Author Topic: Bíladella 2008  (Read 9467 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bíladella 2008
« on: February 06, 2008, 16:30:25 »
Kvartmíluklúbburinn ákvað að halda bílasýningu í íþróttahöllinni Kórnum hvítasunnuhelgina 2008.  Og enn sem komið er hefur ekkert breyst varðandi þá ákvörðun.  Hins vegar kom upp rifrildi hér á spjallinu varðandi aðra sýningu sem Bílar og sport ætla að halda 5 dögum áður.

Fundað var með þeim í dag og málin rædd.  Báðir aðilar sögðu sína skoðun á málinu og engin ákvörðun var tekin.   Stjórnin mun svo halda fund og ákveða framhaldið.  Um leið og ákvörðun hefur verið tekin munum við upplýsa ykkur um framhaldið.

En ég held að það sé nokkuð öruggt að við höldum sýningu, bara spurning um hvenær og hverjir munum koma að henni.

kv.
Valbjörn

p.s. öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Bíladella 2008
« Reply #1 on: February 06, 2008, 16:35:20 »
Semsé fundur án niðurstöðu? Enginn fílingur fyrir sameiginlegri sýningu heldur?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #2 on: February 06, 2008, 16:37:57 »
Quote from: "ElliOfur"
Semsé fundur án niðurstöðu? Enginn fílingur fyrir sameiginlegri sýningu heldur?

Það má skoða allt, en þar sem Nonni gjaldkeri og Davíð formaður stjórnar KK komust bara tveir á þennan fund var engin ákvörðun tekin, þarf álit hinna í stjórn.

Svo það var bara rætt um hvað menn vilja gera og fleira og svo hittumst við vonandi sem allra fyrst og ákveðum í sameiningu hvað skal gera  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #3 on: February 08, 2008, 00:32:39 »
vonandi að þetta reddist allt, kemur nú bara smá sumarfílingur i mann að hugsa til þess að fara á sýningu :D
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #4 on: February 09, 2008, 10:44:44 »
hvenar verður bíladella2008? :)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #5 on: February 09, 2008, 11:54:03 »
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 9.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #6 on: February 09, 2008, 12:32:49 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 19.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
þetta verður magnað hvað þarf að gera til að fá að sýna þarna
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #7 on: February 09, 2008, 18:08:54 »
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 19.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
þetta verður magnað hvað þarf að gera til að fá að sýna þarna

Þú þarft að hafa bíl sem er áhugaverður. Skiptir þá framleiðsluland engu máli.
Sendu bara allar upplýsingar um bílinn á SYNING@KVARTMILA.IS ekki er verra að senda mynd með.
Sýningarstjórn fer svo yfir þær umsóknir sem berast og ákveður í framhaldi hvort farartæki fær að vera með eða ekki.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #8 on: February 09, 2008, 20:22:50 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 19.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
þetta verður magnað hvað þarf að gera til að fá að sýna þarna

Þú þarft að hafa bíl sem er áhugaverður. Skiptir þá framleiðsluland engu máli.
Sendu bara allar upplýsingar um bílinn á SYNING@KVARTMILA.IS ekki er verra að senda mynd með.
Sýningarstjórn fer svo yfir þær umsóknir sem berast og ákveður í framhaldi hvort farartæki fær að vera með eða ekki.
 já þú meinar takk fyrir upplýsingarnar :wink:  :D
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #9 on: February 16, 2008, 12:39:03 »
Bump... bara að minna á þetta :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #10 on: February 16, 2008, 14:18:31 »
gogogo
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #11 on: February 18, 2008, 14:51:59 »
Það verða væntanlega engin torfærutæki eða sandspyrnutæki á þessari sýningu er það?
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #12 on: February 18, 2008, 14:58:27 »
Quote from: "Palli"
Það verða væntanlega engin torfærutæki eða sandspyrnutæki á þessari sýningu er það?

Það verða jeppar og sandspyrnutæki.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #13 on: February 18, 2008, 16:50:05 »
Þetta er sömu helgi og fyrstu ísl. mótin í torfæru og sandi svo það verða örugglega engin sand og torfærubílar þarna.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Bíladella 2008
« Reply #14 on: February 18, 2008, 17:00:34 »
Quote from: "Palli"
Þetta er sömu helgi og fyrstu ísl. mótin í torfæru og sandi svo það verða örugglega engin sand og torfærubílar þarna.


held að Gísli G sé alveg hættur að keppa skildist það á honum síðasta sumar, getið fengið bílinn hans örugglega  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #15 on: February 18, 2008, 18:17:11 »
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #16 on: February 18, 2008, 18:40:51 »
Quote from: "maggifinn"
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður

Ahh, já og það er þvottahelgi hjá mér, ég verð við þvottavélina alla helgina  #-o

Hehe, þetta er helgin sem var í boði, gerum það besta úr því :)

Ef við fáum enga torfærubíla eða sandspyrnutæki, finnum við bara eitthvað annað, menn hafa verið svo mikið í innflutningum á tækjum og uppgerðum að það vantar klárlega ekki glæsibifreiðarnar á sýninguna  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #17 on: February 18, 2008, 18:42:44 »
Quote from: "maggifinn"
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður


ohh, ég get hreinlega ekki valið á milli. Ballett eða KK sýning  :-k
Gísli Sigurðsson

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #18 on: February 18, 2008, 21:50:51 »
Hugsa nú að hestamannamót gæti verið meira spennandi, en ég hélt að það væri meira á bak við samstarf KK og BA að þið setjið sýningu ofan í íslandsmótin sem verða keyrð fyrir norðan.  En gangi ykkur sem best því þið þurfið að hafa fyrir því að fylla þetta húsnæði og með einhverju sem ekki hefur verið á öllum sýningum fram að þessu.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #19 on: February 18, 2008, 23:23:28 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "maggifinn"
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður

Ahh, já og það er þvottahelgi hjá mér, ég verð við þvottavélina alla helgina  #-o

Hehe, þetta er helgin sem var í boði, gerum það besta úr því :)

Ef við fáum enga torfærubíla eða sandspyrnutæki, finnum við bara eitthvað annað, menn hafa verið svo mikið í innflutningum á tækjum og uppgerðum að það vantar klárlega ekki glæsibifreiðarnar á sýninguna  8)

skal athuga hvort ég geti komið dodsinum á sýninguna
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093