Author Topic: Bíladella 2008  (Read 9684 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Ætlar ekki að hætta.
« Reply #20 on: February 18, 2008, 23:25:10 »
Sælir félagar. :)

Sæll Palli.
Ég hélt að þú vissir betur en það að við hefðum notað svo mikið af torfæru/sandspyrnutækjum að sýningar hjá okkur hafi verið í hættu vegna þess hve fáir mættu með sín tæki.

Það hafa yfirleitt ekki verið tæki sem þú lýsir á okkar sýningum nema í mjög litlu magni.

Það væri hinns vegar gaman að sjá meira af þeim, svo mikið er víst.

Já og Hrannar! (DariuZ)
Það sem þú hefur nú þegar afritað úr mínum póstum á þennan vef er komið til míns lögmanns sem er að undirbúa kæru á hendur þér fyrir höfundaréttarstuld.

Stundum borgar sig að taka mark á eftirskirftum. :!:  :!:

Hversu hallærislegt gæti það nú verið. :?:  :twisted:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #21 on: February 19, 2008, 00:06:08 »
Quote from: "Palli"
Hugsa nú að hestamannamót gæti verið meira spennandi, en ég hélt að það væri meira á bak við samstarf KK og BA að þið setjið sýningu ofan í íslandsmótin sem verða keyrð fyrir norðan.  En gangi ykkur sem best því þið þurfið að hafa fyrir því að fylla þetta húsnæði og með einhverju sem ekki hefur verið á öllum sýningum fram að þessu.

Auðvitað er þetta ekki þæginleg staða..   Það var ekki eins og þessi helgi hafi verið valin framyfir einhverja aðra..  Þetta var bara eina helgin sem var laus og það var heldur betur leitað..  Mér finnst þetta ömurlegt að þetta skuli hafa skarast svona á en við förum varla að hætta við sýninguna..  Ert þú að mæla með því?  Skil ekki alveg hvað þú átt við nefninlega..

Þetta er helgin sem bauðst og við þurfum peninga, án peninga lögum við ekki brautina og útá það gengur þetta allt saman..  Við VERÐUM að halda þessa sýningu og þetta er helgin sem er laus, því miður..  En sýningin verður huge..  og ein af glæsilegustu sýningum sem KK hefur haldið  8)   Ekki spurning um það...

Hins vegar er það annað svo..  Það eru flutt inn tæki í tugatali á ári, en einhverra hluta vegna sér maður þessi keppnistæki aldrei á brautunum.. Svo þau hljóta að vera laus þessa helgi mörg hver eins og aðrar keppnishelgar  :wink:

Og menn ættu nú að komast á sýningu, fæstir koma alla dagana, keppnirnar eru á laugardegi eða hvað?  Og sýningin er 4 daga  :wink:

Eina breytingin á þessum tímapunkti er hreinlega að hætta við sýningu og það er ekki í boði svo þetta er dagsetningin, sama hve margir kvarta undan því..

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Ætlar ekki að hætta.
« Reply #22 on: February 19, 2008, 00:34:16 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Sæll Palli.
Ég hélt að þú vissir betur en það að við hefðum notað svo mikið af torfæru/sandspyrnutækjum að sýningar hjá okkur hafi verið í hættu vegna þess hve fáir mættu með sín tæki.

Það hafa yfirleitt ekki verið tæki sem þú lýsir á okkar sýningum nema í mjög litlu magni.

Það væri hinns vegar gaman að sjá meira af þeim, svo mikið er víst.

Já og Hrannar! (DariuZ)
Það sem þú hefur nú þegar afritað úr mínum póstum á þennan vef er komið til míns lögmanns sem er að undirbúa kæru á hendur þér fyrir höfundaréttarstuld.

Stundum borgar sig að taka mark á eftirskirftum. :!:  :!:

Hversu hallærislegt gæti það nú verið. :?:  :twisted:

Mig minnir að sandspyrnutæki og kvartmílutæki sé eitt og sama tækið í mörgum tilfellum, en ég hefði haldið að það væri hagur klúbbsins að hafa sýninguna sem fjölhæfasta.

En ég kaupi allveg þessa útskýringu Valla um að þetta sé eini tíminn og það sé ekki hægt að bakka núna en ég held að þetta komi annaðhvort niður á sýningu KK eða keppnum BA.  Annars gangi ykkur sem best með þetta og vonandi fyllið þið höllina.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Sýning.
« Reply #23 on: February 19, 2008, 00:52:46 »
Sæll aftur Palli.

Útskýring Valla er alveg hárrétt, ég stóð í því með Davíð formanni að reyna að fá sýningarhúsnæði, og reyndar vorum við með nokkuð gott loforð fyrir Kórnum þann 1. Maí, en þegar til kom þá hafði verið settur fótboltaleikur á þann dag sem ekki var hægt að færa.
þannig að þá var aðeins um þessa helgi að ræða og við tókum hana.

Okkur langaði mest að vera um páska, en þar sem þeir eru mjög snemma í ár eða um miðjan Mars þá gekk það ekki.

Ég vona svo sannarlega að það gangi eftir næsta ár.

Ég verð samt að furða mig á því hversu ósveigjanlegir Akureyringarnir eru í þessum sandspyrnumálum (sennileg vegna torfærunnar).
Við færðum jú keppni til fyrir þá. (sem reyndar var síðan breytt af þeim aftur).

Hvað varðar að sömu tækin séu notuð í sand og bik, þá er blessunarlega orðið minna um það meðal sérsmíðaðra fólksbíla, enda hafa bílar farið mjög ílla í sandi saman ber Camaro hjá Einari Birgissyni, og ég held að það sé rétt hjá mér að Kristján Skjóldal keppi ekki á sínum Camaro í sandspyrnu.

