Author Topic: Summit racing pöntun  (Read 8704 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #20 on: February 11, 2008, 16:27:52 »
Smá PS....
ekki láta senda neitt með USPS, því þá lendir þú á íslandspósti og það er kvöl og pína  :!:  aldrei hitt meira leiðinlegra fólk :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #21 on: February 11, 2008, 18:26:57 »
Sæll Valur,

reikningurinn frá Summit er uppá 324 $ og ég borga heimkomið 41.000 kr semsagt 126,54 krónur per dollar.  

Þú hefur gert mikið betri díl á þessu en ég.  Hvaða tíma tók að fá hlutina heim og frá hverjum pantaðiru, ef ég má spyrja  :)
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #22 on: February 11, 2008, 19:01:56 »
UPS;DHL og FEDEX tekur 3-5virka í priority en 5-10 venjulega ef það fer yfir áætlaðantíma áttu rétt á að fá endurgreiddan sendingarkostnaðinn

USPS-Íslandspóstur,ódýrt og seinlegt,ALDREI senda neitt með þeim GROUND til íslands færð það eftir 3-6mán :lol:,4-10day shipping er lang hagstæðast
Ef e-h týnist hjá þeim er það TÝNT og borgar sig ekki að reikna með því á næstunni :lo:

Þú semsagt borgar um 7x þús fyrir þetta smádót komið heim?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #23 on: February 12, 2008, 19:48:25 »
ég segji að Fedex séu fljótustu í þessu.. aðallega vegna þess þeir nenna ekki að fara með sama pakkann út.

ég sé nú póstinn , ups og dhl ekkert vera að flýta sér þó ég hef lent á góðum ups guttum í hfj.. kannski vegna þess það er á leið inní rvk.

Alvöru kvartmílukarlar panta svo með Fedex.. klikkar ekki ;)
Nei ég er ekki að vinna hjá Fedex :) , hættur því
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #24 on: February 12, 2008, 21:19:27 »
Fedex er fínt... reyndar tolla allt vitlaust en það kemur ekki að sök.. :)

Einu viðskifti mín við ups fóru á þann veg að pakkinn endaði hjá nafna mínum í noregi :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #25 on: February 13, 2008, 09:20:34 »
Hæ.
  Ég hef fengið allnokkrar sendingar með USPS Og það er svona 6 til 11 dagar (þessi var 11 daga sem er það lengsta sem ég hef beðið)
Og svo lendir maður á þessu indælisfólki hjá ísl.pósti sem vill allt fyrir mann gera, fékk gott kaffi.  Bíða í 12 mínútur og allt klárt... pakkinn í hendurnar.

  Ef ég skil þetta rétt hjá þér borgaðirð $619 hjá Summit sem er ca 41.250 kr   og svo hvað í gjöld og vsk. ?   það allt deilt með 324 er hvað..????

Kv. Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #26 on: February 13, 2008, 17:35:41 »
Sæll Valur,

ég er ekki búinn að sjá neinn meiri kostnað ennþá þannig að ég get ekki svarað því betur í bili.

Í hvaða græju ert þú að panta í?  Og frá hverjum pantaðiru?
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #27 on: February 13, 2008, 21:47:37 »
Hæ.
í fittingsfjósið mitt.. og það var frá sjoppu sem heitir Racepumps.
indæliskall....með svolítið spes dælur.
Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Summit racing pöntun
« Reply #28 on: February 14, 2008, 21:52:43 »
Quote from: "eva racing"
Hæ.
  Ég hef fengið allnokkrar sendingar með USPS Og það er svona 6 til 11 dagar (þessi var 11 daga sem er það lengsta sem ég hef beðið)
Og svo lendir maður á þessu indælisfólki hjá ísl.pósti sem vill allt fyrir mann gera, fékk gott kaffi.  Bíða í 12 mínútur og allt klárt... pakkinn í hendurnar.


Já það kemur fyrir að það sé snöggt ef það er enginn annar á ferðinni en svo getur það farið í 60mín og meira
Fínt að fá þetta sent heim með póstinum,kostar ekkert aukalega en tekur 2-3daga eftir að þú ert búinn að senda reikningin á email.Þeir eiga það til að senda reikningin sem fylgir heim og biðja um reikning :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason