Author Topic: 84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu  (Read 5953 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« on: January 19, 2008, 13:55:47 »
óskar andri heitin vinur minn keypti sér fyrir mörgum árum 3rd gen trans am.. bíllin var svartur að ofan málaður gylltur neðst, á einhevrskonar snowflakes felgum...

ég var nú ekki orðinn mjög aldraður á þessum tíma.. enda hefur óskar sjálfur bara verið 17-19 ára, og var fæddur árið 79, þannig að þetta eru kannski rúm 10 ár síðan.

bíllin þótti mikil græja, átti að vera með vel heitan 350sbc, en var hinsvegar eitthvað asnalega drifaður og var því víst frekar spól-óglaður en náði þess í stað ofsalegum endahraða..

þeir sem muna eftir þessum bílum muna að hraðamælaandskotinn í þeim sýndi bara °140 og því var oft mikið velt fyrir sér hvað transinn kæmist nú hratt.. það var búið að reyna mæla hann með öðrum bílum eins og 300gt og flr.. en alltaf átti transinn aðeins meira eftir.. heldur en viðmiðunarbíllinn..

kvöld eitt í dýrafirði verður óskari eitthvað "heitt í hamsi" við vini sína á einhverju skralli og grípur lyklana og keyrir burt..

óskar stendur bílin eftir löngum sveitavegum og tilkynti mér það brosandi að eftir dáldinn spotta hefði helvítis trans aminn verið toppaður.. þarna bara fór bíllin ekki hraðar..
enda vildi óskar meina að bíllin hafi verið komin á MJÖG mikin hraða..

hvað skeður næst er ekki alveg vitað..  hvort það sprakk dekk eða bíllin fékk loft undir sig? en eina sem óskar man að hann er á þessum hraða þegar bíllinn tekst á loft..   á 200+ er það ekki góðs viti og bíllin endakastast og veltur gífurlega vegalengd.. þar sem flestir boddýhlutir og anna'ð fljúga um nærliggjandi sveitir...   hlutir eins og felga.. húdd og flr fundust fleyri hundruð metra frá bílnum.. gott ef eitthvað af brakinu úr bílnum fannst ekki út á sjó...  

ég man sérstaklega eftir því að óskar talaði um að leið og bíllin lyftist upp þá flugu báðar T topps plöturnar af honum..

sona slys á sér nú yfirleitt ekki fallegan eftirleik..og þessi ekki heldur, en engu síður mun betir en´maður hefði haldið,  óskar hálsbrotnaði illa g vann sér til frægðar með því að labba hálsbrotinn 5km á næsta bóndabæ haldandi hausnum á sér uppi á hárinu..

ástæðan fyrir því að ég áhvað að deila þessari sögu með ykkur er sú að ég sé ekki betur en að ég hafi rambað inn á mynd af umræddum T/A
þetta bílslys er eitt það rosalegasta sem ég hef vitað um.. bíllin var á yfir 200km hraða samkvæmt lögregluransókn til að ná að kastast þá veglaengd sem hann gerði, og að einhevr skuli hafa lifað þetta af.. er einstakt.

óskar sjálfur hinsvegar lést svo í bílslysi um þetta leiti árið 2004 á vesturlandsvegi..


hérna er hinsvegar bifreiðin



það gæti alveg verið að þetta sé sami bíll?  
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #1 on: January 19, 2008, 19:34:34 »
man eftir þessum í hafnafirði um 93 á rúntinum þar var með framnúmerið sem límmiða voða töff mér fannst þessi alltaf soldið töff 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #2 on: January 19, 2008, 20:07:27 »
Quote from: "Gummari"
man eftir þessum í hafnafirði um 93 á rúntinum þar var með framnúmerið sem límmiða voða töff mér fannst þessi alltaf soldið töff 8)
Mikið rétt,Ingvar vinur minn átti hann þá og hann var nokkuð flottur þá.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #3 on: January 19, 2008, 23:14:28 »
Ibbi!!!!!!!!!!!
Ég man eftir þessum,er þetta ekki 82 T/A Recaro Option (einn-af-2000)
Það stendur recaro í hurðarhúninum á þessum bíl er það ekki?
Þeir(pontiac)lokuðu fyrir,,rimlana,,fyrir neðan ljósin á model-ári 84
nema það hafi verið tvær útgáfur!!!!!!!!!

