Sæli félagar.
Ég á þennan rauða með blæjuni, hann er árg 1966. Það er á leiðinn í hann AMC 401, gamla vélin hans Gunna Hafdals. Svo á ég gulllitan Rambler Ameican 4dyra árg 1967, ágætur með álfelgum. Svo er það Svartur Rambler árg 1966, að norðan, hann var með númerinu K- 22, og það er mikil vinna eftir í honum. Tveimur af þessum bílum bjargaði Bjarni Borgar Jóhannson á Akranesi frá glötun gulllita og svarta,,TAKK Bjarni.
Það á að fara 401 í blæju bílinn og 360 í hina tvo.
Bjarni B Jóhannsson ef þú lest þetta, er það ekki rétt að sá græni(RAMBLERIN) hér ofar, er settur saman úr tveim bílum 65'og 66'.
Ef einhver á stút aftan á TH400 OG 727 eða skiptingar á AMC, þá er ég að leita svoleiðis skiptingum.
Í skúrnum.
===========
Rambler American Cunverteble 2 dyra árg 66´vél AMC 401
Rambler American 4 dyra svartur árg 66´vél áleiðini AMC 360!!
Rambler American 4 dyra gulllitur árg 67´vél áleiðini AMC 401 !