Það er kanski verra ef við erum að tala um torfærutæki að sýningin lendir á sömu helgi og torfærukeppni, en við því er ekkert að gera, þvi miður.

Þetta virðist hins vegar ætla að verða stærsta sýning sem að KK hefur haldið frá upphafi og eru þá sýningarnar 1978 og 1979 taldar með.
Allavega hvað sýningartæki varðar. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #24 on: February 19, 2008, 00:53:31 »
helda að maður verði að gera sér ferð suður á þeessa sýningu :)
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Bíladella 2008
« Reply #25 on: February 19, 2008, 01:00:43 »
ég býð aftur fram hjálp mína við sýninguna en get ekki verið alla dagana að vinna eitthvað verð að fá að skoða líka  :smt016
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #26 on: February 19, 2008, 01:05:33 »
Quote from: "ingvarp"
ég býð aftur fram hjálp mína við sýninguna en get ekki verið alla dagana að vinna eitthvað verð að fá að skoða líka  :smt016


þú gerir í raun lítið annað en að skoða bílana allan daginn ef þú ert að vinna þarna :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #27 on: February 19, 2008, 08:26:11 »
Dariuz, ég held að næg refsing fyrir þig væri að mamma þín myndi taka af þér lyklaborðið og flengja þig með því.  Láttu mömmu þína lesa yfir svo að þetta sé málefnalegt sem þú lætur frá þér.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #28 on: February 19, 2008, 08:26:21 »
Frábær umræða,, málefnaleg og þroskuð.


 Hefur engum dottið í hug að liður í samstarfi KK og BA væri að BA hliðraði til fyrir KK ? Er sandurinn að fara eitthvað, marmaradagskráin hjá BA er byggð á sandi sem er alltaf á sínum stað, KK er bundið af lausum sýningarhelgum

 og svo er LÍA með torfæru, hvað með það? Allir þessir moldarbarðsspólarar fengju sjálfsagt á sig keppnisbann ef þeir tækju þátt í sýningu á vegum KK, rétt einsog þegar þeir komu á sand hjá okkur um árið.

 Nema GG afþví að hann er hættur, væri gaman að fá græjuna hans á sýningu

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #29 on: February 19, 2008, 08:36:43 »
Quote from: "maggifinn"
Frábær umræða,, málefnaleg og þroskuð.


 Hefur engum dottið í hug að liður í samstarfi KK og BA væri að BA hliðraði til fyrir KK ? Er sandurinn að fara eitthvað, marmaradagskráin hjá BA er byggð á sandi sem er alltaf á sínum stað, KK er bundið af lausum sýningarhelgum

 og svo er LÍA með torfæru, hvað með það? Allir þessir moldarbarðsspólarar fengju sjálfsagt á sig keppnisbann ef þeir tækju þátt í sýningu á vegum KK, rétt einsog þegar þeir komu á sand hjá okkur um árið.

 Nema GG afþví að hann er hættur, væri gaman að fá græjuna hans á sýningu

Þetta almanak hjá BA var gefið út í okt eða nov svo að þeir gáfu góðan tíma á sínu almanaki, þeir sem eru að fara norður til að keppa þurfa að útvega sér húsnæði, mér fannst þetta góð hugmynd að fá að keppa í sandi daginn eftir torfæruna, þetta verður líka til þess að keppnirnar dreifast meira yfir tímabilið þannig að keppendur þurfi ekki að renna norður tvisvar eða oftar í sama mánuði.  Þetta er það sem keppendur í sandi fóru framá í fyrra, að þetta yrði keyrt eins og venjulegt íslandsmót en ekki í spreng á tveim helgum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #30 on: February 19, 2008, 12:38:18 »
Quote from: "Palli"
'Eg var að tala um það sem þú sagðir við Hálfdán.


Já ég veit það, Enda var það hann sem svaraði mér svona skemmtilega eftir að ég sagði "góður punktur"

Hann hefði bara alveg geta sleppt þessu blessaða comment um kæru og lögfræðing...  Af hverju sendi hann mér bara ekki einkapóst?...
Hrannar Markússon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #31 on: February 19, 2008, 12:38:24 »
Vinsamlegast hættið öllu skítkasti og haldið ykkur við viðfangsefnið.
Þá sérstaklega PALLI og DARIUZ.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Bíladella 2008
« Reply #32 on: February 19, 2008, 13:04:44 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Vinsamlegast hættið öllu skítkasti og haldið ykkur við viðfangsefnið.
Þá sérstaklega PALLI og DARIUZ.


plííííz nenniði að banna þennann dariuz alveg virkilega pirrandi að hann þarf að skíta yfir allt og alla  :roll:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Bíladella 2008
« Reply #33 on: February 19, 2008, 13:06:21 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "ingvarp"
ég býð aftur fram hjálp mína við sýninguna en get ekki verið alla dagana að vinna eitthvað verð að fá að skoða líka  :smt016


þú gerir í raun lítið annað en að skoða bílana allan daginn ef þú ert að vinna þarna :wink:


það fer allt eftir því hvað maður er að gera  8)  ég bauð mig fram í security  8) get alveg gert eitthvað annað líka  :lol:

en annars er ég virkilega ánægður með þessa dagsetningu   :twisted:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíladella 2008
« Reply #34 on: February 19, 2008, 20:03:19 »
Quote from: "Palli"
Dariuz, ég held að næg refsing fyrir þig væri að mamma þín myndi taka af þér lyklaborðið og flengja þig með því.  Láttu mömmu þína lesa yfir svo að þetta sé málefnalegt sem þú lætur frá þér.

 :smt042  :smt043
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093