Author Topic: brotist inní bílinn minn um miðjan dag..  (Read 1601 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
brotist inní bílinn minn um miðjan dag..
« on: December 31, 2007, 19:36:32 »
Jæja mitt færa fólk , verið þið velkominn inná þennan þráð.

Brotist var inní bílinn minn og eina það sem var stolið var nú tveim geisladiskahlustur.. ég vissi að það hefur og mun aldrei verða neitt til að ræna úr bílnum mínum merkilegu :D

jæja get to the point.. ef þið rekist á American Graffiti geisladisk og diskurinn er venjulegur geisladiskur með bleikum stöfum sem á stendur American Graffiti og þetta er diskur númer eitt af tveim þá megið þið láta mig vita þar sem hann hefur tilfinningagildi og fyrir utan að þessi diskur er keyptur erlendis frá og þar af mjög rare hérlendis ;) svo rare enda lög frá 1950-1973 að mig minnir að ef ég heyri lögin af honum þá verður fjandinn laus :)

ef einhver tekur eftir þessum diski þá vil ég hann aftur og mér er sama um hina diskana þar sem þessi var í öðru af 2x safndiska hulstri , trúlega erlent að sveimi þar sem fáir ungir ísl þjófar hafa áhuga af íslenskum þjóðlögum og hitt er leiðilegra nýaldra laga safnadiska.

mér til undrunar þá hlýtur að þjófi að hafa fælst frá sökum umhverfis eða eitthvað enda var kassi utan af sbc vatnsdælu á gólfinu frammí og diskarnir í sætinu þó aðeins sbc bensíndæla var í og þar með er þjófurinn ekki trúlega chevrolet maður ;) , hlýt að hafa gleymt að læsa bílnum enda var hann ólæstur þegar ég kom.. ekki nema þjófurinn hefur lykill sem er ólíklegt þar sem um nýlegan bíl er að ræða.

allanvega rare erlend týpa af American graffiti diski sem er nú bara venjulegur tónumboðs framleiddur diskur með stöfum í bleiki og númer 1 og ekki upprunnalega hulstri stolinn ásamt fleiri ómerkilegum diskum , aðeins beðið um American graffiti diskinn.

ath. engar afleiðingar né fundalaun í boði , aðeins auðveldun á málinu.
Kæri mig ekki um að kæra atburðinn til lögreglu né tryggingafélags þar sem ekki þörf er á því.

Davíð
8470815 / 8608168
davidst@simnet.is
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857