Author Topic: 15th Anniversary Trans Am  (Read 10391 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« on: February 11, 2008, 22:03:42 »
Þessi er þetta ekki 15th Anniversary Trans Am árg 1984.

5gíra beinskiftur með flotta Recaro innréttingu á 16'' felgum.

Man að hann stóð einn vetur í Fellsmúla.

Veit einhver eitthvað???

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
15th Anniversary Trans Am
« Reply #1 on: February 11, 2008, 22:12:56 »
nei eg held að þetta se 1983 Trans Am Daytona Pace Car
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Já já........
« Reply #2 on: February 11, 2008, 22:33:35 »
Quote from: "Belair"
nei eg held að þetta se 1983 Trans Am Daytona Pace Car


Aha alveg laukrétt hjá þér Belair!!!!!

ég sé það núna :oops:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
15th Anniversary Trans Am
« Reply #3 on: February 11, 2008, 22:43:00 »
en gaman að vita hvort hann se original Daytona 500 Pace Car held að þeir voru bara 500
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline haukur_van

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
t.a
« Reply #4 on: February 12, 2008, 12:15:57 »
held að hann heiti bjössi eigandinn tékkaðu á honum í síma 8994096
gm það er málið

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: t.a
« Reply #5 on: February 12, 2008, 12:42:34 »
Quote from: "haukur_van"
held að hann heiti bjössi eigandinn tékkaðu á honum í síma 8994096
Hann er löngu búin að selja bílinn. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: t.a
« Reply #6 on: February 12, 2008, 12:45:33 »
Quote from: "motors"
Quote from: "haukur_van"
held að hann heiti bjössi eigandinn tékkaðu á honum í síma 8994096
Hann er löngu búin að selja bílinn. :)
Er samt ekki alveg sure að þetta sé gamli hans Bjössa allavega mjög líkur... :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #7 on: February 12, 2008, 13:42:07 »
a einhver fleiri myndir af þessum?
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #8 on: February 12, 2008, 19:36:15 »
minnir mig ansi mikið á Recaro bíl Högna vinar míns.

Iz-804

nokkrar lélegar myndir af honum:
http://www.cardomain.com/ride/529166/2

bílinn er/var í geymslu í borgarfirði en Högni ætlaði að flytja á Reyðafjörð minnir mig og taka bílinn með sér , Högni Býr/bjó í grafarvoginum þar sem bílinn hefur staðið yfir sumartíma





vísu er högna bíl með 700 skiptingu í dag svo...
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #9 on: February 12, 2008, 19:46:01 »


Ættli þetta sé ekki sami bíllinn, bara búið að setja undir hann Camaro felgur og sprauta húddið, eða taka strípurnar af því.

Virðast báðir vera með sömu svuntuna að framan og fl.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #10 on: February 12, 2008, 21:02:03 »
Quote from: "Ztebbsterinn"


Ættli þetta sé ekki sami bíllinn, bara búið að setja undir hann Camaro felgur og sprauta húddið, eða taka strípurnar af því.

Virðast báðir vera með sömu svuntuna að framan og fl.


ekki gleyma camaro stólunum :D

vélinn: http://www.123.is/Kongurinn/albums/264839618/Jpg/002.jpg
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #11 on: February 12, 2008, 22:06:25 »
Racer, veistu hvort að Högni vinur þinn hafi sett rauða 4 bolta 350 mótor í Trans am-inn, sem hann keypti útí sveit? (þ.e.a.s. vélina).
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #12 on: February 13, 2008, 01:17:34 »

hann lokkaði nú betur á fyrstu myndinni
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
15th Anniversary Trans Am
« Reply #13 on: February 13, 2008, 02:05:51 »
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
15th Anniversary Trans Am
« Reply #14 on: February 13, 2008, 02:17:03 »
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017














 :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #15 on: February 13, 2008, 12:27:45 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017



 :D


Sá ég ekki eitthverstaðar að þarna væri um Camaro að ræða með Firebird frammstæðu?

..eða er ég kanski að rugla því við annan sem var akkurat öfugt (Firebird með Camaro framstæðu)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #16 on: February 13, 2008, 12:33:50 »
Quote from: "Ztebbsterinn"
Quote from: "Belair"
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017



 :D


Sá ég ekki eitthverstaðar að þarna væri um Camaro að ræða með Firebird frammstæðu?

..eða er ég kanski að rugla því við annan sem var akkurat öfugt (Firebird með Camaro framstæðu)


Nei, þetta er Firebird/TA

~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #17 on: February 13, 2008, 16:08:38 »
þetta er firebird,

og það er hinn bíllin líka, bara eldri 3rd gen,. með camaro framenda, svartur með eld, svartur með eld.. og grænn ofan í húddinu.. smekklegt sona eða þannig
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
15th Anniversary Trans Am
« Reply #18 on: February 13, 2008, 16:12:49 »
Quote from: "íbbiM"
þetta er firebird,

og það er hinn bíllin líka, bara eldri 3rd gen,. með camaro framenda, svartur með eld, svartur með eld.. og grænn ofan í húddinu.. smekklegt sona eða þannig


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
15th Anniversary Trans Am
« Reply #19 on: February 13, 2008, 19:56:55 »
Quote from: "snipalip"
Racer, veistu hvort að Högni vinur þinn hafi sett rauða 4 bolta 350 mótor í Trans am-inn, sem hann keypti útí sveit? (þ.e.a.s. vélina).


haha mig grunar hvaða mótor þú ert að tala um ;)

sá mótor er í "uppgerð" , hann kom í skúrinn til mín til að skoða og endaði með að fara með 350 bensín dælu og/eða pinnan úr þannig og startara og hirti eitthvað fleira sem vantaði á mótorinn hans og ég tel að mótorinn hjá honum er enn í sama ástandi , allanvega seinast þegar ég vissi þá er sami mótor í bílnum og þegar hann keypti bílinn , 350 jeppa mótor.

vísu er gott að gera hirt af mér þar sem ég hef vél númer 3 í frá því ég keypti minn og þar af á ég 2 auka vélar í parta sem ég nota lítið.

Eru menn enn og aftur að dissa þessa númerplötu framan á bílnum?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857