Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

OF Tillögur

<< < (2/23) > >>

Einar Birgisson:
Mér finnst 0,4 sec ansi lítið miðað við Blower-Turbo-Procharger eða Nitro, held að allir þessir power-adderar geri nú gott betur en 0,4 ef rétt er að þeim farið.
 Bara minn túkall, enda ekki í KK.

Shafiroff:
sælir félagar.ég er sammála einari,það væri nær að tala um 1 sec.eða svona 0,8 til 1 sec.það var svolítið gaman að lesa pistil vals,þegar hann minnist á þetta um árið þegar þessi tillaga var felld.meiri vitleisan,einhverjir menn út í bæ,he he.en að alvörunni,það þarf að skoða þetta mjög vel,þetta er svo viðkvæmt mál,en ef þetta er skoðað af varfærni og jafnframt opnum hug þá finnst örugglega lausn ég hef trú á því.

eva racing:
Hæ.

    Á í alvöru að breyta reglum...??
 Og ef svo er,  
Er ekki svolítið hrátt að setja einhverja tímamörk sem viðbót....
  Ef þú ert með bensín og setur Blásara......Er þá sama hvort þú sért með lítinn roots sem púffar 10 psi kófsveittur 14-71 sem er mellow í 25 psi
 eða skrúfu blásara sem er kominn á sweetspottið í 60+ pundum.
  turbo og centrefugal eru þá líka blásarar þar sem engin efri mörk eru á
psi.

  Og Nitro... er sama hvort þú ert með 125 hö plötu eða 700 + hö multistage.....

   Ég veit að þetta er ekki einfalt,  En að bæta bara við sek brotum er kannski ekki besta leiðin heldur að setja frekar % ofaná mótora eftir tjúnni/adder.   Og flokka þetta niður eftir hvað er verið að gera...

   Ef þetta er of hrátt getur verið að þetta geri illt verra.
Og þá spurt hvort betur hafi heima setið...

   Endilega koma með tillögur og umræður...

   Þetta sem ég minntist á í efri pósti með gömlu breytingatillögurnar sem voru felldar á sínum tíma........ Þá sátum við: G. frankson, Ingó og ég heilt kvöld og settum þetta í exelskjal til að geta reiknað út alla sem okkur datt í hug að gætu keppt í.
      Og fyrir þá sem halda að það hafi verið að hygla að einhverjum, þá var þetta allt á kostnað Ingós sem var methafi og "The man to beat" á essum tíma.
 (auðvitað gretti sá stutti sig af og til en lét sig hafa þetta til að gera flokkinn jafnari..undir liðnum meiri samkeppni.)
      Við settum þetta upp með töflum um hvernig menn væru nú og svo hvernig þeir kæmu út með nýja kerfinu...þessu hafnaða þið munið.

    Svo ég spurji....Stjáni (the man to beat)er með blásara og gas, og kemur þá 2x 0,8 sek ofaná indexið hjá honum.????
  þá er hann kominn 1,5 sek frá indexi........
   
Bara mín 2 cent...... Búinn að vera félagi í nokkur ár.

Kv. Valur

Einar Birgisson:
2x0,4=0,8.

eva racing:
Hæ.
Sorrý, miðaði við tillöguna hans "shafiroffs"

   en í framhaldi af því hve langt eru keppendur frá indexi nú og hve langt eru þeir frá miðað við þessa sek viðbót..
  Er einhver sem er með tölur yfir það.??

     Ekki hef ág farið yfir "nýju" línuna í OF en einhverntíma var ég búinn að skoða hve mörg hö pr cid þurfti til að komast á index.. miðað við mismunandi tæki og vélastærðir...(stundum rólegar næturvaktir)

      En ég segi aftur fara vel yfir hvað menn telja adder og hvort á að setja þá alla undir sama hatt...
   
 Var einhver sem var ekki með adder.??

Kv.
Valur

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version