Author Topic: Bílarnir mínir..  (Read 4873 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« on: February 15, 2008, 23:04:09 »
Jæja ég kann ekki að setja allar í einu þannig ég set eina og eina.
en byrjun á þessum.

S-10 98 árgerð. Notaður á hverjum degi.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #1 on: February 15, 2008, 23:07:06 »
Nice truck dude. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #2 on: February 15, 2008, 23:07:54 »
svo er það Monte carloinn minn.. 1979 árgerð en ég seldi hann í sumar gafst um.. var alltaf í skútuvogi stóð þar heillengi..
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #3 on: February 15, 2008, 23:11:09 »
hérna er svo varahlutabíllinn. hann er nú ennþá til reyndar.. hann er 1980 með öðruvísi frammenda
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #4 on: February 15, 2008, 23:15:36 »
hérna er svo willys sem á átti í stuttan tíma.. rétt rúma 2 mánuði..

en svo vantar myndir af Novunni minni en hún er 1977 concours típa..
bara föst inní skúr út af drasli.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #5 on: February 16, 2008, 10:41:30 »
flottir kaggar en afhverju notaru þennan með flame jobbinu í varahluti mér finnst þetta svo helvíti flottur bíll og svo ekki sé minnst á s-10 pikkan
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #6 on: February 16, 2008, 12:04:37 »
sammála, finnst þessi með flamejobbinu flottari, en bara mín skoðun, er hann kanski ónýtur úr riði?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #7 on: February 16, 2008, 12:21:04 »
það getur vel verið að hann sé ónýtur úr riði
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #8 on: February 16, 2008, 12:42:47 »
Quote from: "frikkice"
það getur vel verið að hann sé ónýtur úr riði

Hann er frekar slapur af ryði greyið,ég átti han á sínum tíma og það er stórt gat í botninum á honum og afturbrettin slöpp.þessi svarti er hins vegar þokkalegur ef ég man rétt...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #9 on: February 16, 2008, 16:01:07 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "frikkice"
það getur vel verið að hann sé ónýtur úr riði

Hann er frekar slapur af ryði greyið,ég átti han á sínum tíma og það er stórt gat í botninum á honum og afturbrettin slöpp.þessi svarti er hins vegar þokkalegur ef ég man rétt...
ok veistu hvar hann er staðsettur í dag...
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #10 on: February 16, 2008, 17:42:22 »
þessi græni er slappur af riði.. ansi mikið slappur. En svarti monte carloinn varansi heill ég hafði bra ekki tíma í hann en ég seldi vini mínum hann og svo heyrði ég í honum um daginn þá var hann búin að selja hann einhverjum en ekki veit ég hvert hann fór.. hann er allavega í RVK og hann sagði að hann væri í góðum höndum.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #11 on: February 17, 2008, 00:00:50 »
Quote from: "-Eysi-"
þessi græni er slappur af riði.. ansi mikið slappur. En svarti monte carloinn varansi heill ég hafði bra ekki tíma í hann en ég seldi vini mínum hann og svo heyrði ég í honum um daginn þá var hann búin að selja hann einhverjum en ekki veit ég hvert hann fór.. hann er allavega í RVK og hann sagði að hann væri í góðum höndum.
já ok...
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Bílarnir mínir..
« Reply #12 on: February 17, 2008, 01:13:37 »
uss, bringing back memories... fyrir rúmum tíu árum þegar maður var bara smá sprek að uppgötva bíladelluna sem ólgaði í manni þá átti vinur minn þann svarta og var að taka hann í gegn, málaði hann í skúrnum hjá sér (með loftpressu sem var alltaf að slá út rafmagninu, og í leiðinni ljósunum, í skúrnum og gæðin á málningunni eftir því), keypti einhverja vél sem pétur bakari var búinn að vera að nota í torfærunni skrúfaði þetta saman og svo var allt sumarið notað í að rúnta út í eitt, síðan lagði hann bílnum, seldi hann svo og bíllinn er núna búinn að vera á flakki í örugglega 7-8 ár, væri alveg til í að sjá þennann á ferðinni aftur..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090