Author Topic: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...  (Read 4145 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
« on: February 09, 2008, 17:45:20 »
Hvað er málið með það að maður á kanski fullt af flottum bílum í gegnum tíðina, en taki aldrei mynd af kvikindinu?!

Mæli með því að allir fari núna út og taki mynd af bílnum/unum sínum svona fyrir framtíðar sakir  :wink:

..ég til dæmis á ekki myndir af helmingnum af þeim bílum sem ég hef átt  :smt021  :-({|=
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
« Reply #1 on: February 09, 2008, 18:06:14 »
ég gerði þetta alltaf einusinni, tók myndir af öllu, síðan hefur maður átt svo marga að maður nennir þvi ekki, nema auðvitað tekur maður myndir af þeim flottustu.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
« Reply #2 on: February 10, 2008, 01:38:22 »
ja er alltaf að hundskamma pabba fyrir þetta hann atti t d svakalega flottann blazer 78 sem hann gerði alveg geggjaðan og það eru bara til 2 myndir af honum og  svo átti hann víst allsvakalegann 71 mach 1 allur kolbikasvartur á cragar.,með sílsapústum gardinum og öllum græjum enn það er ekki til ein einasta mynd af honum!!
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
« Reply #3 on: February 12, 2008, 00:35:05 »
ég er í þeirri aðstöðu að eiga allt of mikið af þeim :D

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
« Reply #4 on: February 12, 2008, 00:45:43 »
ég er nú í þeirri aðstöðu að eiga allt of lýtið af þeim!!! :( .kv-TRW

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
« Reply #5 on: February 14, 2008, 18:19:40 »
ég hef bara átt tvö bíla á einu ári og er á bíl nr.2 núna og á alltof mikið að myndum af báðum bílum :?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168