Sælir, ég er eigandinn af pontiacnum á myndunum. Málin standa þannig núna að ég er að leita mér af hurðum á bílinn og ýmsu smádrasli.
Einnig er ég að vinna í annara manna bílum plús það að vera með einn hrísgrjónabrennara sjálfur sem ég er að gera upp. Vélin er komin saman fyrir meira en ári

en verður að bíða aðeins lengur eftir að komast ofan í bílinn. Ég stend nú samt alltaf á þeirri skoðun Davíð minn að þetta séu recaro stólarnir sem eru í honum núna
