Author Topic: rambler american 1965.  (Read 6386 times)

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
rambler american 1965.
« on: January 26, 2008, 22:58:24 »
veit einhver hvar umræddur bíll er niðurkomin.hann var rauður orignal tveggja dyra hardt.svartur að innan stokkur og stólar,var reyndar eitthvað búið að hrófla við því.vinur minn átti þennan bíl þegar hann ungur og setti hann 283 chevy og 350 kassa.umræddur átti þennan bíl í 20 ár og hann saknar hans og er alveg til í að eignast hann aftur.ef það er einhver þarna sem gæti gefið upplýsingar  þá væri það vel þegið.

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #1 on: January 26, 2008, 23:27:20 »
Sæll
Það stóð svona Rambler á Vesturgötunni á Akranesi fyrir 3-4 árum. Var búið að sandblása hann. Stóð úti og var orðinn ryðhúðaður.
Maggi :wink:
Chevrolet Corvette 1978

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
rambler american 1965.
« Reply #2 on: January 26, 2008, 23:33:48 »
her er einn


eða var ekki hard top , .á er her annar
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #3 on: January 27, 2008, 02:24:45 »
það eru myndir af honum á bílavefur.net
hann endaði daga sína hjá palla bróður hálfdáns var mér sagt
sel það ekki dýrara en ég keypti það :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
rambler american 1965.
« Reply #4 on: January 27, 2008, 06:49:35 »
Veit einhver hvar svarti 4.hurða Ramblerinn er sem var á Akureyri. Hann var með skeifu í grillinu og stóð i hverfinu fyrir neðan Hörpu-sjöfn. Allar upplísingar um þann bíl væru vel þegnar.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
rambler american 1965.
« Reply #5 on: January 27, 2008, 06:53:08 »
kvað árgerð  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #6 on: January 27, 2008, 13:24:35 »
karl faðir minn átti eitt sinn svona tveggja hurða Rambler American, 8cyl með stólum, beinbíttaðan. man ekki hvaða árgerð hann var. á að eiga mynd einhverstaðar sem ég skal reyna að finna.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
rambler american 1965.
« Reply #7 on: January 27, 2008, 15:11:20 »
hann var með þessu lúkki verið 65/66 eithverstaðar þar um kring....
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #8 on: January 27, 2008, 17:27:17 »
Aldrei gerður upp, 100% orginal að ég held  8)   Meira að segja rúðupisspokinn sem maður stígur á virkaði síðast þegar ég settist inní hann  :lol:

Rambler American 440, 232 mótor ef ég man rétt, árg 66  8)  BSK í stýrinu.. og vann sparaksturskeppni í USA árið sem hann rúllaði á götuna  :P





Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #9 on: January 27, 2008, 20:38:23 »
sælir félagar.takk fyrir gott response,endilega hafið augun opin félagar þetta er eiginlega orðin þráhyggja hjá honum vini mínum.þið verðið að hjálpa mér að bjarga honum svo hann missi sig ekki alveg.en það er allt opið hvað hann varðar til dæmis þessi sem er á vagninum er hann þokkalegur sá bíll.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
rambler american 1965.
« Reply #10 on: January 27, 2008, 20:48:07 »




því miður er hann er dauður RIP  :-({|=
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #11 on: January 27, 2008, 23:51:09 »
sælir félagar.það er eitt enn,smá upplýsingar.þessi bíll sem um ræðir var svartur um tíma,hann var orignal gulur síðan svartur og undir það síðasta var hann rauður.og þessi bill var hardtop það er pottþétt.það var annar svona bíll hér sá var hvítur með 327 og auto.hvar eru amc sérfræðingarnir.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
rambler american 1965.
« Reply #12 on: January 28, 2008, 00:04:57 »
Quote from: "Shafiroff"
sælir félagar.það er eitt enn,smá upplýsingar.þessi bíll sem um ræðir var svartur um tíma,hann var orignal gulur síðan svartur og undir það síðasta var hann rauður.og þessi bill var hardtop það er pottþétt.það var annar svona bíll hér sá var hvítur með 327 og auto.hvar eru amc sérfræðingarnir.


eg er enginn sérfræðingur ,en er það þessi

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
rambler amercan 1965
« Reply #13 on: January 28, 2008, 00:08:27 »
Ég man eftir svona Rambler úti á Geymslusvæði.Sá var orðinn eitthvað þreyttur.Mig minnir að það hafi verið búið að bæði rúlla og spreyja hann svartan.Held að það hafi sést í rautt undir því svarta.Held að honum hafi verið hent með Chevy Corvair blæjubíl og Econoline (held ég) sem voru á sama stæði.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #14 on: January 28, 2008, 00:19:22 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "Shafiroff"
sælir félagar.það er eitt enn,smá upplýsingar.þessi bíll sem um ræðir var svartur um tíma,hann var orignal gulur síðan svartur og undir það síðasta var hann rauður.og þessi bill var hardtop það er pottþétt.það var annar svona bíll hér sá var hvítur með 327 og auto.hvar eru amc sérfræðingarnir.


eg er enginn sérfræðingur ,en er það þessi


Þessi var jú með 327 og blásara...
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #15 on: January 28, 2008, 19:07:49 »
Ég átti einn ´66 2dyra hardtop með 232 sem var upprunalega rauður með hvítum topp, eftir að ég lét hann frá mér veit ég að það fóru á hann græn frambretti að varahlutabílnum sem ég fékk með.
Eftir það endaði hann í vöku og síðar á svæði sem vaka var með uppá geymslusvæði, gæti verið hann sem var hent, sá sem þórður talar um hér fyrr í þessum þræði
Arnar H Óskarsson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
rambler american 1965.
« Reply #16 on: January 29, 2008, 20:15:57 »
sælir félagar.já þessi hvíti er sem sagt hinn bíllinn sem talað er um,segir hann vinur minn þannig að þetta virðist liggja ljóst fyrir.það er greinilegt að kallinn verður að leita út fyrir landsteinana til að finna svona bíl.er einhver þarna sem gæti miðlað til okkar upplýsingum sem gæfu vonandi eitthvað af sér.

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
RAMBLER AMERICAN CUNVERTEBLE ´440 ÁRG 66
« Reply #17 on: January 29, 2008, 20:49:48 »
Sæli félagar.
Ég á þennan rauða með blæjuni, hann er árg 1966. Það er á leiðinn í hann AMC 401, gamla vélin hans Gunna Hafdals. Svo á ég gulllitan Rambler Ameican 4dyra árg 1967, ágætur með álfelgum. Svo er það Svartur Rambler árg 1966, að norðan, hann var með númerinu K- 22, og það er mikil vinna eftir í honum. Tveimur af þessum bílum bjargaði Bjarni Borgar Jóhannson á Akranesi frá glötun gulllita og svarta,,TAKK Bjarni.
Það á að fara 401 í blæju bílinn og 360 í hina tvo.
Bjarni B Jóhannsson ef þú lest þetta, er það ekki rétt að sá græni(RAMBLERIN) hér ofar, er settur saman úr tveim bílum 65'og 66'.
Ef einhver á stút aftan á TH400 OG 727 eða skiptingar á AMC, þá er ég að leita svoleiðis skiptingum.

Í skúrnum.
===========
Rambler American Cunverteble 2 dyra árg 66´vél AMC 401
Rambler American 4 dyra svartur árg 66´vél áleiðini AMC 360!!
Rambler American 4 dyra gulllitur árg 67´vél áleiðini AMC 401 !
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
rambler american 1965.
« Reply #18 on: January 29, 2008, 22:38:53 »
var skeifa í grillinu á þessum svarta sem kom að norðan????
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.