílu
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #21 on: March 04, 2008, 20:23:07 »
Finnst nú bara gaman af þessu en eins og einhver sagði þá hefði ég viljað sjá bara einn power adder  :oops:
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #22 on: March 04, 2008, 20:57:54 »
ég held að EB hafi verið mældur mest 160 km og hjólin eru á því líka mest 8)  þetta er bara hið besta mál 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #23 on: March 04, 2008, 21:07:39 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég held að EB hafi verið mældur mest 160 km og hjólin eru á því líka mest 8)  þetta er bara hið besta mál 8)


Hvaða tíma náði hann :) ?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #24 on: March 04, 2008, 21:13:34 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Hvaða tíma náði hann :) ?


Hann var að keyra á nælon slikkum, með nítró og berar flækjur á 6,61x eftir því sem ég best man.

kv
Björgvin

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #25 on: March 04, 2008, 22:08:33 »
Ekki allveg Bjöggi, ekkert gas og með pústi, 4 tommu reyndar.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Götuspyrna Ak 08
« Reply #26 on: March 04, 2008, 22:24:26 »
og timinn  :?:  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #27 on: March 04, 2008, 22:37:27 »
6.6 eitthvað
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #28 on: March 04, 2008, 23:39:24 »
Það væri notturlega alveg þvílíkt upplagt að sjá þessa Novu með á spyrnuni í sumar?!!? 8)
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #29 on: March 05, 2008, 19:49:22 »
Verður sem sagt í lagi að mæta með bíla sem eru á grænum númerum ?
Sem sagt tæki sem væru t.d. að keppa í GF flokki ?

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #30 on: March 05, 2008, 19:58:26 »
Sennilega mundu þeir sleppa ef þeir eru með fulla skoðun..?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #31 on: March 05, 2008, 22:09:13 »
Snild :D  :D

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #32 on: March 05, 2008, 23:50:02 »
Það er flott að loksins séu slikkar og nítró leyft, einnig gaman að hjólin fá að brumma þarna aftur.
En ég verð að tuða um keppnina þarna í fyrra að manni var sagt að mæta snemma því að það væri svo mikil mæting, ok ég mætti um hálf þrjú, en komm on ég var búinn um níu eða tíu leytið um kvöldið og samt var ég í fjarka flokknum þar sem voru bara örfáir(7 minnir mig) að keppa í!!!
Hvernig á það að ganga með hjólunum líka? Tveggja daga keppni? Þessi keppni gekk svo seint fyrir sig að maður gat náð upp svefni milli runna  :roll:
Ég skil alveg aðstöðuleysið í þessari götu þarna og vona að það verði gert eitthvað betra en síðast, en það sem fór mest í mig var þessi "snillingur" sem stjórnaði trénu, hann ræsti mig og Jón Þór á Meganenum meðan Jón þór var að stage-a sig inn í bakgír.  :evil:

Jæja nóg af tuðinu, ég fer að hljóma eins og kelling á túr.  Vona að keppnin í ár verði geðveik með nýju reglunum.

Kv.

Björn K.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #33 on: March 05, 2008, 23:59:22 »
hvað reglur gilda um púst í 8cyl flokknum? 2,5" og kútar?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #34 on: March 06, 2008, 08:21:05 »
maður á ekki að stage sig inn í bakgír :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #35 on: March 06, 2008, 09:06:56 »
Quote from: "Óli Ingi"
hvað reglur gilda um púst í 8cyl flokknum? 2,5" og kútar?


Skoðað púst. Engin stærðar takmörk,

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #36 on: March 06, 2008, 09:44:36 »
Quote
maður á ekki að stage sig inn í bakgír  

Nákvæmlega...

Maður keyrir áfram inní geislann þangað til seinna ljósið kviknar og stoppar svo..

Það er alstaðar þannig (eða á allavega að vera þannig) að þegar báðir eru
búnir að stage-a er tréð tafarlaust ræst.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #37 on: March 06, 2008, 10:18:24 »
Málið var að drengurinn fór of langt fram, og var að færa sig aðeins aftur en graurinn á trénu var ekkert að spá í því og ræsti bara.

Maður hafði það bara á tilfinningunni að gaurnum fannst allt annað en V8 bara tímasóun.

Kv.

Björn

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #38 on: March 06, 2008, 10:35:38 »
Quote from: "Buddy"
Málið var að drengurinn fór of langt fram, og var að færa sig aðeins aftur en graurinn á trénu var ekkert að spá í því og ræsti bara.



Ef þú ferð of langt, þá ert þú sjálfkrafa búinn að tapa ferðinni,

Ræsirinn á að setja tréið af stað um leið og seinnibíllinn kveikir stage ljósið!!!

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Götuspyrna Ak 08
« Reply #39 on: March 06, 2008, 11:02:40 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Óli Ingi"
hvað reglur gilda um púst í 8cyl flokknum? 2,5" og kútar?


Skoðað púst. Engin stærðar takmörk,

myndi maður sleppa í gegnum skoðun með kútalaust 2,5" púst á jeppa?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093