Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 300317 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #480 on: November 08, 2011, 14:18:15 »
Þetta var að koma  8-)

http://www.tamrazs.com/

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #481 on: November 08, 2011, 14:20:07 »
Glæsilegt að vanda :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #482 on: November 08, 2011, 17:51:25 »
Gaman að sjá að þú ert byrjaður að halda áfram með bílinn =D> ég væri nú alveg til í taka minn svona almennilega einn daginn... það verður bara að bíða til næsta góðæris :lol: annas rosalega flott hjá þér og greinlegt að þessi verður betri en Nýr!

Ef þú ert með einhverja afganga/Chevellu-hluti sem eru að þvælast fyrir þér þá máttu alveg látamig vita :wink: það hefur komðsér mjög vel allt dótið frá þér hingaðtil :wink:
Arnar.  Camaro

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #483 on: November 08, 2011, 18:32:15 »
Gaman að sjá að þú ert byrjaður að halda áfram með bílinn =D> ég væri nú alveg til í taka minn svona almennilega einn daginn... það verður bara að bíða til næsta góðæris :lol: annas rosalega flott hjá þér og greinlegt að þessi verður betri en Nýr!

Ef þú ert með einhverja afganga/Chevellu-hluti sem eru að þvælast fyrir þér þá máttu alveg látamig vita :wink: það hefur komðsér mjög vel allt dótið frá þér hingaðtil :wink:

Ég skal kaupa af þér 70 Chevelle'inn ef að það er áhugi fyrir því !!!
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #484 on: November 22, 2011, 08:47:03 »
Er eitthvað að frétta af þessum bæ :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #485 on: November 22, 2011, 17:18:12 »
Er eitthvað að frétta af þessum bæ :?:

já já alltaf eitthvað Smá





Búið að rífa allt af grindinni

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #486 on: November 22, 2011, 17:59:18 »
Dugnaður í mönnum  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #487 on: November 22, 2011, 19:13:55 »
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #488 on: November 22, 2011, 19:39:48 »
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?

Eru fyrirtækin sem taka þetta að sér hérna með svo stóran ofn? Powdercoat og pólýhúðun er btw sami hlututinn, bara enska og íslenska heitið.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #489 on: November 22, 2011, 19:48:08 »
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?

Eru fyrirtækin sem taka þetta að sér hérna með svo stóran ofn? Powdercoat og pólýhúðun er btw sami hlututinn, bara enska og íslenska heitið.

Ég vissi það, veit eignilega ekki afhverju ég orðaði þessa setningu svona...

en ég veit ekki með stærðina á ofnunum hér heima... ég ætla að fara með alla undirvagnshluti úr E34 hjá mér og láta poly-græja þetta...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #490 on: November 23, 2011, 09:48:06 »
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?

Grindinn fær sömu meðferð og aðrir body hlutir hjá mér grunn og lakk og glæru
 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #491 on: December 09, 2011, 18:47:52 »
Þá getur maður haldið áfram  :oops: restinn af efninu kom í dag komið 

7x18x8

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #492 on: March 17, 2012, 16:39:10 »
Er eitthvað að frétta  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #493 on: March 18, 2012, 15:27:22 »
Er eitthvað að frétta  8-)
Lítið  :oops: Fór í smá aðgerð í janúar og hef verið óvinnufær en þetta er allt að fara í gang aftur  O:) Er aðeins að hjálpa pabba með húsbílinn hans og þegar það er búið  :wink: Fer allt á fullt aftur  :lol:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #494 on: March 27, 2012, 14:31:45 »
 :D Það hefur margt breyst
Þessi átti að fara í hann í upp hafi





Og svo þessi  :oops: kannski sá maður það fyrir að bensinið mundi hækka  ](*,) Uuuu nei



En var ekki góður

Og svo kom þetta



Þá hefði maður haldið að þetta væri komið  :oops: Nei ekki allveg næstur kom þessi

En endar þetta svona :?:það verður bara að koma í  :idea:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #495 on: March 27, 2012, 18:28:05 »
hvaða vél var þetta sem átti að fara í hann fyrst?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #496 on: March 28, 2012, 22:26:31 »
hvaða vél var þetta sem átti að fara í hann fyrst?

eg held að þetta hafi verði 1988-92 L05 4 bolta Tbi 350 úr Blazer  :-k
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #497 on: November 29, 2012, 00:18:43 »
JÆJA, ég var að enda við að skoða þræðina hjá ykkur bræðrunum frá upphafi til enda (aftur :mrgreen: ) Ekki er komið stopp á bílana ?  :shock:
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #498 on: December 07, 2012, 17:38:02 »
 :-( Hef verið mjög latur. En staðan er svona
Búið að grunna allt. GRIND verið er að vinna í að búa til búka til að halda öllu réttu og á sýnum stað meðan grind er lokuð og styrkt og uppfæra hjólastel að framan og aftan

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #499 on: October 05, 2013, 17:18:36 »
hvað er að frétta af þessum?