Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
OF Tillögur
Einar Birgisson:
Sko í sumar (2007) voru allir að nota 1 adder framan af sumri, og voru að keyra svona 0,5 til 1 sec frá indexi, Stjáni Krissi og Leifur einna næst um 0,5 minnir mig, þannig að indexið með einum adder er að virka.
En svo kemur Stjáni með 2 addera og grillar okkur alla ? enda er ekkert í reglunum sem bannar að nota multi power-adders.
ES Ég hefði líka notað alla heimsins addera bara ef ég hefði getað það.
ES ES Valur varst þú ekki líka með 2 addera á dragganum þínum ?
Minn túkall.
Einar Birgisson:
Svo er það mín skoðun að það ætti að vera hægt að keppa í OF án power-adders, og fá td 0,5 í afslátt af indexinu, td 8,47 verður 8,97 ef ekki er notaður adder.
Minn túkall.
eva racing:
Hæ.
Jú rétt hjá þér. eða 3 addera...
Ég er með baby ROOTS blásara sem huffar ca 9psi (það eru SAAB og Golf táningar sem telja þetta ekki blásara heldur mekaníst ram air) = 1 adder
Svo er ég með vatnsinnspýtingu sem er með 20% methanol (rúðuvökvi)
= 2 adder. ????
En ég er á 100 okt pumpugasi...dregst það nokkuð frá???
áætlaður tími er í besta falli 8,80 og ég er ca á 7,75 indexi .-,8 sek
=6,95 - 8,80 = 1,85 frá indexi........Tja.....Ekki að maður verði að hraða þessu saman........ Smá sandur kannski..
Kær kv.
Valur.
EM. þetta er kannski spurning um að hafa ekki alla addera undir sama hatti
T.d. ef menn eru með alky en bara carb. svona til að vera umhverfisvænir, valla hægt að kalla það adder eða hvað.?
Vatnsinnspýting með 20% spíra. Er til að halda stimplunum í blokkinni.
En ef alkóhól er adder þá er þetta adder.
Og náttúrlega líka ef finnst arða af ísvara í bensíninu...(mörg racebensín gætu verið í hættu)
og svo margt margt annað.
maggifinn:
--- Quote from: "Einar Birgisson" ---Svo er það mín skoðun að það ætti að vera hægt að keppa í OF án power-adders, og fá td 0,5 í afslátt af indexinu, td 8,47 verður 8,97 ef ekki er notaður adder.
Minn túkall.
--- End quote ---
:-k :-s =D> Sammála Einari þarna.
Einar Birgisson:
Alky eitt og sér (carb eða innspt) finnst mér ekki vera adder. EN þegar hann er blown-alky erum við að tala um aðra hluti.
Minn túkall.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version