Author Topic: Full Size.....  (Read 11956 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Full Size.....
« on: February 06, 2008, 21:49:26 »
Piltar!!!!!!!!!!

Var að spá með þessa Full size bíla sem voru hér í gamla daga,

ég man eftir nokkrum.Það væri gaman að vita hvað er eftir af þessum

bílum á lífi. Það er lítið af myndum af þeim á Mola-síðunni góðu!!

En hér eru bílar sem ég man eftir!!!!!!!



Mercury Marquis Braugham árg 73.hvítur með hvítan top.bíll með öllu

man eftir honum ca 90.

Ford Thunderbird árg 76 silfur með rauða innréttingu. 460 motor.var til 86

Ford LTD country squier árg74 giltur með parketi.Ljósalokur og alles. til 90

Cadillac sedan de ville árg 76 krem 500 motor var til í keflavík um 2000

Thunderbird  árg 73 dökk grænn með dökk græna innréttingu. Til um 80

Coca-cola Cadillac-ar, 2stk,Fleetwood og eldorado báðir hvítir

Buick 225 árg 75 kom í sölum.ca87 hvítur með 455.

Marquis árg 69 429 motor var til ca83

1968 Olds 98 4ra dyra dökkblár  til 86

Lincoln 2ja dyra brúnn árg 72 held ég stóð neðst á kleppsvegi um 86.

man ekki meira í bili.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Full Size.....
« Reply #1 on: February 06, 2008, 21:54:25 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Piltar!!!!!!!!!!

Var að spá með þessa Full size bíla sem voru hér í gamla daga,

ég man eftir nokkrum.Það væri gaman að vita hvað er eftir af þessum

bílum á lífi. Það er lítið af myndum af þeim á Mola-síðunni góðu!!

En hér eru bílar sem ég man eftir!!!!!!!





Lincoln 2ja dyra brúnn árg 72 held ég stóð neðst á kleppsvegi um 86.

man ekki meira í bili.


Brúnn???

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Blaðstýft hægra......
« Reply #2 on: February 06, 2008, 22:31:14 »
Já, eru ekki að sinna því???

ég man ekki annað en hann hefði verið brúnn.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Blaðstýft hægra......
« Reply #3 on: February 06, 2008, 22:36:05 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Já, eru ekki að sinna því???

ég man ekki annað en hann hefði verið brúnn.


Tja, ég er bara að spá í hvaða bíll það sé,
Hélt að eini 72 tveggjadyra Lincolninn væri hvítur.

Var þetta nokkuð Mark bíll?

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Bragð vinstra.....
« Reply #4 on: February 06, 2008, 22:46:13 »
Sorry!!!!!!!

en það var víst Mark IV , 72 held ég.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bragð vinstra.....
« Reply #5 on: February 06, 2008, 22:54:34 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Sorry!!!!!!!

en það var víst Mark IV , 72 held ég.


Ok, þá er það ekki sá hvíti,, hann er Continental 8)

Full Size


Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #6 on: February 06, 2008, 23:16:56 »
Pabbi átti hvíta 73 mercury marquisinn hann átti hann í ein 8 ár ef ég man rétt og var notaður meðal annars til að draga hjólhýsi fjölskyldunnar milli landshluta,í honum var 460 rokkur og vann þokkalega,hann selur bílinn að mig minnir 88 eða þar í kring,bíllinn varð fljótt dapur og flakkaði á milli manna og var svo seldur til Rússlands fyrir 150 þús ef ég man rétt,einn af fáum Ford ættuðum ökutækjum sem ég gæti hugsað mér að eiga.
Kallinn á haug af myndum af þessum vagni en það væri gaman ef einhver annar ætti af honum myndir,númerið á honum var E-813
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #7 on: February 06, 2008, 23:25:14 »
Svona kvikindi nema bara hvítur og hvítur að innan,alveg sverasta gerð af 2 dyra dreka...

Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #8 on: February 06, 2008, 23:32:43 »
er vitað  hvaða 2 dyra bill er stæðstur  :?: sem er orginal ekki búið að leingja :?:hér á landi :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #9 on: February 06, 2008, 23:36:27 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er vitað hvaða bill er stæðstur  :?: sem er orginal ekki búið að leingja :?:hér á landi :?:
Þessi var nú örugglega með þeim lengri 2 dyra,minnir að hann hafi losað rúma 7 metra,en það gæti verið bull samt.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Full Size.....
« Reply #10 on: February 06, 2008, 23:39:26 »
var ekki 1970 til 1979 um 5,90  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #11 on: February 06, 2008, 23:40:05 »
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Stýft í háltaf....
« Reply #12 on: February 06, 2008, 23:40:52 »
Anton, fékk skammir!! hann er árg 74 og var lengi á R4914. 8)

Hilmar!! alveg rétt með marquisinn,ótrúlaga flottur 8)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #13 on: February 06, 2008, 23:43:31 »
Jú það er rétt,hann var tæpir 6 metrar,en það er nú bara þannig að fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til akureyrar :lol:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Full Size.....
« Reply #14 on: February 06, 2008, 23:51:43 »
eg man að  LeSabre hans pabba ver bara 5,60 Lincolninn var um 30 cm lengir  :(
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Þrístýft....
« Reply #15 on: February 07, 2008, 00:02:14 »
HÆ...

T-bird árg 76 ég var búinn að finna mynd af honum einhverstaðar,

man ekki hvar,fornbílasíðuni kannski.

Prófað hann um 85,bíll með öllu og óslitinn.

silfurgrár með rauðri tau innréttingu 460,bíll í réttri stærð :smt066

AlliBird

  • Guest
Full Size.....
« Reply #16 on: February 07, 2008, 00:15:05 »
:smt107   :smt119  :smt095 .. ómygod... Anton er með dónaskap...  :shock:  :shock:  ... það sést í brjóst..  :smt053 ... banna manninn..  :smt076

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Full Size.....
« Reply #17 on: February 07, 2008, 00:16:52 »
ekki láta svona illa við Anton  :evil:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #18 on: February 07, 2008, 09:50:52 »
Ekki gleyma Olds 98 "74 8)
Hrikalega miklir prammar.
Svona til gamans þá var 2ja
dyra lengri en stationinn :shock:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Full Size.....
« Reply #19 on: February 07, 2008, 09:59:22 »
Er þessi ekki verðugur kandídat í keppnina..?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is