Author Topic: Turkey Run 2008  (Read 5289 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Turkey Run 2008
« on: February 13, 2008, 22:18:43 »
Jæja, hverjir ætla að fara? Ég er að spá í að skella mér núna, í mitt fyrsta sinn. Eru ekki einhverjir til í að taka mig með? :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Turkey Run 2008
« Reply #1 on: February 13, 2008, 22:36:23 »
Ætli maður endi ekki á því að fara þó svo að það sé ekki á planinu.

Það er einungis hægt að panta í gegn um netið núna, og þetta árið verður gist á La Playa Resort and Suites sem er beint á móti aðalplaninu þar sem allir hittast í kvöldin.  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #2 on: February 13, 2008, 22:43:21 »
Ég væri mjög svo til í að fara í ár. Það er spurning hvað veskið leyfir en þetta er örugglega ótrúleg stemning  :)
Gísli Sigurðsson

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #3 on: February 13, 2008, 22:52:09 »
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Turkey Run 2008
« Reply #4 on: February 13, 2008, 22:56:26 »
Quote from: "vinbudin"
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)


Nú... ætlarðu að eyða í bílinn en ekki... hmmmm :lol: 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #5 on: February 13, 2008, 23:11:02 »
MB ??

 8)
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Turkey Run 2008
« Reply #6 on: February 13, 2008, 23:11:13 »
Er einhver ferðaskrifstofa að selja pakka á þetta?  :)
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #7 on: February 13, 2008, 23:11:52 »
búinn að fara þetta er bara geggjað !!!
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Turkey Run 2008
« Reply #8 on: February 13, 2008, 23:15:40 »
Quote from: "D-MaN"
MB ??

 8)


You know it.... should try it! :lol:

Quote from: "Ford Racing"
Er einhver ferðaskrifstofa að selja pakka á þetta?  :)


http://www.icelandair.is/heim/pakkaferdir/serferdir/nanar/store65/item183184/
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Turkey Run 2008
« Reply #9 on: February 13, 2008, 23:16:45 »
Þakka  :wink:
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #10 on: February 13, 2008, 23:20:11 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "D-MaN"
MB ??

 8)


You know it.... should try it! :lol:



Perrar

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Turkey Run 2008
« Reply #11 on: February 13, 2008, 23:29:58 »
Quote from: "D-MaN"
MB ??

 8)
Skal gefa þér Vip kort áður en þú ferð  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Turkey Run 2008
« Reply #12 on: February 13, 2008, 23:31:15 »
Þetta er algjörlega málið, mig er búið að langa lengi og nú í ár ætla ég að láta verða af því. Hverjir koma líka?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #13 on: February 14, 2008, 00:24:39 »
ég og félagi minn ætlum að fara
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #14 on: February 14, 2008, 00:33:30 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "D-MaN"
MB ??

 8)
Skal gefa þér Vip kort áður en þú ferð  :lol:


hahahhaah :twisted:
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #15 on: February 14, 2008, 16:25:12 »
Djöful væri ég til að fara..... :(
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #16 on: February 14, 2008, 17:05:00 »
Quote from: "ElliOfur"
Þetta er algjörlega málið, mig er búið að langa lengi og nú í ár ætla ég að láta verða af því. Hverjir koma líka?

Ég kem með  :wink:
Arnar Kristjánsson.

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Turkey Run 2008
« Reply #17 on: February 14, 2008, 17:39:12 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "vinbudin"
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)


Nú... ætlarðu að eyða í bílinn en ekki... hmmmm :lol: 8)


hey ég eyddi ekki það miklu bara smáveigis en þau hljóta að vera farin að sakna mín þarna á MB
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Turkey Run 2008
« Reply #18 on: February 15, 2008, 12:01:36 »
djöfull langar mig, 107000 fyrir 11 daga  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
turkey run
« Reply #19 on: February 15, 2008, 13:02:41 »
Quote from: "vinbudin"
Quote from: "Moli"
Quote from: "vinbudin"
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)


Nú... ætlarðu að eyða í bílinn en ekki... hmmmm :lol: 8)


hey ég eyddi ekki það miklu bara smáveigis en þau hljóta að vera farin að sakna mín þarna á MB


ÖÖÖÖ nei nei en þú veist allavega hvar hraðbankinn er þarna inni :lol:

Og það munaði nú ekki mikklu að það hefði farið meiri peningur þar inni heldur en í bílinn hjá þér, sem er nú alveg skiljanlegt fyrst þú ert akandi um á svona bíl með asna merki framan á  \:D/

En mitt markmið þetta árið er að komast bara með þó það verði ekki keipt eins mikið í bílana aftur. :oops:
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki