Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 78879 times)

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #20 on: December 11, 2008, 23:53:40 »
Það er leiðilegt að heyra  :cry:

 þetta virðist vera svaka flottur bíll.

Hvað er í gangi með hann?
Þetta er flottur bíll.  Kostaði mikið og fluttur inn á  misskildum tolla reglum ( halda margir að 13% vörugjaldið eigi við fornbíl sem er 25 ára) En það tekur gildi á 40 árinu !  :-k

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #21 on: December 12, 2008, 00:04:21 »
Grunaði þetta, þá er bara að bíða í tvö ár!! \:D/

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #22 on: December 12, 2008, 00:07:48 »
Grunaði þetta, þá er bara að bíða í tvö ár!! \:D/
Eitt ár hann er 70 módel það er að kom 09 ! :lol:  Væri í fínu lagi að geyma hann ef að það væri hægt að koma honum í hús! 
Kv ÓE
« Last Edit: December 12, 2008, 00:16:56 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #23 on: December 12, 2008, 00:16:52 »
Ertu viss? það var einhver sem sagði mér að hann ætlað að flytja inn 68 bíl í vor en árið þarf að enda.(68 bíll í 40 áraflokkinn 1 jan09)
Ég er ekki viss, það væri gott að fá þettað á hreint!!

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #24 on: December 12, 2008, 00:21:59 »
Tja taldi það vera 40 ár flöt.. 70 árgerð  40 ára 2010. Held að það sé ekkert hægt að hafa það öðruvísi! :eek:

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #25 on: December 12, 2008, 00:28:53 »
Það verður að fá þetta á hreint, þessi tollur er vanur að vera með vesen ef hann getur, það er mín reynsla ](*,)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #26 on: December 12, 2008, 00:50:16 »
Það er leiðilegt að heyra  :cry:

 þetta virðist vera svaka flottur bíll.

Hvað er í gangi með hann?
Þetta er flottur bíll.  Kostaði mikið og fluttur inn á  misskildum tolla reglum ( halda margir að 13% vörugjaldið eigi við fornbíl sem er 25 ára) En það tekur gildi á 40 árinu !  :-k

Kv ÓE

Mér finnst alltaf jafn fáránlegt að miðað sé við 40 ár.

Hrikalega flottur bíll samt.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #27 on: December 12, 2008, 08:26:42 »
Tja taldi það vera 40 ár flöt.. 70 árgerð  40 ára 2010. Held að það sé ekkert hægt að hafa það öðruvísi! :eek:

Kv ÓE

Er ekki farið eftir smíðadagsetningunni ferkar en árgerðinni við skráningu núna í dag? Ertu viss um að hann hafi ekki verið smíðaður í september - desember 1969?

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #28 on: December 12, 2008, 11:42:34 »
Já alveg hrikalega flottur bíll, eflaust margir til í vagninn. Hringdi rétt í þessu og kannaði málið.. aldur á bifreið miðast við skráningardag. T. D þessi ákveðni bíll verður 40 ára 1 jan 2010..hinsvegar ef hægt er að færa sönnunn fyrir því að hann hafi komið á götuna T. D oct 69 þá er hann 40 ára oct 09. Semsagt 40 ár frá fyrsta skráningardeigi, annars gildir árgerð bílsins !!  :wink:  þá er það komið á hreint!!   

Kv ÓE 
« Last Edit: December 12, 2008, 11:44:46 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #29 on: December 12, 2008, 11:48:51 »
Gott að heyra þetta, þá er það komið á hreint =D> \:D/

Offline Pési 6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #30 on: December 13, 2008, 23:37:15 »
vinn a vellinum og var að skoða bilinn i vikunni mjög flottur að innan svört klæðning 4 gira beinskiftur en annars birjaður að riðga mjög mikið og liggur undir skemdum allt cromið onytt og ryð farið að koma i gegnum lakkið gef þessu 2 manuði i viðbot og þa þarfnast bilinn uppgerðar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #31 on: December 14, 2008, 04:19:07 »
vinn a vellinum og var að skoða bilinn i vikunni mjög flottur að innan svört klæðning 4 gira beinskiftur en annars birjaður að riðga mjög mikið og liggur undir skemdum allt cromið onytt og ryð farið að koma i gegnum lakkið gef þessu 2 manuði i viðbot og þa þarfnast bilinn uppgerðar

jájá... uppgerðar?, veistu hvað felst í "uppgerð"?  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #32 on: December 14, 2008, 07:33:52 »
vinn a vellinum og var að skoða bilinn i vikunni mjög flottur að innan svört klæðning 4 gira beinskiftur en annars birjaður að riðga mjög mikið og liggur undir skemdum allt cromið onytt og ryð farið að koma i gegnum lakkið gef þessu 2 manuði i viðbot og þa þarfnast bilinn uppgerðar
Er þetta nú ekki full mikið..bíllinn er orðinn staðinn og veðraður..en ekkert sem vatn og sápa  lagar ekki á góðum deigi! :lol:
Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #33 on: December 14, 2008, 16:02:06 »
ofboðsleg synd að sjá, eflaust enn flottasti fornbíll sem hefur verið fluttur inn,

vona að þessi 2 ár hafi ekki fari svona illa með hana, þá er nú ekki mjög gott í henni,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline vbg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #34 on: December 14, 2008, 19:33:13 »
eigandinn hefði betur leyst hann strax út er ekki miðað við gengið dagin sem hann verður tollaður  ](*,)
« Last Edit: December 14, 2008, 19:35:02 by vbg »
valdimar bjarni guðmundsson
caprice 83 í hvíld
pontiac lemans 70

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #35 on: December 15, 2008, 13:32:48 »
Sælir félagar ég get nú ekki stillt mig um að svara þessum spádómum varðandi vörugjöldinn.
Það er skiptir engu máli lengur á hvaða verði þessi bíll kom, einfaldlega vegna þess að hann er sennilega búinn að safna geymslugjöldum liggjandi á planninu hjá IGS fyrir miklu meira en einhverjum mismun á flokki vörugjalda, svo er það $gengis málinn ofl fyrir utan það að liggja undir skemmdum.
Hvað ætli mánuðir kosti ??? Hvað þá öll árin ?
Kveðja Haffi

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #36 on: December 15, 2008, 19:05:58 »
Sæll Haffi..þú getur fengið hann keyptan..færi þér vel gamlir kallar eiga að vera á gömlum bílum!!  :D :D

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #37 on: December 15, 2008, 20:15:07 »
Hehe já sennilega  ](*,) en hitt er líka fun, og heldur mannni ennþá yngri.
Camminn hefði nú ekki verið farinn að ryðga eftir 1 eða 2 ár útá hlaði  :lol:
Kveðja Haffi

Offline Pési 6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #38 on: December 16, 2008, 21:58:31 »
hef kannski litið vit a uppgerð a bilum en moli ellti nu bilinn minn i artunsbrekkunni 2007 tok myndir og postaði myndum af honum a siðuna og spurði er þetta einnhver evropu bui a runntinum a dodge challanger

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #39 on: December 16, 2008, 22:22:50 »
hef kannski litið vit a uppgerð a bilum en moli ellti nu bilinn minn i artunsbrekkunni 2007 tok myndir og postaði myndum af honum a siðuna og spurði er þetta einnhver evropu bui a runntinum a dodge challanger
Sælir endilega sýna okkur hinum myndirnar af efrópugerðumchallenger, svo held ég að það riðgi allt á 1-2 árum þarna á suðurnesjum cammar sem annað dót. Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson