Author Topic: Speed-Sport Trans Am....  (Read 10788 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« on: January 12, 2008, 15:36:39 »
Var aðeins að pæla,en man einhver eftir speed sport?
Í kringum 82 var rekinn bílabúðin speed sport(síðar bílabúð rabba)
í bílskúr uppí hlíðum sem var með sérpantanir og smá lager í ameríska bíla.Þar stóð fyrir utan 76 trans am svartur og var sagður með 455!
og eigandinn vann í shop-unni.
Veit einhver hvað var um þennan bíl???

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Speed Sport
« Reply #1 on: January 12, 2008, 16:44:09 »
Sælir félagar. :)

Sæll Guðmundur.

"Speed Sport" varð reyndar að Bílabúð Benna, en það var eigandinn að "Speed Sport" Brynjar Guðmundsson sem að átti þennan Trans Am.
Ég heyrði einhverstaðar að hann hefði selt hann til Vestmannaeyja, sem hefur þá verið einhverstaðar í kringum 1985-7.

Myndin hér að neðan var tekin á Bílasýningu KK 1985, en ég á að eiga mynd af bílnum síðan 1983 þá líka á Bílasýningu KK en þá var hann nýmálaður svartur.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Speed Sport
« Reply #2 on: January 12, 2008, 22:18:44 »
Quote from: "429Cobra"
en ég á að eiga mynd af bílnum síðan 1983 þá líka á Bílasýningu KK en þá var hann nýmálaður svartur.


Er það ekki bara þessi  :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #3 on: January 12, 2008, 22:30:27 »
Veit nokkur hvar þessi bíll endaði?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
TA
« Reply #4 on: January 12, 2008, 22:43:41 »
Sælir félagar. :)

Rétt Kiddi, það er þessi. 8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Hey Joe!!!!!!!!!!
« Reply #5 on: January 12, 2008, 23:11:07 »
Takk fyrir þetta strákar!!!!!!!!!!!!
Þetta er þá bíllinn sem Jón Eyjófs átti og er með fastanúmerið FN611.
Ég man eftir Jóni á þessum bíl spólandi um allan bæ 8),
hann var með 455 og eitthvað túnaður og var þræl-sprækur.
Hann var síðan selur til westmannaeyja eins og Hálfdán skrifar um.
Ástandið á honum veit ég ekkert um en gaman væri að frétta eitthvað.

PS þetta er W code bíll sem þýðir 455cid  8)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #6 on: January 12, 2008, 23:25:33 »
Rétt er það, þetta er bíll sem Jón Blomsterberg á í dag, það er búið að gera slatta fyrir hann, en hann er á bið eins og er og er ekki fyrir nokkurn skilding til sölu.






Eigendaferill
12.11.2005    15.11.2005    16.11.2005       Króarhamar ehf    Bæjarási 3    
20.06.2003    20.06.2003    20.06.2003        Leifur Már Leifsson    Tjarnabakki 4    
25.05.1999    26.05.1999    27.05.1999        Áslaug Arthúrsdóttir    Hulduborgir 3    
03.04.1996    09.04.1996    23.04.1996        Guðjón Ingi Magnússon    Víðivellir 6    
15.09.1995    26.10.1995    26.10.1995       Sólveig Pétursdóttir    Skúmsstaðir 2    
10.03.1993    02.04.1993    05.04.1993        Kristbjörn Pétursson    Austurvegur 30    
17.08.1992    20.08.1992    21.08.1992       Kristmann Þór Gunnarsson    Vífilsgata 11    
19.06.1992    26.06.1992    16.07.1992       Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
22.07.1991    23.07.1991    23.07.1991       Birgir Magnús Sveinsson    Búhamar 25    
19.07.1991    19.07.1991    22.07.1991    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
15.03.1991    19.03.1991    19.03.1991    Ingólfur Snorrason    Lækjarbakki 6    
12.11.1988    12.11.1988    12.11.1988    Haraldur Tryggvi Snorrason    Móatún 8    
16.10.1988    16.10.1988    16.10.1988    Júlíus Óskar Jónasson    Víðihvammur 27    
20.09.1987    20.09.1987    20.09.1987        Unnar Hlöðversson    Leirdalur 22    
31.03.1987    31.03.1987    31.03.1987       Gunnar Ingólfur Gíslason    Heiðarvegur 59    
22.05.1986    22.05.1986    22.05.1986        Eyþór Þórðarson    Brattagata 28    
22.05.1986    22.05.1986    22.05.1986    Jón Einar Eyjólfsson    Álfaskeið 1    
12.12.1985    12.12.1985    12.12.1985    Friðrik Árni Pétursson    Skúlagata 52    
15.02.1983    15.02.1983    15.02.1983    Brynjar Guðmundsson    Furugrund 81    
16.11.1981    16.11.1981    16.11.1981       Atli Vilhjálmsson    Hryggjarsel 6    
27.11.1979    27.11.1979    27.11.1979       Sigurbjörn K Haraldsson    Furulundur 9    
27.11.1979    27.11.1979    27.11.1979    Sigurður O Gunnarsson    Bretland

Númeraferill

19.03.1991    FN611    Almenn merki
19.10.1988    Y18961    Gamlar plötur
14.07.1986    V1384    Gamlar plötur
19.07.1984    R56117    Gamlar plötur
01.10.1982    T152    Gamlar plötur
27.11.1979    G11246    Gamlar plötur

Hérna er GÖMUL auglýsing um hann --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=12891
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #7 on: January 12, 2008, 23:30:30 »
Moli!!!!!
er þetta bíllinn sem er inní skeifu við hliðina á pústverkst.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #8 on: January 12, 2008, 23:31:40 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Moli!!!!!
er þetta bíllinn sem er inní skeifu við hliðina á pústverkst.


VAR, Jón er farinn með hann í Mosfellsbæ.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #9 on: January 12, 2008, 23:35:32 »
O.K í auglýsinguni er hann með 350 chevy,ætli 455 vélin sé
inní vaskahúsi hjá benna?

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #10 on: January 12, 2008, 23:37:42 »
flottur bíll er hann ekki með recaro stólum 8)  en ég á nú bágt með að trúa að hann sé 455 hélt að hún kæmi síðast 74 er ekki einhver pontiac maður sem getur flett upp W code fyrir 76 árg?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #11 on: January 12, 2008, 23:41:05 »
Er ég þá ekki pontiac-maður?

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #12 on: January 12, 2008, 23:52:28 »
455 kom síðast '76, gæti vel verið factory 455 bíll... Sem er ekkert til að vera ánægður með, 200hö frá GM  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
455!!!!!!!!!!!!
« Reply #13 on: January 13, 2008, 00:09:08 »
Í enda model ár 74 (haust) ákvað pontiac að hætta með 455 í F-body en var byrjað aftur að selja 455 um mitt árið 75 (sölu ár) og bauð regular 455 til enda söluárs 76. 200hö og 4ra gíra Trans am only.
Pontiac seldi  7528 455 T/A 76.

PS.síðast þegar ég gáði átti ég 2stk pontiac

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #14 on: January 13, 2008, 00:09:56 »
he he ætlaði ekki að móðga neinn ég átti meira við að ég sé ekki með gm smáatriði á hreinu en er ég að rugla í 455 SD kannski það er kannski meira spes ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #15 on: January 13, 2008, 00:18:56 »
Um 1980 var bifvélavirki hjá B&L sem átti þennan Trans AM og veit ég að þá var hann 455 og 4 gíra.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Elvis.....
« Reply #16 on: January 13, 2008, 00:21:01 »
Gummari!!!!ég er ekkert móðgaður,menn eiga alltaf að efast 8)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #17 on: January 13, 2008, 00:28:47 »
Voru til alvöru Super Duty Trans Am hér á landi.?
Það var strákur í Vélskólanum ca 88-89 sem átti svona Orans Trans Am
með 455. Sá bíl hafði víst lent í árekstri við lyftara á Flateyri og var ekki
alveg sléttur. Ég  held að hann hafi verið 74. En ég sat í honum og
ég held að ég hafi ekki setið í kraftmeiri bíl, hann spólaði á milli
ljósa á miklubrautini frá Lönguhlíð að kringlumýrarbraut. Hann var
4 speed og spólaði á báðum í öllum gírum.
Það var allt planið í kring um skólann útspólað eftir þennan bíl.
Hvar ætli þessi bíl sé í dag.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Hvers vegna.......
« Reply #18 on: January 13, 2008, 00:55:19 »
Quote from: "Sigtryggur"
Um 1980 var bifvélavirki hjá B&L sem átti þennan Trans AM og veit ég að þá var hann 455 og 4 gíra.

Er það ekki bíllinn sem Moli setti inn mynd af á hinn þráðin(Ármúlanum)
Ps kann ekki að sækja myndir,það gerist ekkert!!!
helv..fýla í tölvuni.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Speed-Sport Trans Am....
« Reply #19 on: January 13, 2008, 01:29:16 »
Svarti strípulausi bíllinn á hinum þræðinum er þessi sami,er ég viss um,sérð endann á númerinu á einni myndinni.Svarti Y627 er bíll sem var að ég held í stuttan tíma í eigu Arnar Ómars Guðjónssonar(´65 Impala convert,´72 Mustang með númerið DELUXE)sá var 400 cid auto með Hurst dualgate.Gott ef örninn var ekki málaður á húddið eða búið að glæra yfir.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963