Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 80042 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #40 on: December 16, 2008, 23:57:58 »
hef kannski litið vit a uppgerð a bilum en moli ellti nu bilinn minn i artunsbrekkunni 2007 tok myndir og postaði myndum af honum a siðuna og spurði er þetta einnhver evropu bui a runntinum a dodge challanger

:lol:

Man vel eftir þessu, kom mér skemmtilega á óvart að sjá Challenger á þessum númerum á götunni. Þetta var samt á Miklubrautinni sem ég smellti af myndinni.  :oops:



Er bíllinn enn hér á landi?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #41 on: December 17, 2008, 11:54:22 »
hef kannski litið vit a uppgerð a bilum en moli ellti nu bilinn minn i artunsbrekkunni 2007 tok myndir og postaði myndum af honum a siðuna og spurði er þetta einnhver evropu bui a runntinum a dodge challanger
Sæll Goggi, það er ekkert eð þessum Chevrolet sem stendur þarna úti á Kef velli. Hann verður sennilega dapur með tímanum eins og allt gamalt og uppgert sem stendur úti á íslandi hvort sem það er GM eða Mopar..held samt að Lettinn myndi lifa lengur :lol: Vonandi verður bílinn sendur út eða komið í skjól sem fyrst.

Kv ÓE 
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Pési 6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #42 on: February 13, 2009, 21:07:49 »
þetta er nu gamla druslan min sem moli tok myndir af vonandi að einhver þarna uti kann að njota annars stend eg við min orð að chevellan a vellinum liggur undir stor skemmdum

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #43 on: February 13, 2009, 21:13:34 »
Flottur Challenger, er hann hérlendis ennþá?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #44 on: February 13, 2009, 21:17:00 »
Gaman að sjá myndir af þessum challa flottur  8-) en með þessa chevellu þá keyrir maður framhjá honum nokkrum sinnum á dag í vinnunni og er hún ótrúlega lítið búin að breytast síðan hún kom fyrst :-k
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Pési 6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #45 on: February 27, 2009, 21:45:57 »
sæll oskar ert þu kannski eigandinn af bilnum

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #46 on: March 01, 2009, 13:18:39 »
sæll oskar ert þu kannski eigandinn af bilnum
Sæll Georg nei ég á ekki þennan Chevy því miður. En veit hver á hann.  :roll: 

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #47 on: March 01, 2009, 14:54:45 »
Ég var að vinna þarna í byrjun febrúar og tók þessar síma myndir af þessum ótrúlega fallega bíl, ástands bílsinns er ótrúlegt, rosalega vel upp gerður, en eftir marga mánuði í salt baði upp á keflavíkurflugvelli er nú farið að sjá vel á þessum bíl.
Manni er líður hálf illa að horfa upp á þennan bíl grotna þarna nyður.  Undrvagnin á bílnum hefði sennilega verið hægt að borða af þegar hann kom en hann er allur yfirboðs riðgaður drif og drifbúnaður viðist vera glænýr eins og allt í þessum bíl.

Hver á þennan bíl og afhverju er hann þarna enn??















BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #48 on: March 01, 2009, 14:56:35 »
Fjandskotinn...! það er ömurlegt að horfa upp á þetta!  :smt022
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #49 on: March 01, 2009, 17:48:10 »
Þetta er hrikalegt drengir.. ég segi það AF HVERJU er bíllinn þarna??  :smt087
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #50 on: March 01, 2009, 18:10:22 »
þetta er slæmt að sjá  :-(, ætti hann ekki að vera löngu farinn á uppboð ?
Gísli Sigurðsson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #51 on: March 02, 2009, 21:29:44 »
Hvernig vélbúnaður er í þessum :?:Þessum bíl verður að bjarga. [-o<
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #52 on: March 02, 2009, 21:56:40 »
Þetta er hreinlega ömurlegt að sjá.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #53 on: March 05, 2009, 10:58:24 »
hvert þó í heitasta helvíti þetta er ömurlegt  :eek:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #54 on: March 05, 2009, 16:59:04 »
Það er spurning með "aðgerðaráætlun" fyrir þessa Chevellu!!!!!!!!!

En nafnið á þráðinum er "Hver á gráa 70 Chevelle......."  getur einhver svarað því???

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #55 on: March 05, 2009, 18:25:54 »
hvaða hvaða ÓE veit hver á hann  :roll:er ekki bara spurnig um að byrja bara að bjóða hér í hana og sjá hvort eigandin vilji láta hana ég skal byrja 1 milla :D893-3867
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #56 on: March 05, 2009, 19:15:20 »
ég býð camaroinn minn :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #57 on: March 05, 2009, 19:55:53 »
En ég spyr eins og Gilson, af hverju er hann ekki farinn á uppboð? Eru ekki til reglur sem ná yfir svona lagað?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #58 on: March 06, 2009, 22:26:15 »
Er hann ekki pínu unninn með rassinum ef hann þolir þetta ekki ??? Frekar slappt finnst mér .......Ný uppgerður og þolir ekki einn vetur og grætur bara riði útum allt. :-k Common :mad:
Kveðja Haffi

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #59 on: March 06, 2009, 23:26:10 »
Er það ekki rétt hjá mér að bíllinn hans Þrastar sé sá eini hér á landi á undan þessum?
Valur Pálsson