Author Topic: Summit racing pöntun  (Read 8705 times)

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« on: January 22, 2008, 23:52:59 »
Ég er að spekulera hvað ég má búast við að borga í gjöld og tolla af pöntun frá Summit.

Partarnir voru uppá 300 $ og gaurinn sagði mér að það yrðu 350 $ í shipping and handling = 650 $

Er einhver með vitrænt gisk á svona pakka  :D
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #1 on: January 22, 2008, 23:55:11 »
Fer eftir því hvaða hluti þú varst að panta.... allt vélatengt fyrir utan kveikjubúnað er tollfrjálst fyrir utan VSK, skiptingartengdir hlutir og annað í drivetrain er tollað.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #2 on: January 23, 2008, 00:07:20 »
Já ok,
þá er semsagt Oil Pan Package og Engine gasket set = 140 $ ótollað

en Cover yfir bílinn og felgurær = 160 $ tollað

Þetta kemur í ljós allt saman..... hvað eru menn lengi að fá svona sendingu??  Pantaði í dag og það á að sendast með FEDEX.... gæti verið komið eftir viku eða hvað??
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #3 on: January 23, 2008, 01:28:58 »
Það er misjafnt ég hef fengið sendingu frá summit á 3 dögum með fedex
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #4 on: January 23, 2008, 12:24:12 »
Ég mundi búast við svona 20þ kalli í gjöld.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #5 on: January 23, 2008, 14:59:56 »
ég hef fengið vörur frá us á sólahring, en líka þurft að bíða í 4 mán
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #6 on: January 23, 2008, 15:50:38 »
fer eftir hver keyrir þetta úr  :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #7 on: January 23, 2008, 21:47:54 »
þetta verða engin 20.000 í gjöld sem þarf að greiða hér
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #8 on: January 24, 2008, 22:08:44 »
1280 kr til svona 12-14 þús myndi ég telja.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #9 on: January 25, 2008, 00:24:36 »
Djöfull eru menn flottir á því bara verslað í ameríkuhreppi $$$
hvaða gullfallegi vagn er svo að fara kúra undir coveri  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #10 on: January 25, 2008, 15:21:55 »
Hurru það er betra að hafa coverið tilbúið ef að kagginn þyrfti að standa úti eina tvær nætur, svo það sjái ekki á lakkinu sjáðu til  :wink:
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #11 on: January 27, 2008, 15:56:42 »
Ertu að fara að borga 350 $ í shipping og handling fyrir einhverjar pakkningar og felgurær

Shit

Ég borga yfirleitt ekki nema 11 dollara í shipping og handling hjá Summit

311 dollarar kosta heim komið í gegnum shopusa 40000 kr

Ef þú ætlar að fara að borga flutning og tolla af 650 $ þá getur þú nánast tvöfaldað 40 þ. kallinn

Er ég kannski einhvað að misskilja þetta hjá þér eða ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #12 on: January 27, 2008, 17:29:10 »
hvar ertu búsettur á landinu Moparfan? , þá hvaða hverfi.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #13 on: January 27, 2008, 21:22:03 »
Sælir strákar,

ég ákvað að prófa að panta hjá þeim og sjá hvað það kostar. Læt ykkur vita þegar ég er kominn með allt í hendurnar.  Ég er sammála að það sé rosalega mikið ef það eru 350 $ í sendingarkostnað.  Kemur í ljós   :D

Ég er í Hafnarfirðinum.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #14 on: January 28, 2008, 15:24:44 »
Hæ.  
   Ef þetta er ekki rennibekkur sem þú ert að kaupa blessaður fáðu manninn til að setja þetta í USPS og athugaðu hvort sendingakostnaðurinn fer ekki niðrí svona $30.      Venjulega er pósturinn 5-9 daga en reyndar þarftu að láta gera tollskýrslu fyrir þig niðrá pósti en það er einhver 1500kr.    Nema þú eigir náttúrlega fullann norðurenda af aurum....

kv. Valur "goldstein"
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #15 on: January 28, 2008, 19:17:32 »
Ég hef nú pantað nokkru sinnum frá summit og seinasta pöntunin var uppá boraða bremsu diska í suburban og bremsuklossa ásamt vatnskassahosu.
Þeir buðu mér uppá nokkra sendingarmöguleika og ég ákvað að taka það næstdýrasta og það var fedex priority (ef minnið svíkur ekki) og miðast við 2-3 virka daga, sendingarkostnaðurinn við það voru 309 dollarar EN ég gat fengið ódýrast flutning fyrir 189 dollara frá öðru sendingarfyrirtæki og það miðaðist við 5-30 daga sendingartíma.
Þannig að þetta er bara spurning hvað maður vill sætta sig við og hversu mikið liggur á hlutunum.
Arnar H Óskarsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #16 on: February 03, 2008, 01:08:36 »
svo fer eftir hversu duglegir menn eru að reka á eftir hlutunum. :lol:

ég veit að sendinginn er kominn í útkeyrslu og hún kom aftur inn af einhverji ástæðu.

Fedex
Selhella 9 fínn staður til að ná í hluti sem liggur á þá auðvita fyrir hádegi.
þetta er nú ekki það langt í burtu.. rétt við kvartmílubrautina ;) , furðulegt hvað sumir eiga það til að kvarta yfir að þetta er of langt í burtu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #17 on: February 03, 2008, 22:22:29 »
Sælir félagar,

Sendingin mín kom á miðvikudag.

Reikningurinn frá Summit með handlingu var uppá 324 $ og sendingarkostnaður uppá 295 $

Samtals 41,000 krónur og kom á viku.  

Ég er sáttur við það og líka að geta þá haldið áfram að vinna í kagganum   :D
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #18 on: February 04, 2008, 18:54:22 »
Og hvað þurftir þú að borga í gjöld ?
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #19 on: February 11, 2008, 10:43:25 »
Hæ.
   Hver var kostnaðurinn hjá þér Pr.$..??

Ég var að fá svona smásendingu .   $459.90  + $30,00 SH.
  Tollur og bla bla var kr.10.944  svo heildarverð var  45.832kr.
  Sem deilt með 459,90 sem voru hlutirnir   gefur mér að  dollarinn er að koma inn á 99.94 kr.   það gleður mig allaf þegar maður nær sendingum inn á innan við 100 kall...
    Til að sjá kost.pr dollar verður maður að deila með því sem hlutirnir kostuðu,  ekki verð með sendingarkostnaði...

   Bara að spá hvað menn eru að ná vörum inná þ.e. hvað kostar hver dollar innkomið..
    Nei, ég er ekki með kostnað af símtali eða því að ná í þetta uppá pósthús.  það flokkast undir skemmtun, og er ekki til fjár..
 Kv. Valur Vífilss...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.