Author Topic: Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"  (Read 2404 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« on: December 25, 2007, 16:53:57 »
Jæja

Maður er að reyna að nota jólafríið til að skrúfa dótið sitt saman.

Vélin er komin í og skiptingin aftan á.

En ég get ekki boltað túrbínuna á flexplötuna vegna þess að boltarnir sem halda henni á sveifarásinn rekast í túrbínuna.

Það munar svona 2-3 mm að ég nái converternum að flexplötunni

Hvað gera menn í svona.




Þetta er TCI SFI flexplata og 10" TCI túrbína.

Kv. Agnar
6969468
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #1 on: December 25, 2007, 17:04:09 »
Spacer Aggi minn... spacer... ég lenti í smá vesi með glide-inn hjá mér, aftari mótorplatan svar það þykk að converterinn náði ekki alla leið uppá skaftið. Það ætti ekki að há þér að setja 4-5mm spacer.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #2 on: December 25, 2007, 17:12:28 »
Hvernig spacer

Einhvað sem ég bý mér bara til eða eru þetta einhvað spes spacerar, heilir hringir eða........
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #3 on: December 25, 2007, 17:16:26 »
Takk fyrir spjallið Einar  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #4 on: December 25, 2007, 18:49:29 »
Skinnur á bolta eða fræsa/renna úr converternum..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #5 on: December 30, 2007, 02:09:55 »
Sæll firebird400-->þetta er líka spurning um það hvort að þú sért með rétta bolta??? í startkransinum/flexplötunni en þeir eru alltaf orginal með mjög þunnum bolta-haus ég giska á 4-4,5mm boltahaus orginal,hvað er þykktin á bolta hausunum hjá þér???.kv-TRW

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #6 on: December 30, 2007, 05:57:39 »
Sveifarásinn er nýr
Flexplatan er ný
Converterinn er nýr
boltarnir eru af bestu gerð

það er bara of lítið pláss fyrir rærnar á sveifarásnum og converterinn rekst í rærnar.

Það þarf bara smá spacera og þá er ég kominn með gott millibil á milli sjálfsk.dælu botns og converters.

Eftir því sem ég hef fengið upp gefið þá verður þetta algjört eðal combó svo ég er ekkert að gjamma lengur.

Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár.  :D   8)

 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Converterinn rekst í sveifarásinn "Búið að svara"
« Reply #7 on: December 30, 2007, 07:32:30 »
:) sæll aftur firebird400,þó svo að boltarnir séu nýir og af bestu gerð!!!.. þá geta boltarnir verið með þykkri bolta-haus og ætlaðir fyrir svinghjól>(beinskiftan)>bíl en þeir boltar eru alltaf með helmingi þykkri bolta-haus orginal 8-10mm á þykkt,en bolta-hausarnir eru á bilinu 4-5mm á þykkt í startkransinum/flexplötunni í sjálfskiptum bílum,og þersvegna var ég að spá í það hvort að vandamálið til að koma þessu alveg þétt saman án allra vandræða bæði Converter og startkrans/flexplötu lægi kanski bara í þessu smá atriði?..en já spacaðu þetta bara ef þetta vandamál liggur ekki í boltunum,en ég fór bara að spá í þessu vegna þers að ég hef séð aðra eins vittleisu í gegnum tíðina=á löngum ferli sem hardcore GM>Maður!!!,já og ég rakst einverstaðar á nýja mynd af vélinni hjá þér á einhverjum öðrum þræði hér um daginn og mynnir m.a.s að hún hafi verið enþá í vélar-standinum og hún var bara mjög falleg hjá þér 8) leit mest allt út fyrir að vera nýtt allavega glæní álhedd, ventlalok,og flækjur og sjálfsagt omfl og ýmislegt gotterí inni í henni líka ég efast ekkert um það en þetta var allt mjög flott 8) hjá þér!!!,lítið verið sparað til í þetta dæmi og bara gert með stæl eins og á alltaf að gera hafi menn nóg af aurum á milli handanna hverju sinni.kv-TRW :wink:

Já og gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár félagar allir saman!!!,en GM>það er málið 8) allavega hjá mér :D .