Auðvitað verða menn að geta tekið neikvæðri gagnrýni ef menn biðja um álit.. En menn gengu bara örlítið of langt sumsstaðar í þessum þræði..
Eitt annað, á smá fundi sem ég fór á um daginn (sem enginn þorði á hér fyrir áramót) var eitt mottó sem við keyrðum fundinn á, og margir hefðu geta lært MIKIÐ á þessum fundi héðan af þessu spjalli..
Svör voru aldrei NEI... Alltaf JÁ... Hins vegar áttu þau að vera meira en bara já.. Þau áttu að vera "Já, EN...."
Maður lærði nefninlega slatta á þessum fundi..
Skemmtilegt viðhorf og það vannst miklu meira með þessu móti..
(Bara að reyna að láta fólk hætta þessu væli
)