Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 300308 times)

Offline nikolaos1962

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #520 on: January 13, 2015, 15:07:22 »
Flott!  :smt023

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #521 on: July 14, 2015, 23:21:51 »
:wink: jæja hef aðeins verið að dunda í skúrnum

Og þetta varð líka að laga







 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #522 on: July 23, 2015, 23:37:42 »
jæja nú er skúrinn stór 400 kg af járni út og aðeins byrjaður að gera grind klára fyrir samsetningu

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #523 on: January 06, 2016, 19:56:34 »
 :D Jæja það tók nokkur mörg ár að koma sér í að smiða kerru
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir kerrur, ekkert annað.

flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég

 
:D  Jú þetta er sennilega rétt hjá ykkur


Og það sem er í gangi núna gera grind klára fyrir málningu



 :mrgreen:





CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #524 on: January 12, 2016, 18:48:18 »
:-( þetta varð mjög fljótt þreytandi að nota sandpappír á grindina svo að hætti   :oops:

þreif og plastaði hálfan skúrinn og ætla að sandblása

Sóaðlegt en tekur ekki langan tíma  :D

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #525 on: January 14, 2016, 00:57:22 »
Búin að blása grindina og nú er bara að klára að þrífa skúr og grind og gera klár fyrir sprautun

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #526 on: January 20, 2016, 12:11:44 »
jæja búið að grunna og lakkið var að koma í hús verður gaman að sjá hvernin liturin kemur út



 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #527 on: January 25, 2016, 23:35:52 »
 :D Búið að mála





 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #528 on: January 27, 2016, 20:33:36 »
 :oops: Ég veit að ég er búin að vera að dunda mér við þetta. En þetta var verslað í Janúar 2008



 :D En það verður ekki mikið mál að finna réttu boltana

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #529 on: January 27, 2016, 23:45:53 »
:D Nú er gaman   

Og nú þarf bara að finna það sem vantar  ](*,) er hér og þar um húsið

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #530 on: February 01, 2016, 14:32:39 »
Flott að sjá að þetta sé aftur komið á skrið keep up the good job :-)
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #531 on: February 03, 2016, 19:48:16 »
komið saman að aftan

Og byrjaður að framan  :oops:

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #532 on: February 04, 2016, 17:52:29 »
 :D kominn á hjólin

 :oops: En held þurfi aðra gorma á framan svakalega stífur 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #533 on: February 05, 2016, 08:40:56 »
Er ekki rétt að sjá hvernig hann stendur þegar allt verður komið, boddy, vél og skifting og alles :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #534 on: February 05, 2016, 20:59:40 »
Er ekki rétt að sjá hvernig hann stendur þegar allt verður komið, boddy, vél og skifting og alles :idea:

 :D Jú jú koma honum að mestu leyti saman og sjá svo til :mrgreen:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #535 on: February 14, 2016, 14:56:20 »
 :D varð að bora nýtt gat fyrir barkann



Búið að festa rörinn



 :smt023



CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #536 on: March 06, 2016, 20:38:56 »
Tæma skúrinn

það þarf að snúa boddyinu við

Nice



Og svo er bara að lyfta upp og renna grind undir
 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #537 on: March 06, 2016, 22:24:43 »
Glæsilegt gaman að fylgjast með þessu hjá þér
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #538 on: March 15, 2016, 19:54:56 »
 :D jæja þá þarf að mæla og mæla aftur úr og í af og á

Mótor festingar verða home made  :oops:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #539 on: March 17, 2016, 19:59:58 »
Þetta er bara flott og gaman að fá að fylgast svona með þessu.
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.