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #4 on: January 19, 2008, 23:33:34 »
heyrðu alveg rétt..,  bíllin var 82 ekki 84, hvort hann var recora týpa veit ég nú því miður ekkert um,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #5 on: January 19, 2008, 23:59:39 »
og það var 85 árgerðin sem kom með nýja framendanum, með lokuðu "að neðan"

en þetta með "recaro" gæti hinsvegar alveg staðist, ég man því miður ekki hvort það hafi staðið á húnunum.. ég var bara krakki á þessum tíma.

það var hinsvegar annar sona í sama lit.. sona gamall líka hann er ekki afkskráður ennþá allavega,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #6 on: January 20, 2008, 02:29:28 »
hvað eru margir Recaro transam eftir?

Veit að IZ 804 er enn á lífi , spurning hvort hann er farinn á austurlandið eins og planað var þar sem eigandi er/var að flytja þangað eða hvort hann er enn í borganesi í geymslu
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
sæll
« Reply #7 on: January 20, 2008, 02:45:08 »
Sæll íbbi. Heirðu ég þekkti hann óskar ágætlega,  bjó með honum á verðbúð í grímsey  2003 eða 4 og palla vini hans líka. Þá voru þeir félagar á chevy van Diesel, bleksvörtum og flott innréttuðum (taflborð,mínibar og rautt pluss á öllu) hrikalega svalur vagn!    Þetta var frábær náungi, fór með honum á "willys" sem var rangerover með  heimasmíðuðu bodyi og willys framenda... sjaldan verið jafn hræddur á æviminni og ég varð  í þessarri bílferð.Virkaði sóðalega. Enda skipti ég reglulega um öxla fyrir hann... Rangerover hásingar og mild 360 eiga ekki saman  :lol:  Hann óskar sýndi mér myndir fra þessu slysi.. Það var rooooosalegt að sjá bílinn já og sjá myndir af Óskari eftir slysið allur víraður og skrufaður saman... engu líkara en hann hefði lítið veltibúr a öxlunum sem náði yfir hausninn :P .Mer skildist   á honum að húddið af transinum hafi endað ca hundrað metra frá bílnum . Hann var buinn að prófa ýmisslegt blessaður kallinn, meðal annars stökkva yfir bensínstöð á vélseða  oftan er einusinni svo eitthvað sé nefnt. Óskar skipti svo á þessum "willys" og Bmw-inum sem hann dó síðan í.   Þeir deyja ungir sem guðirnir elska , eða svo segja þeir víst.
Frábær strákur sem fór alltof snemma.

Og fallegur Trans á sínum tíma
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #8 on: January 20, 2008, 08:45:43 »
jjá við vorum saman á tveim togurum og djömmuðum mikið saman.. hann var snarbilaður á skemmtilegan hátt. það er mikil  eftirsjá eftir þessum manni.

jæa, hef aldrei vitað annað eins og að sitja í bíl með óskari.. það var allt látið vaðaþþ enda átti maðjurinn  ófá huge bí,lslysin +a ferlinum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
..
« Reply #9 on: January 20, 2008, 09:43:25 »
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #10 on: January 20, 2008, 09:49:17 »
jú passaar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline rednek

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://kraftlaus.is
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #11 on: January 24, 2008, 05:25:11 »
faðir minn keipti bílinn af óskari eftir krassið, í von um að velin væri heil en svo var ekki. það voru rekaro stólar í honum man ég, og það eina sem eftir stóð heilt var stóllinn farþegameginn, annar t-toppurinn og skottlokið.
Gunnar Viðars.

Annara manna heimska er ekki mitt vandamál......
'A nóg með mína eigin.

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #12 on: January 24, 2008, 09:53:34 »
pabbi eins félaga míns á einn svona trans am í þessari lita samsettningu og er 84 árg ,er einmitt í geymslu hjá mér
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline spámaður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
84 T/A.. sem fór harkalega yfir móðuna miklu
« Reply #13 on: February 10, 2008, 01:02:28 »
eg a willysinn sem óskar atti,skipti við hann a bimmanum.hef oft hugsað um þau örlagariku skipti.eg og oskar kynntumst i grimsey 2003 og eg vissi að eg mundi eignast þennann wyllis/rover.wyllisinn er i uppgerð og eg get sent einhverjar myndir af honum.en það var sart að horfa á eftir þessum fina dreng sem óskar var,en gott að kynnast honum.
Hlynur þór birgisson
toyota hilux 39.5" TD´90
ford f250 5.4 D '74
bronco/wyllis 351w´66 eilifðarverkefni.
toyota landcruiser 60 D '85
KTM EXC 450´07
Ford thunderbird supercharger3.8´94
toyota carina e2.0´93
The last one to die is a pussy